BMW 740i E381996
Cosmicschwarz metallic (303)
Bensín
M60B40 - V8 - 4L - 286hp - 400NM
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn rúmlega 243.000km
Búnaður:
Hiti í Sætum
Contour sæti
Rafmagn í Stýri
Rafmagn í Sætum
Rafmagn í höfuðpúðum
Rafmagn í rúðum
3 Minni í Bílstjórasæti
Svart leður
Dýrari viðurinn
Rafmagn í rúðum
Cruize Control
Sjálfskipting
Automatic stability control(ASC)
Rafdrifin gardína í afturglugga
18" Staggered Rondell 58
Sumardekk í góðu standi
Xenon Aðalljós
Kastarar
Filmur
Sími
Tvöföld tölvustýrð miðstöð með AC forhitara og forkælingu.
Sjálfdekking í spegli
Rafmagn í hliðarspeglum
Aðgerðastýri
Fjarstýrðar samlæsingar (einnig hægt að opna og loka rúðum með lyklinum og opna skott)
VIN long WBAGF61010DG46526
Type code GF61
Type 740I (EUR)
Dev. series E38 ()
Line 7
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M60/2
Cubical capacity 4.00
Power 210
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 1996-01-16
Order options
No. Description
214 AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION
245 STEERING COLUMN ADJUSTMENT ELEC
299 LT/ALY WHEELS W MIXED TYRES
302 ALARM SYSTEM
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
428 WARNING TRIANGLE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
457 CONTOUR SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE
464 SKIBAG
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
536 AUXILIARY HEATING
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
801 GERMANY VERSION
818 MAIN BATTERY SWITCH
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Frekari upplýsingar: Bílinn er nýlega sprautaður að hluta til(húdd, bæði frambretti, framstuðari, afturstuðari og speglar) og massaður
Nýir afturdemparar
Nýar hjólastífur að aftan
Nýar Ballansstanga upphengjur
Nýr vatnslás
Nýr Sjálfskiptibarki
Nýr stýrisöxull
Ný stefnuljós
Nýtt clockspring í stýri
Einnig er bílinn með 60/60 lækkun frá eibach og opnum endakútum en orginal fylgja með fyrir þá sem vilja ekki háfaða.
Alltaf smurður á 5000km fresti með mobil1 5w-40 olíu í minni eigu, líka ný olía á drifi og olía og sía á skiptingu.
Nýskoðaður með 11 skoðun athugarsmdarlaust
Gallar: Rúðan bílstjóramegin framí er biluð, síminn virkar ekki(verður lagað fyrir sölu) og magasínið er með einhver leiðindi, einnig eru tvær rispur á hægri hurð og það þarf að balansera felgurnar(kom smá titringur í hann þegar ég lét pitstop laga leka á vinstra framdekki).
Overall er þetta mjög góður og þéttur bíll sem mig langar ekkert að láta frá mér en maður er víst að fara í skóla í vetur
Hérna eru linkar á bílasölu síðuna og bílar meðlima þráðinn:
viewtopic.php?f=5&t=40495http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1Eyðsla:Langkeyrsla: Ca. 8,5 - 9.5L á 100km
Innanbæjar: Ca. 15 - 16L á 100km
Hann er í svona 13.5 - 14.5 hjá mér.
Myndir:





Vinsamlegast sendið allar ábendingar í PM
Ásett verð 990.000kr,
800.000kr stgrSkoða skipti á ódýrari bmw þá helst E34 en skoða allt.
Getið haft samband í gegnum PM eða í síma 771-9
740, Markús