bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

'91 E34 BMW 525i (m50) [Seldur]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=44827
Page 1 of 2

Author:  UnnarÓ [ Mon 17. May 2010 20:52 ]
Post subject:  '91 E34 BMW 525i (m50) [Seldur]

BMW 525i E34
1991
Islandgrun metallic
Aflgjafi: Bensín
M50B25 2500cc - 192 hestöfl
Skipting: Beinskipting
Ekinn 201.000 km.

Búnaður:

Leðurinnrétting, dökkbrún í góðu standi

288 LT/ALY WHEELS - Kom upphaflega á álfelgum, er núna á 16" M5 e39 replicum, vafin utan um þær eru sæmileg Bridgestone dekk.

314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES - Upphitaðir rúðupissgaurar

320 MODEL DESIGNATION, DELETION - Ekkert 525i merki aftan á bílnum

354 GREEN STRIPE WINDSCREEN - Græn rönd efst í framrúðunni

401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - Tvívirk rafdrifin topplúga - virkar 100%

411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC - Rafmagn í öllum rúðum - allar rúður virka

415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - Gardína í afturglugga

423 FLOOR MATS, VELOUR - Velúr mottur

428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur

472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - Armpúðar á framsætum

498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE - Höfuðpúðar á aftursætum

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottasýstem á framljósum

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM - Hæðarstillanleg aðalljós

520 FOGLIGHTS - Þokuljós

556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY - Digital klukka og hitamælir - virkar

708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II - Mtech II stýri

801 GERMANY VERSION - Ja bitte

954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER - Held að þetta séu hólfin aftan á framsætunum

Svo er víst einhver forhitari í bílnum með innstungu inní bíl en ég hef ekkert notað þetta.


Ástand:


Bílinn er óskoðaður og ekki á númerum, það þarf að laga nokkra hluti svo hann komist í gegnum skoðun. T.d. Sprunga í framrúðunni, handbremsan er slöpp, svissinn er ónýtur (fylgir nýr með), nokkrar perur í ólagi.
Vélin er stundum frekar kraftlítil fyrstu mínúturnar en svo alltíeinu dettur hún alltaf almennilega í gang, vitur maður sagðist vera nokkuð viss um að þetta væri stífluð bensínsía. Árið 2008 var skipt um hedd á vélinni, fékk lítið ekið hedd af eBay sem leit vel út. Einnig leikur grunur á að vatnslásinn sé ónýtur, allavega nær vélin ekki optimal hitastigi nema maður stilli á kaldan blástur. Vélin ofhitnar aldrei.

Lakkið á bílnum er ekki sérlega gott, sérstaklega á öðru frambretti og á bílstjórahurðinni.
Það er orðið vart við ryð á bílnum hér og þar. Einnig eru litlar hagkaupsdældir hér og þar sem setja mark sitt á bílinn.

Í ágúst sl. var keyptur glænýr rafgeymir í bílinn.

Myndir (ítreka það að bíllinn er EKKI á númerum í dag):
Image
Image
Image


Verðhugmynd: 230.000 íslenskar krónur


Kv, Unnar, sími 858-7881

Author:  Maddi.. [ Mon 17. May 2010 21:38 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

100.000 kr...

Author:  UnnarÓ [ Mon 17. May 2010 22:35 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

Maddi.. wrote:
100.000 kr...

Of lágt.

Gleymdi að minnast á að í bílnum er Panasonic geislaspilari.

Author:  arnibjorn [ Mon 17. May 2010 22:38 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

Fyrst að þér finnst 100.000kr of lágt þá þýðir það að þú ert klárlega með einhverja tölu í hausnum yfir það hvað þú vilt fá.

Af hverju gefur þú það bara ekki upp til að auðvelda fyrir öllum :)

Eða ertu að vonast til að einhver n00b mætir á svæðið og býður milljón í bílinn? :mrgreen:

Author:  UnnarÓ [ Mon 17. May 2010 22:41 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

arnibjorn wrote:
Fyrst að þér finnst 100.000kr of lágt þá þýðir það að þú ert klárlega með einhverja tölu í hausnum yfir það hvað þú vilt fá.

Af hverju gefur þú það bara ekki upp til að auðvelda fyrir öllum :)

Eða ertu að vonast til að einhver n00b mætir á svæðið og býður milljón í bílinn? :mrgreen:

Málið er að ég veit ekkert hversu mikils virði bíllinn er, en ég er allavega handviss um að það sé meira en 100 þús. Er ekki að reyna að ginna neinn í neina gildru :lol:

Ok, verðhugmyndin er 200 þúsund.

Author:  arnibjorn [ Mon 17. May 2010 22:45 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

UnnarÓ wrote:
arnibjorn wrote:
Fyrst að þér finnst 100.000kr of lágt þá þýðir það að þú ert klárlega með einhverja tölu í hausnum yfir það hvað þú vilt fá.

Af hverju gefur þú það bara ekki upp til að auðvelda fyrir öllum :)

Eða ertu að vonast til að einhver n00b mætir á svæðið og býður milljón í bílinn? :mrgreen:

Málið er að ég veit ekkert hversu mikils virði bíllinn er, en ég er allavega handviss um að það sé meira en 100 þús. Er ekki að reyna að ginna neinn í neina gildru :lol:

Ok, verðhugmyndin er 200 þúsund.

:thup:

Líst vel á þetta, gæti orðið góður daily með smá TLC.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 18. May 2010 08:18 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

mjög gott verð :)

Author:  saemi [ Tue 18. May 2010 11:59 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

Þetta er fínasti bíll....

Vantar að minnast á innréttinguna. Leður eða pleður ef ég man rétt.

Lágmark 200 þús myndi ég segja ...

Author:  UnnarÓ [ Tue 18. May 2010 12:16 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

saemi wrote:
Þetta er fínasti bíll....

Vantar að minnast á innréttinguna. Leður eða pleður ef ég man rétt.

Lágmark 200 þús myndi ég segja ...

Minnist á hana þarna ofarlega :wink:

Já, 200 virðist jafnvel vera í lægri kantinum, ekki datt mér í hug að það væri svona mikill áhugi :shock:

Author:  gardara [ Tue 18. May 2010 13:27 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

Hmmmm, freistandi

Author:  saemi [ Tue 18. May 2010 14:25 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

UnnarÓ wrote:
Minnist á hana þarna ofarlega :wink:


Duhhh, einn svolítið steiktur í hausnum.... lítið sofinn :) Betri núna og sé þetta :P

Author:  UnnarÓ [ Tue 18. May 2010 17:40 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

Kominn með góða skiptidíla á borðið en cash money heillar alltaf mest.

Breytt verð.

Author:  arnibjorn [ Tue 18. May 2010 17:51 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

Það er greinilega mikil eftirspurn! :D

Author:  dabbi7 [ Mon 24. May 2010 00:31 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

180þúsund 2juni?

Author:  auðun [ Tue 25. May 2010 00:25 ]
Post subject:  Re: '91 E34 BMW 525i (m50)

ég er aftur orðinn bmw eigandi.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/