bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1989 BMW E30 325i Orange [Sold]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=45059
Page 1 of 3

Author:  Steini B [ Sun 30. May 2010 20:07 ]
Post subject:  1989 BMW E30 325i Orange [Sold]

BMW E30 325i
1989
Appelsínugulur
Aflgjafi: Bensín
2500cc - 170 hestöfl -
Skipting: Beinskipting
Ekinn 316.000km


Búnaður:

Sportsæti tau
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnir speglar
Svartur toppur
M-Tech II stýri
Maplight spegill
Lækkaður 60/40
Dökk framljós
Soðið drif
E36 Stýrismaskína


Ástand:

Bíllinn var tekinn í gegn í byrjun árs 2010 og var heilsprautaður Appelsínugulur, var áður silfurlitaður (fyrir utan vélarsalinn, skottið og inní bíl)
Búið að gera við allt ryð nema í húddi, eru göt á 2 stöðum þar
Það var soðið fyrir loftnetsgatið, og eru engar græjur né snúrur fyrir þær til staðar
Innréttingin er ekki í bílnum en fylgir með (afturbekkur, hurðaspjöld, teppi ogflr.)
Húddið og skottið sem er á honum núna er rúllað, þarf að sprauta það eða það sem fylgir með honum.
Það er nýtt púst nánast alla leið.
Það fylgir með comlpet Turbokit

Gallar:
Það þarf að tjakka í sundur demparaturnana í húddinu og setja stífu, þeir eru farnir að síga aðeins.
Það lekur smá vatn undan mælaborðinu (pottþétt undan framrúðunni)
Þarf að skipta um SI borð í mælaborðinu
Er mjög léttur í stýri, þarf að skipta um maskínu (önnur fylgir með)
Afturfóðringarnar eru lélegar (fylgja nýjar með)



Það sem fylgir með:
16" Álfelgur
Subframe og c.armar með polyfóðringum, öxlum, bremsudiskum, handbremsubörkum
Húdd og skott sem á eftir að sprauta
E36 Stýrismaskína
Turbokit



Seldur


Skoða skipti.


Hafið samband í PM eða í síma 866-9924 [nova] eða 661-2269 [voda]

- Steini B



http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/86714- ... 010418.jpg

http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/86885- ... 010432.jpg

http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/86887- ... 010435.jpg

http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/86889- ... 010436.jpg

http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/86891- ... 010438.jpg



Þessar felgur fylgja með
http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/82464-1/Orange01.jpg

Author:  elli [ Sun 30. May 2010 20:17 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

schönheit.... 8)

Author:  Vlad [ Sun 30. May 2010 20:42 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Þessi bíll er á gjafaverð meðað við aðra E30 hérna inni.

Plús það að ekki skemmir fyrir að hann er óvenju fallegur. :)

Author:  bimmer [ Sun 30. May 2010 20:58 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Steini - þarf ekki að fara að redda þér Rítalíni?

Author:  Alpina [ Sun 30. May 2010 21:11 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

bimmer wrote:
Steini - þarf ekki að fara að redda þér Rítalíni?


:shock: :shock:

Author:  jon mar [ Sun 30. May 2010 21:23 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

vandræðalegt hvað þú ert óákveðinn.... :| [-( [-X

Author:  Schulii [ Mon 31. May 2010 00:04 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Er ekki seinna símanúmerið eitthvað dularfullt... :?:

Author:  Steini B [ Mon 31. May 2010 00:14 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Einhverjir mundu segja að þetta ætti að vera 661-2BMW, en líttu bara á takkaborðið á gsm símanum þínum og þá fattaru þetta ;)

(númerið er s.s. 661-2269)

Ég þarf reyndar að fara með annann símann í viðgerð, þannig að það verður örugglega ekki hægt að ná í þetta númer í viku eða svo...
(er alltaf með 866-9924 númerið á mér)

Author:  Schulii [ Mon 31. May 2010 00:54 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Steini B wrote:
Einhverjir mundu segja að þetta ætti að vera 661-2BMW, en líttu bara á takkaborðið á gsm símanum þínum og þá fattaru þetta ;)

(númerið er s.s. 661-2269)

Ég þarf reyndar að fara með annann símann í viðgerð, þannig að það verður örugglega ekki hægt að ná í þetta númer í viku eða svo...
(er alltaf með 866-9924 númerið á mér)


Er ég ekki að fatta eitthvað? Því ég fæ bara 6 tölustafi útúr þessu :lol: Á þetta ekki að vera þá 661-2BMW ??

Author:  tinni77 [ Mon 31. May 2010 01:04 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Schulii wrote:
Steini B wrote:
Einhverjir mundu segja að þetta ætti að vera 661-2BMW, en líttu bara á takkaborðið á gsm símanum þínum og þá fattaru þetta ;)

(númerið er s.s. 661-2269)

Ég þarf reyndar að fara með annann símann í viðgerð, þannig að það verður örugglega ekki hægt að ná í þetta númer í viku eða svo...
(er alltaf með 866-9924 númerið á mér)


Er ég ekki að fatta eitthvað? Því ég fæ bara 6 tölustafi útúr þessu :lol: Á þetta ekki að vera þá 661-2BMW ??


þegar þú sendir sms þarftu að ýta tvisvar á 2 til að fá B ;)

Author:  Schulii [ Mon 31. May 2010 01:07 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Ok, I rest my case :lol:

Sorry, on topic!!

Author:  SteiniDJ [ Mon 31. May 2010 08:19 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

tinni77 wrote:
Schulii wrote:
Steini B wrote:
Einhverjir mundu segja að þetta ætti að vera 661-2BMW, en líttu bara á takkaborðið á gsm símanum þínum og þá fattaru þetta ;)

(númerið er s.s. 661-2269)

Ég þarf reyndar að fara með annann símann í viðgerð, þannig að það verður örugglega ekki hægt að ná í þetta númer í viku eða svo...
(er alltaf með 866-9924 númerið á mér)


Er ég ekki að fatta eitthvað? Því ég fæ bara 6 tölustafi útúr þessu :lol: Á þetta ekki að vera þá 661-2BMW ??


þegar þú sendir sms þarftu að ýta tvisvar á 2 til að fá B ;)


Þannig virkar þetta nú ekki. :)

Author:  Mazi! [ Mon 31. May 2010 16:32 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Steini Wannabe! :shock: :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Mon 31. May 2010 17:21 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

tinni77 wrote:
Schulii wrote:
Steini B wrote:
Einhverjir mundu segja að þetta ætti að vera 661-2BMW, en líttu bara á takkaborðið á gsm símanum þínum og þá fattaru þetta ;)

(númerið er s.s. 661-2269)

Ég þarf reyndar að fara með annann símann í viðgerð, þannig að það verður örugglega ekki hægt að ná í þetta númer í viku eða svo...
(er alltaf með 866-9924 númerið á mér)


Er ég ekki að fatta eitthvað? Því ég fæ bara 6 tölustafi útúr þessu :lol: Á þetta ekki að vera þá 661-2BMW ??


þegar þú sendir sms þarftu að ýta tvisvar á 2 til að fá B ;)

Og 4 sinnum til að fá tvö B :roll:

Þetta meikar ekki sense á neinn hátt þetta númer!

Author:  Steini B [ Mon 31. May 2010 21:47 ]
Post subject:  Re: 1989 BMW E30 325i Orange

Hættið að pæla í þessu andskotans númeri fyrst þið fattið þetta ekki :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/