bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 325i Sedan HÆTTUR VIÐ SÖLU
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=45039
Page 1 of 2

Author:  Papa.V [ Sat 29. May 2010 15:54 ]
Post subject:  BMW e36 325i Sedan HÆTTUR VIÐ SÖLU

BMW e36 325i Sedan
- Árgerð 1996
- Ekinn 221.xxx
- Beinskiptur
- Litur: Dimantschwarz-Metallic
- 2500 cc, 6cyl = 192 hp

Búnaður:
- ABS
- Cruise Control
- Stóra Aksturstölvan
- Topplúga tvívirk
- Armpúði
- Pluss áklæði
- Efri spoiler
- LIP
- Rafmagn í gluggum (aðeins frammí)
- Rafmagn í speglum
- M-tech speglar
- Fjarstýrðar Samlæsingar
- Filmaður
- Mjög vel farnar e90 felgur
- Michelin Sumardekk (notuð eitt sumar)
- 10.000k Xenon
- Alpine-R afturhátalarar
- Alpine-R tweeterar (ótengdir)
- Alpine-R crossover
- Alpine CDE-9870R/RM Spilari
- 12" Rockford bassakeila
- Glænýr Audiobahn Magnari 4ra rása, 2000w

Viðhald:
- Bremsur teknar í gegn allan hringinn
- Glænýjir lækkunargormar að framan
- Skipt um kerti
- Nýlega skipt um olíu
- Skipt um ventlapakkningu
- Nýr vatnslás
- Nýr viftuspaði
- Ný viftukúpling
- Ný hjólalega bílstóramegin frammí
- Vatnskassi endurnýjaður


Image

Image

Image

Verð: 700.000 kr

Skoða bara skipti á BMW

Hafið samband í síma 6614031 eða PM

Author:  gardara [ Sat 29. May 2010 19:18 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

Það er ekkert smá verð á e36 þessa dagana... ég ætti kannski að fara að auglýsa minn til sölu :lol:

Author:  Alpina [ Sat 29. May 2010 19:49 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

gardara wrote:
Það er ekkert smá verð á e36 þessa dagana... ég ætti kannski að fara að auglýsa minn til sölu :lol:



E36 325 er að ég tel ,, eflaust töluvert sjaldgæfari en e30 325 :| :|

Author:  Aron Fridrik [ Sat 29. May 2010 20:16 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

bílinn er 192 hö ekki 182 :wink:

Author:  BirkirB [ Sat 29. May 2010 21:23 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

Alpina wrote:
gardara wrote:
Það er ekkert smá verð á e36 þessa dagana... ég ætti kannski að fara að auglýsa minn til sölu :lol:



E36 325 er að ég tel ,, eflaust töluvert sjaldgæfari en e30 325 :| :|


Hugsa að það verði ekkert svo mikill munur eftir einhver ár...finnst eins og allir séu að henda m50 í einhverja e36...
En það má samt alveg boosta verðin á þessu aðeins upp :mrgreen:

Author:  Papa.V [ Sat 29. May 2010 22:05 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

Aron Fridrik wrote:
bílinn er 192 hö ekki 182 :wink:


haha takk kærlega fyrir ábendinguna

Author:  garnett91 [ Sat 29. May 2010 22:10 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

þessi er flottur en ástæðan fyrir háa verðinu á þessum bílum er að þetta eru nýju e30 þessir bílar eiga bara eftir að verða vinsælari og sjaldgæfari. Svo er þetta mjög gott eintak prufukeyrði þennan einu sinni og hann var mjög þéttur þá. :thup:

Author:  Alpina [ Sat 29. May 2010 22:27 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

garnett91 wrote:
þessi er flottur en ástæðan fyrir háa verðinu á þessum bílum er að þetta eru nýju e30 þessir bílar eiga bara eftir að verða vinsælari og sjaldgæfari. Svo er þetta mjög gott eintak prufukeyrði þennan einu sinni og hann var mjög þéttur þá. :thup:


Félagi,,, E36 verður aldrei í sama status og E30 ,,, gleymdu öllum slíkum draumum eða pælingum,,

ef þú trúir mér ekki ,, þá myndi ég byrja á að banka úr brókinni :| :| :| :| :arrow: :arrow: :arrow:

Author:  Papa.V [ Sat 29. May 2010 22:31 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

mér finnst þetta verð mjög sanngjarnt vegna þess að þessi bíll er í 100% standi og nýlegar e90 felgur + nýleg dekk :)

Author:  Alpina [ Sat 29. May 2010 22:32 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

Papa.V wrote:
mér finnst þetta verð mjög sanngjarnt vegna þess að þessi bíll er í 100% standi og nýlegar e90 felgur + nýleg dekk :)


Sammála því

Author:  Árni S. [ Sat 29. May 2010 23:05 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

Alpina wrote:
garnett91 wrote:
þessi er flottur en ástæðan fyrir háa verðinu á þessum bílum er að þetta eru nýju e30 þessir bílar eiga bara eftir að verða vinsælari og sjaldgæfari. Svo er þetta mjög gott eintak prufukeyrði þennan einu sinni og hann var mjög þéttur þá. :thup:


Félagi,,, E36 verður aldrei í sama status og E30 ,,, gleymdu öllum slíkum draumum eða pælingum,,

ef þú trúir mér ekki ,, þá myndi ég byrja á að banka úr brókinni :| :| :| :| :arrow: :arrow: :arrow:

sem E36 og E30 eigandi verð ég að vera sammála
ég einfaldlega trúi því ekki að E36 verði eins "cult" og e30... e36 eru mjög góðir og skemtilegir bílar en það er eitthvað sem vantar

Author:  Alpina [ Sat 29. May 2010 23:22 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

E36 325 er stórfínn bíll með miklu betri vél en E30 325 ..... 200 kg þyngri

en mun aldrei ná þeirri hylli og E30 gerði

Author:  garnett91 [ Sun 30. May 2010 04:33 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

ok það getur vel verið en þeir eru allavega farnir að vera á svipuðu verði og e30. persónulega finnst mér e36 mikklu betri bílar en e30.

Author:  Maddi.. [ Sun 30. May 2010 05:21 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

Alpina wrote:
E36 325 er stórfínn bíll með miklu betri vél en E30 325 ..... 200 kg þyngri

en mun aldrei ná þeirri hylli og E30 gerði


Hérlendis...
Sérð að úti í bandaríkjunum virðist E30 ekkert ýkja merkilegur bíll - þar virðist E36 ráða markaðnum algjörlega.

Author:  lacoste [ Sun 30. May 2010 13:45 ]
Post subject:  Re: BMW e36 325i Sedan

Fallegur bíll hjá þér!
Ég sé að ég gerði mistök fyrir ári síðan þegar ég seldi minn e36 á þáverandi sanngjörnu verði :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/