bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=45058
Page 1 of 2

Author:  Grétar G. [ Sun 30. May 2010 20:03 ]
Post subject:  E30 SELDUR

Sælir

Er með E30 318i coupe 1986 módel.
Fékk þetta uppí bíl og ætlaði mér að búa til pick öp,
en frekar að selja einhverjum þetta og vonandi einhver geri eitthvað gott við hann.
Hann er semsagt coupe tveggja dyra
Þarf að ditta helling að honum
en til að fá hann í gang þarf bara að leggja bensínslöngu frá vél og að tank (mjög lítið verk)
og einnig stilla kveikjuna sem á líka að vera mjög einfalt og auðvelt.

Áhugasamir geta haft samband við mig í pm eða síma.
Ég og bíllinn erum í rvk og minnsta mál að koma að skoða.

Verð 150þús

!SELDUR!

Grétar G.
s. 662-8501

Author:  kalli* [ Sun 30. May 2010 22:47 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Hvað er keyrslan á honum ?

Author:  Grétar G. [ Tue 01. Jun 2010 20:05 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

kalli* wrote:
Hvað er keyrslan á honum ?


Einhver osköp eflaust :D skal tekka a morgun.

Einhver doo-er til i DRIFT PROJECT

Author:  BrynjarÖgm [ Wed 02. Jun 2010 09:38 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

í hvaða standi er boddýið?

Author:  Grétar G. [ Wed 02. Jun 2010 10:31 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Nokkuð illa farið bretti og hurðar og smá beygla að aftan, en alls ekki mikið riðgaður boddylega séð.

Author:  Grétar G. [ Wed 02. Jun 2010 12:38 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Vá ekki vantar áhugann !

Að gefinni ástæðu þarf ég að taka fram að: Fyrstur sem mætir með pening fær bílinn, er ekki að bíða með sölu til að menn gæti pælt.

Author:  Einarsss [ Wed 02. Jun 2010 12:58 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Hvernig væri að koma með myndir af þessum dýrgrip? Svona fyrir þá sem langar að sjá hvernig djásnið lítur út :)

Author:  sjava [ Wed 02. Jun 2010 21:31 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Image
Image
Image

Author:  Grétar G. [ Wed 02. Jun 2010 21:34 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Takk fyrir þetta kallinn :thup:

Author:  Beemer [ Wed 02. Jun 2010 22:59 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Veistu eiganda ferilinn á þessum bíl ? (er forvitinn að vita hvort þetta sé sá bíll sem ég held að þetta sé, ekki það að eigandaferillinn skipti máli á svona gömlum bíl )

Author:  sjava [ Thu 03. Jun 2010 00:40 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

wanabee....
Image

Author:  Grétar G. [ Thu 03. Jun 2010 00:45 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Haha fucking ugly E30's can be one of the coolest !

Author:  srr [ Thu 03. Jun 2010 00:56 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Mig langar í skíðaboga og tengdamömmubox á E28 525e :king:
Svo skella honum á 178/80 R 14 original stærðina.

Author:  Grétar G. [ Thu 03. Jun 2010 01:07 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

srr wrote:
Mig langar í skíðaboga og tengdamömmubox á E28 525e :king:
Svo skella honum á 178/80 R 14 original stærðina.


Doo it Skúli :D

Author:  srr [ Thu 03. Jun 2010 01:10 ]
Post subject:  Re: E30 318i coupe '86

Grétar G. wrote:
srr wrote:
Mig langar í skíðaboga og tengdamömmubox á E28 525e :king:
Svo skella honum á 178/80 R 14 original stærðina.


Doo it Skúli :D

Im gonna try.

Hann er nú þegar með:

Dráttarkrók
NMT bílasímaloftneti
E21 skottspoiler
E21 húddskópum

Þetta verður svo geggjaður RETRÓ bíll að það hálfa væri nóg :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/