bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525i E34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=45104
Page 1 of 2

Author:  sjonni93 [ Wed 02. Jun 2010 19:09 ]
Post subject:  BMW 525i E34

BMW 525i E34 m50b25
1992
Svartur
Aflgjafi: Bensín
2494cc - 192 hestöfl
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 187.000 km.

Búnaður:

- Angel Eyes ljós, sprunga í einu ljósi (sjá á mynd)
- Filmur allan hringinn, fremur ljósar.
- iPod standur tengdur beint í útvarpið, sjá á mynd.
- Hiti í framsætum.
- Lækkaður um 2" að framan, ekki viss hvort hann sé lækkaður eitthvað að aftan líka.
- 3 stillingar á sjálfskiptingunni: Venjuleg, Sport og Hálkustilling (sjá á mynd)
- Cruise control, bilað, en veit ekki hvað er að.
- Og auðvitað aksturstölva.

Ástand:

Mjög gott, 3 eigendur frá upphafi og bíllinn er mjög vel farinn að innan en þó er kominn tími á heilsprautun þar sem lakkið er orðið fremur ljóst og örlitlir riðblettir sem eru bara efst á yfirborðinu, ekkert riðgað í gegn.

Frekari upplýsingar:

Fyrir stuttu fór tímakeðjan í bílnum og þar af leiðandi nokkrir ventlar. Mótorinn var þá tekinn í gegn á verkstæði og einnig er splunkunýr rafgeymir í honum.

Bíllinn er staddur í Reykjavík

Verðhugmynd
500.000


Áhugasamir sendi pm!

Image


Image

Image


Image
Sjálfskiptingastillingarnar

Image
Sprungna ljósið

Image

Image
Rafgeymirinn.

Image
iPod standurinn.

Image

Image
Smá riðblettur.

Image
Frekar grjótbarinn að framan eins og sést.

Image
Hiti í sætum.

Image
Aksturstölvan.

Image

Image

Image
Öll meðfylgjandi skjöl.

- Sigurjón Fjalar Sighvatsson

Author:  garnett91 [ Wed 02. Jun 2010 22:34 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

flottur bíll og flott auglýsing gangi þér vel með söluna :thup:

Author:  sjonni93 [ Thu 03. Jun 2010 00:43 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

garnett91 wrote:
flottur bíll og flott auglýsing gangi þér vel með söluna :thup:


Takk fyrir það ! :D

Author:  Hrannar [ Thu 03. Jun 2010 01:47 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

- Lækkaður um 2" að framan, ekki viss hvort hann sé lækkaður eitthvað að aftan





Jú bíllinn er lækkaður allan hringinn. Settið var keypt hjá GS tuning á sýnum tíma.
Þetta er mjög góður bíll. Var það allavegana þegar ég flutti hann inn.

Author:  gunnar [ Thu 03. Jun 2010 09:40 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

Gaman að sjá svona vandaða auglýsingu. Bíllinn virkar líka mjög snyrtilegur. :thup:

Author:  sjonni93 [ Thu 03. Jun 2010 12:36 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

Hrannar wrote:
- Lækkaður um 2" að framan, ekki viss hvort hann sé lækkaður eitthvað að aftan





Jú bíllinn er lækkaður allan hringinn. Settið var keypt hjá GS tuning á sýnum tíma.
Þetta er mjög góður bíll. Var það allavegana þegar ég flutti hann inn.


ókei takk fyrir upplýsingarnar ! :) hann er ennþá mjög góður, búið að fara vel með hann!

Author:  sjonni93 [ Fri 04. Jun 2010 00:22 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

TTT !

Author:  sjonni93 [ Fri 04. Jun 2010 11:53 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

ttt !

Author:  sjonni93 [ Sat 05. Jun 2010 00:18 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

ttt

Author:  sjonni93 [ Tue 08. Jun 2010 20:35 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

ttt

Author:  Alpina [ Sat 19. Jun 2010 19:22 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

Heill og sæll,,

var beðinn að spyrja þig um verðhugmynd hjá þér

einnig ef möguleiki er á uppítöku á MB 190E 1.8 með 2.3L vél sjálfskiptur + peningur

Author:  sjonni93 [ Fri 09. Jul 2010 07:14 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

ttt

Author:  sjonni93 [ Sat 10. Jul 2010 14:49 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

ttt

Author:  sjonni93 [ Thu 22. Jul 2010 11:13 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

ttt

Author:  Grimur5 [ Fri 23. Jul 2010 22:45 ]
Post subject:  Re: BMW 525i E34

Props á góða auglýsingu og góðar og margar myndir.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/