Til sölu ef viðunandi verð fæst þessi forláta E30 sem hefur verði í heimsókn í innkeyrslunni hjá mér í smá tíma.
Fæðingarvottorð:
Skráningarnúmer: PI019 Fastanúmer: PI019 ::
Árgerð/framleiðsluár: 1991/1990 Verksmiðjunúmer: WBAAF931XMEE68967
Tegund: BMW Undirtegund: 318
Framleiðsluland: Þýskaland
Litur: Svartur
Farþ./hjá ökum.: 4/1
Innflutningsástand: Nýtt
Fyrsta skráning: 03.12.1990 Forskráning:
Nýskráning: 03.12.1990 Skráningarflokkur: Almenn merki
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 1796
Helsti búnaður:
Handvirk topplúga.
Sport innrétting tau með hauspúðum afturí.
Filmaður.
Rafmagn í rúðum, en eitthvað vesen á þeim.
Central, virka ekki eins og er en 2 nýjir central mótorar.
Þokuljós, sama og ný.
KW lækkunargormar og demparar.
15" álfelgur + ágæt dekk.
lip á skottloki.
Tvílit afturljós, oem ljós fylgja.
Brúnir yfir framljós.
ECU chip.
Og eitthvað fl.
Bíllinn hefur verið í eigu núverandi eiganda síðan 2004 og er ekinn c.a 125 þús mílur en hefur verið í geymslu svo gott sem síðan 2005 haust en þá fór hann í TB í nýja fjöðrun og í leiðinni var skipt um allt í kringum tímagír ( tímakeðju, stýringar og sleða ). Einnig voru settir nýjir bremsudiskar allan hringinn, púst er nýlegt og oem.
Bíllinn er í ágætu standi en það er auðvita rið og fl sem hrjáir hann, hraðamælistengi í drifi er lélegt og dettur mælir út. Engar græjur/hátalarar fylgja með.






Verð: 400 þús 8681912 Heiðar Ingi.
TILBOÐ 250 ÞÚS EF BÍLLINN FER Í ÞESSARI VIKU !
_________________

E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter