bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 20. May 2010 23:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Mig langar ekki endilega að selja hann, er helst að skoða hvort einhver sé spenntur fyrir skiptum á einhverjum bmw. Verður að vera 325/525 eða stærra.
Ef einhverjum skildi langa að kaupa þá er það hægt líka, verðið er 650.000 íslenskar kreppukrónur. En ég tek það fram að ég er heitari fyrir skiptum.

Image

Bmw E36 325i coupe (318is með M50B25 mótor)
Beinskiptur
'93 árgerð
Akstur er óvitaður því ég er enn með gamla 4cyl mælaborðið, það er keyrt 290þúsund, en vélin er keyrð undir 200þúsund.
Coilovers
Leður
M-stuðari (í sprautun)
Framstuðari, frambretti og húdd er allt nýsprautað.
17" álfelgur á glænýjum dekkjum
Læsing + stórt drif fylgir með
Glænýr rafgeymir
Alpine græjur

Búið að taka allan botninn gjörsamlega í gegn. M3 styrkingar voru soðnar við subframefestingarnar, allt ryð pússað í burtu og slæmir hlutar skornir út og soðin ný plata í. Grunnað, ryðvarið, málað. Nýjar tjörumottur lagðar yfir allt.

Svo er ég nýbúinn að skipta um ventlalokspakkningu sem og allar fóðringar og dótarí í skiptingunni.

Gallar:
Lakkið hefur verið betra, einstaka ryðbólur farnar að myndast en það verður blettað í það á næstu dögum. Það er helst topplúgan sem er orðin léleg.
Gangurinn er örlítið rokkandi, 98% viss um að það sé MAF-skynjarinn og því verður reddað sem fyrst. Ætti ekki að vera neitt alvarlegt stuff.
M-stýrið er ljótt, leðrið var orðið götótt svo ég skar bút af því
Hurðarspjaldið er svo gott sem ónýtt, eins og í 90% e36 bifreiða.

Upplýsingar í PM.


Last edited by Maddi.. on Sun 10. Oct 2010 16:14, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. May 2010 23:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Haha damn, ég ætlaði að ýta á preview áður en ég tæki ákvörðun um hvort ég ætti að pósta þessu. :lol:
Ojæja, leyfum þessu að vera og sjáum hvað setur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. May 2010 14:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. Sep 2008 02:21
Posts: 231
mjög flottur hjá þér :D

_________________
Jeep XJ 35" 1991 (MY093) leiktæki/daily
BMW e34 540IA 1994 (TO228) seldur :(
BMW e36 323I 1996 (NF832) seldur
Toyota Corolla 1995 XLI seldur
Subaru 1800 station 1991 seldur
BMW e36 316 M-tech 1998 seldur
Honda civic 1400cc 1998 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. May 2010 20:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
Maddi.. wrote:
Gallar:
Lakkið hefur verið betra, einstaka ryðbólur farnar að myndast en það verður blettað í það á næstu dögum. Það er helst topplúgan sem er orðin léleg.
Framstuðari, frambretti og húdd er allt nýsprautað.
Gangurinn er örlítið rokkandi, 98% viss um að það sé MAF-skynjarinn og því verður reddað sem fyrst. Ætti ekki að vera neitt alvarlegt stuff.
M-stýrið er ljótt, leðrið var orðið götótt svo ég skar bút af því
Hurðarspjaldið er svo gott sem ónýtt, eins og í 90% e36 bifreiða.


mundi nu ekki kalla þetta galla ;)

annars virkilega flottur hja þer :thup:

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. May 2010 20:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Hehe nei ekki ég heldur, breytti þessu.. veit ekki afhverju þetta stóð þarna upphaflega. :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. May 2010 20:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 02. Feb 2010 11:48
Posts: 100
áttu betri og fleirri myndir ?

_________________
BMW E36 325i Coupe
Image
BMW E34 520ia seldur
BMW E36 325i Coupe seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. May 2010 21:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Fleiri já, betri - neibb. :mrgreen:

Image

Image

Image

Image

Á engar myndir að innan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2010 12:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
slamm!

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2010 14:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 14. Aug 2006 16:01
Posts: 319
mega töff bíll.....ertu alveg harður á þessu verði? eða er það eitthvað umsemjanlegt?

_________________
Teitur Yngvi

Trek 6000Disc´09


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2010 18:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Takk fyrir það. :)
Jaaá svona.. ég fer ekki neðar en 600 þar sem ég þarf ekkert að losna við bílinn. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2010 21:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
hvað er hann keyður hjá þér? body og motor ?

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. May 2010 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
einarivars wrote:
hvað er hann keyður hjá þér? body og motor ?



stendur í auglýsinguni

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. May 2010 02:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
GunniT wrote:
einarivars wrote:
hvað er hann keyður hjá þér? body og motor ?



stendur í auglýsinguni

afsaka heimsku mína

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. May 2010 02:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Það er bannað að henda þessum á topp núna og alltaf...

leyfumþessu bara að deyja.... :drunk: :drunk:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. May 2010 23:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
draumur !

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 108 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group