bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 16. May 2010 18:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Ég hef ákveðið að setja þetta kvikindi á sölu. Um er að ræða 95 árgerð af 540 touring, 6 gíra beinskiptur. Þar sem að enn er uppi ýtarlegur sölupóstur um þennan bíl þá ætla ég einfaldlega að gefa link á hann, þar má sjá myndir sem teknar voru um vorið 2009.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=36639&hilit=540+6+g%C3%ADra

Ég kaupi bílinn í apríl 2009 og er á honum þar til í ágúst, sama ár, þegar ég legg honum inn í skúr. Þar hefur hann verið yfir veturinn að bíða eftir sumrinu. Áður en hann var settur í geymslu var rafgeymirinn aftengdur og skipt um olíu á honum. Svo bíllinn er í góðu standi eftir veturinn.

Ég vill minnast á eftirfarandi hluti:

Bíllinn er ekki á númerum og óskoðaður.
Dekkin eru mjög léleg undir honum (er á tveimur stálfelgum).
Topplúgan lekur smávegis.
Vantar einn tengilinn í skynjara í aðra pústgreinina fyrir miðjum bílnum.
Bíllinn er staðsettur á Siglufirði og kaupandi þarf að sækja hann þangað.


Ef ykkur vantar meiri upplýsingar sendið mér þá endilega póst eða bjallið í 8470765

Verðið er 400.000kr

Ath er ekki að leitast eftir skiptum, aðeins bein kaup koma til greina.
Bíllinn er ekki með xeon eins og í gömlu auglýsingunni. Aðeins venjulegur ljósabúnaður.

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Last edited by JoeJoe on Sat 22. May 2010 00:13, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. May 2010 20:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
...

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. May 2010 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Var ekki eithvað að kassanum í honum?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. May 2010 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Fatandre wrote:
Var ekki eithvað að kassanum í honum?




Quote:
Það helsta sem er að bílnum er bakkgírinn. Að sögn Bjarka er eitthvað fóðringa eða skiptistanga vesen í gírkassa þannig að hann detur stundum úr bakkgír, lét kíkja á þetta á BMW verkstæði hér og þeir sögðu að það væri ekkert að kassanum sjálfum.
Það er hægt að aka bílnum, maður verður bara að fara ofsalega varlega í bakkgírnum, bakka löturhægt til að hann hrökkvi ekki úr gír.

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. May 2010 21:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Allavega ALLT fyrir þennan pening :thup:

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. May 2010 22:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
veit þu segir engin skipti en sakar ekki bjoða

skipti á 325 e36 + varahlutabíll

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. May 2010 12:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
SUBARUWRX wrote:
veit þu segir engin skipti en sakar ekki bjoða

skipti á 325 e36 + varahlutabíll


vill helst fá tilboð send í pm, en nei eins og ég sagði þá er ég ekki að leita að skiptum

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. May 2010 11:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Vildi benda á smá villu í sölupóstinum hjá mér, skynjarinn er í en tengillinn er slitinn af. Sem sagt það er ekkert op á pústgreininni.

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Jul 2010 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
hver á þennan í dag?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Jul 2010 13:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
John Rogers wrote:
hver á þennan í dag?

adam spólari á AK

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Oct 2011 14:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2011 09:17
Posts: 20
birkire wrote:
John Rogers wrote:
hver á þennan í dag?

adam spólari á AK

veit að þetta er svakalega gamall þráður en á þessi adam þennan bíl í dag ennþá??? er hægt að ná sambandi við hann eða eignadann af þessum bíl?

_________________
Toyota Hilux Extra cap my98 TDI
Oldsmobile Delta Royale 98 my??
BMW E21 320 my79


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Oct 2011 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi bíll hefur tekið tja,,, drastískum breytingum upp á síðkastið.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Oct 2011 15:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Ekki alveg sama glæsikerran og þetta var

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Oct 2011 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Væl er þetta í ykkur, þetta er nú bara gamall fúll BMW. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Oct 2011 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Það má alveg púsla þessu drasli aftur á hann :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group