bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til Sölu BMW 323i E21 gamall og góður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=4520 |
Page 1 of 3 |
Author: | DXERON [ Sat 14. Feb 2004 09:52 ] |
Post subject: | Til Sölu BMW 323i E21 gamall og góður |
Er til sölu vegna úrbræddar vélar, bíllinn er mjög ryðgaður ![]() Bíllinn er tilvalinn í að nota í varahluti eða nota hluti úr honum svosem spoilerkit, lækkunar gorma ofl. sem er í góðu lagi. vélin glamrar mikið en snýst, þessi vél er með nýrenndan sveifarás, legur, ventla og sæti og olíudælu ogfl. en heddpakkning fór hjá mér tvisvar í röð vegna þess að heddið er mikið rennt. og heddboltarnir náðu að botna sig svo þeir náðu ekki herslu, örugglega hægt að gera við þessa vél með litlum tilkosnaði, nenni bara ekki að vera standa í því er með breyttan jeppa sem tekur allann timann í viðgerðir.... sjá myndir á http://www.live2cruize.com/Members/Sidur/DavidFreyr.htm bíllinn er svartur, með svartri innrettingu, eins og sagði áður Jamex lækkunar gorma gas dempara, kamei eftirlíkingu framspoiler, Zender hliðar sílsa og að aftan... bremsudiskar eru nýlegir, og fleira gotterí. Bíllinn fæst á 50 Þús... áhugasamir hringji í mig í síma 8218986 Davíð ![]() |
Author: | jens [ Sat 14. Feb 2004 18:34 ] |
Post subject: | |
Hef áhuga á að fræðast meira um bílinn. Er þetta orginal 323i ( það eru ekki orginal hurðarspjöld ). Hvar er riðið mest í bílnum... og ertu til í að lækka hann ?. Myndi gera hann upp. |
Author: | Djofullinn [ Sat 14. Feb 2004 19:08 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Hef áhuga á að fræðast meira um bílinn. Er þetta orginal 323i ( það eru ekki orginal hurðarspjöld ). Hvar er riðið mest í bílnum... og ertu til í að lækka hann ?. Myndi gera hann upp.
Ég hef séð marga 323i með þessum al-vinyl hurðaspjöldum... Finnst þau einmitt lang flottust ![]() Ég á eitt ónotað nýtt hedd fyrir E21 323i sem ég væri alveg til í að selja fyrir 30 kúlur... Ef einhver vill laga þennan. Ég tek ekki minna fyrir það, mig vantar ekkert að losna við það ![]() |
Author: | benzboy [ Sat 14. Feb 2004 19:12 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Hvar er riðið mest í bílnum...
Maður getur nú ekki stillt sig þegar þetta er sett svona fram - dónakarl !!! |
Author: | Benzer [ Sat 14. Feb 2004 19:24 ] |
Post subject: | |
HAHAHA Snilld... Er ekki mest riðið í aftursætunum ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 14. Feb 2004 19:24 ] |
Post subject: | |
benzboy wrote: jens wrote: Hvar er riðið mest í bílnum... Maður getur nú ekki stillt sig þegar þetta er sett svona fram - dónakarl !!! |
Author: | jens [ Sat 14. Feb 2004 19:33 ] |
Post subject: | |
Ég gat ekki stillt mig ![]() |
Author: | arnib [ Sun 15. Feb 2004 02:01 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Ég á eitt ónotað nýtt hedd fyrir E21 323i sem ég væri alveg til í að selja fyrir 30 kúlur...
Off-Topic skot: Djöfull er töff að eiga nýtt ónotað hedd af 323i vél! |
Author: | Djofullinn [ Sun 15. Feb 2004 02:24 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Djofullinn wrote: Ég á eitt ónotað nýtt hedd fyrir E21 323i sem ég væri alveg til í að selja fyrir 30 kúlur... Off-Topic skot: Djöfull er töff að eiga nýtt ónotað hedd af 323i vél! Já mér finnst það ![]() Getur einhver flett upp hvað svona kostar nýtt hjá B&L? |
Author: | Bjarki [ Sun 15. Feb 2004 02:31 ] |
Post subject: | |
Ég giska á 170þús!!!! |
Author: | DXERON [ Wed 18. Feb 2004 12:47 ] |
Post subject: | gamall e21 |
þetta er orginal 323i bíll frá '82. hann var orginal brúnn með brunni innréttingu hann er með tvöföldu pústi, diskabremsum að aftan, 6 cyl 2,3L vél, er með snúningshraðamælir og digital klukku orginal... ég fékk svarta innréttingu úr öðrum 323i, og setti colt túrbo stóla í hann. bíllinn er mjög mikið ryðgaður á sílsum, sílsarnir eru eiginlega horfnir,,:( spoilerarnir voru festir beint á sílsana svo þar safnaðist vatn og viðbjóður gegnum árin og skottið er líka ílla farið. best væri að finna 315 eða 316 bíl sem aldrei hefur verið tekið mikið á eða festur spoiler á og færa alla 323i hlutina yfir og búa til góðan heilegan bíl. Davíð Freyr (sem á 38" breyttan jeppa og hefur ekki tíma í gömlu e21 elskuna.... ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 13:31 ] |
Post subject: | |
Jens - nú er tækifæri fyrir þig. En ég veit nú ekki hvernig svona hlutir ganga fyrir sig, er ekki hægt að endursmíða svona þó "ryðið" sé mikið ![]() Eða er það bara allt of dýrt? það má kannski geta þess til gamans að ég sá E21 grind til sölu á mobile.de um dagin á nokkur þús evrur, ónotuð og beint frá BMW. |
Author: | jens [ Wed 18. Feb 2004 13:59 ] |
Post subject: | |
bebecar skrifar: Quote: Jens - nú er tækifæri fyrir þig.
Ég veit er búinn að tækla málið bara spurning um smá athuganir vegna hversu hann er riðgaður en hann verður vonandi minn svo látið vera. ( hehe segi bara svona ) ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 14:05 ] |
Post subject: | |
Ef þú hefur tíma og aðstöðu, er þetta þá spurning um að sjóða nýtt í sílsana og verstu blettina t.d. einsog í skottinu. Ég þekki einn sem gerði það á Benz og hann var alveg ryðlaus eftir það og rúllar ennþá ryðlaus. Svo er hægt að vera vakandi fyrir öðrum bílum - þú ert allavega kominn með project fyrir lítið ![]() |
Author: | jens [ Wed 18. Feb 2004 14:12 ] |
Post subject: | |
Á eftir að skoða bílinn en ætli verði ekki að smíða nýja sílsa og alles. Bara spurning um að láta verð af þessu. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |