
Til sölu BMW E39 540
Nýskráður 07/2002
4.4L bensín vél / 286 hö
Svartur
Ekinn 122 þúsund km.
Sjálfskiptur
Rafdrifin glertopplúga / Rafdrifnar rúður
Svört leðurinnrétting / Viðarstýri
6 diska magasín / Sími
Navigation/sjónvarp - stóri skjárinn
Hiti & rafmagn í sætum/rafdrifið gluggatjald í afturrúðu
18" Style 32 felgur með sumardekkjum
16" álfelgur með nagladekkjum
Flutti hann inn sjálfur í mars 2006 frá Þýskalandi, þá ekinn 56k
Einn eigandi úti og einn hér heima
Fullkomin þjónustubók
Bíll í 100% ástandi / alltaf skoðaður án athugasemda
Þjónustaður hjá B&L og TB
Ásett verð kr. 2.490.000,-
Ekkert áhvílandi
Skoða skipti fyrir nýlegan fjöskyldubíl 1-3m
Virkilega áhugasamir sendi mail á
andri.gudmunds@gmail.comEr í Reykjavík
Hægt er að nálgast myndir af bílnum
hér.