bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 316i - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=45048 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Sun 30. May 2010 14:28 ] |
Post subject: | BMW E36 316i - SELDUR |
Jæja þá er frúarbíllinn til sölu. ![]() Afskaplega solid eintak - gengur eins og klukka - ekkert vesen á þessum bíl. Kreppuvænn með eindæmum - eyðir litlu. INFO: BMW 316i M43B16 Framleiddur 7/1997 Ekinn 169.500km Montrealblau Metallic Beinskiptur Svört Velour sæti Rafmagn í framrúðum Kenwood mask CD Fluttur in af B&L - 4 eigendur frá upphafi Bíllinn eyðir að meðaltali 6.7-7.3 á 100km Er með 11 miða sem tónar afskaplega vel með Montreal Blau. Bíllinn er í góðu standi - það eru pínu ryðbólur en ekkert alvarlegt. Laghentur maður væri fljótur að koma honum í 100% ástand. Verð: 450 þús. Ekkert áhvílandi - engin skipti. Upplýsingar í síma 897-6464. PS. Jón Bras sagði mér að það væri læst drif í bílnum - hef nú ekki verið að mökka á honum þannig að ég hafði ekki tekið eftir því. En skýrir kannski af hverju bíllinn er svona duglegur í snjó. |
Author: | Wolf [ Sun 30. May 2010 14:37 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
Seldi Þórði og frú bílinn á sínum tíma og þetta var eins og nýtt, efast um að það séu mikið fleiri svona orginal og gríðarelga solid eintök eftir. Þessi er með M43B16 með tímakeðju 102 hö, svakalega solid og góður mótor,, eins líka eyðslan mjög lítil.... |
Author: | gardara [ Sun 30. May 2010 14:37 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
Hvar er superchargerinn? ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 30. May 2010 14:49 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
gardara wrote: Hvar er superchargerinn? ![]() Á RNGTOY ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 30. May 2010 15:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
Wolf wrote: Seldi Þórði og frú bílinn á sínum tíma og þetta var eins og nýtt, efast um að það séu mikið fleiri svona orginal og gríðarelga solid eintök eftir. Þessi er með M43B16 með tímakeðju 102 hö, svakalega solid og góður mótor,, eins líka eyðslan mjög lítil.... Bara keyrður 30.000km síðan þá ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 30. May 2010 16:43 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
Væri flott að búa til góðann 325 úr þessum ![]() |
Author: | Sezar [ Sun 30. May 2010 18:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
Þetta er virkilega heilt og flott eintak ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 01. Jun 2010 21:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
Af marggefnu tilefni þá er staðgreiðsluafsláttur af stærðargráðunni 33% ekki í boði ![]() Það er hægt að slá eitthvað smá af ef menn mæta með seðlabúntið en það er ekki nein brunaútsala í gangi, þetta er jú ansi heilt og gott eintak ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 05. Jun 2010 23:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
ttt fyrir solid bíl. |
Author: | kalli* [ Sun 06. Jun 2010 00:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
Afsakið fyrir smá offtopic, en þú ert með sama vél og ég, samt er ég að eyða sirka 9-10 lítrum ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 06. Jun 2010 00:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i |
kalli* wrote: Afsakið fyrir smá offtopic, en þú ert með sama vél og ég, samt er ég að eyða sirka 9-10 lítrum ![]() Myndi halda að það væri í hærri kantinum. |
Author: | bimmer [ Sun 06. Jun 2010 16:07 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316i - SELDUR |
Seldur til Kraftmeðlims ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |