bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 323i 1996
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=44705
Page 1 of 1

Author:  garnett91 [ Tue 11. May 2010 09:47 ]
Post subject:  BMW e36 323i 1996

BMW 323i
1996
Svartur
Aflgjafi: Bensín
2500cc - 168 hestöfl -
Skipting: Beinskipting
Ekinn 183000 km.
Skoðaður 2011 í febrúar.

Búnaður:

viðarinrétting ( er í rauninni plast)
topplúga
samlæsingar
loftkæling
tvískipt miðstöð


Ástand:

það er smá yfirborðsryð í brettaköntum og neðst á bílstjórahurð. Framstuðarinn er rispaður á hægri hlið. stór glæruklessa á afturbretti líklegast ekkert mál að ná því af með mössunarvél og svo er pústgreinapakkningin farinn en það verður komin ný í hann fyrir sölu

Viðald:
ný frammrúða
nýr knastásskynjari
skipti um alternator
bremsuklossar að framan
tæmdur kvarðakútur
ný hjólalega að aftan hægra megin
glænýjir afturdemparar í honum
nýr vatnslás
svo er hann NÝSMURÐUR

og eitthvað meira sem að mér dettur ekki í hug núna.



Frekari upplýsingar:

M- tech frammstuðari
M- tech lip á frammstuðara
Hella angel eyes sem voru keypt ný og kosta 120 þús í TB
e39 M5 replicur
JVC cd/dvd spilari uppá 60 þús er í bílnum
15" JBL power series bassakeila 1500 W
Soundstream framm hátalarar
lipp á afturrúðu
m3 speglar

MYNDIR HÉR: http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=33147

vill taka það fram að mér liggur ekkert á að selja hann en hann er falur fyrir rétt verð.

Skoða slétt skipti og ódýrari.

Verð: 750.000 kr.
þetta er ekki skipti verð vill fá meira fyrir hann í skiptum.
Hafið samband í síma 698-9096 eða í gegnum atli_cool91@hotmail.com.

Author:  natalia/ros [ Tue 11. May 2010 19:34 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

virkilega laglegur hjá þér Atli, gengi þér vel með söluna :)

Author:  Gísli Hjálmar [ Tue 11. May 2010 20:08 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

virkilega flott eintak, vona þér gangi vel með söluna ;) :thup:

Author:  ValliFudd [ Tue 11. May 2010 20:41 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

Hrikalega skemmtilegir bílar.. Og uppgefin hö frá framleiðanda er of lág. Hann er víst eitthvað rúm 180 hö og þessi með tóman hvarfa í þokkabót.. Tók 14.895 best ef ég man rétt á mínum 323i..

Þig langar ekki í sjöu er það? :mrgreen:

Author:  olinn [ Tue 11. May 2010 22:49 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

skoðaru skipti?

http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... -1-6-1998-!

Author:  garnett91 [ Tue 11. May 2010 23:48 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

Ég þakka góð ummæli. Valli sendu mér póst alveg til í að skoða.

Author:  garnett91 [ Thu 13. May 2010 22:36 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

ætla ýta þessum aðeins ofar :thup:

Author:  ValliFudd [ Thu 13. May 2010 23:18 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

garnett91 wrote:
ætla ýta þessum aðeins ofar :thup:

Hey, stop it! Ég vil þennan bíl! hehe, bara eftir svona viku til tvær þegar minn er ready ;)

Author:  garnett91 [ Fri 14. May 2010 14:59 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

hehe þarft bara vera fljótur þá búinn að fá mikið af tilboðum í hann :wink:

Author:  garnett91 [ Fri 14. May 2010 21:06 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

ÞESSI ER SELDUR (sorrý valli :? )

Author:  Bandit79 [ Fri 14. May 2010 21:13 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

Damn það tók ekki langann tíma 8)

En samt fúlt að selja barnið sitt þegar maður er búinn að eyða svona miklum pening og tíma í hann :argh:

En sendu mér PM með hvað þú fékkst fyrir hann og hvað þú ætlar að fá þér í staðinn 8)


Og drullastu nú til að vera á MSN þegar þú ert í tölvuni!!! :santa:

Author:  garnett91 [ Fri 14. May 2010 21:33 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

já ég mun eflaust sjá eftir að hafa selt þennan en er með augastað á öðrum bíl. Það er svo leiðinlegt á MSN hehe :mrgreen:

Author:  rockstone [ Thu 03. Jun 2010 00:07 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

hver keypti þennan?

Author:  garnett91 [ Thu 03. Jun 2010 02:57 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1996

einhver gaur veit ekki hvort hann sé á kraftinum :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/