BMW e34 525ia1993
Steingrár
Aflgjafi: Bensín
2500cc - 192 hestöfl - 250 í tog.
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 274.000 km.
Búnaður:Bíllinn er á 17" style 32 felgum á heillegum dekkjum. Einnig fylgir með gangur af stock 15 tommu felgum en dekkin á þeim eru ónýt.
Rafmagn í rúðum
Hiti í sætum
///M mottur
Svart leður - mjög heilt
og margt fleira.
Ástand:Ástandið er mjög gott og hefur vélin í honum aldrei verið með vesen í þetta ár sem ég hef átt hann.
Bíllinn er með bláan miða, fékk reyndar endurskoðun fyrst út á mengun en það var bara pakkning í pústinu.
Ryðdoppur eru hér og þar en það er ekkert mál að bletta í það sem og einhver grjótbarningur á húddi.
Bíllinn er shodowline-aður í kringum gluggana.
Komin tími á að skipta um aftasta hjörulið í drifskapti (annað drifskapt fylgir).
Svo í heildina er þetta mjög góður bíll sem hefur fengið toppviðhald í minni eigu og eru til nótur upp á sirka 175 þús sem hafa farið í endurbætur síðasta árið þar á meðal hljóðkútur, loftflæðiskynjari og margt margt fleira.
Smurður fyrir 1500 km síðan
Miðstöðin virkar bara í hæsta en ef maður lætur hana ganga þannig í svona 2 minutur getur maður stillt kraftinn.
Samlæsing virkar ekki á bílstjörahurð.
Ný hjólastilltur og ný stýrisstöng.
Fæðingarvottorð :VIN long WBAHD61020GJ72446
Type code HD61
Type 525I (EUR)
Dev. series E34 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour GRANITSILBER METALLIC (237)
Upholstery SCHWARZ LEDER (0203)
Prod. date 1993-08-25
Order options
No. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
293 BMW LM RAD MIT NOTLAUFEIGENSCH
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
339 SATIN CHROME
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
651 BMW Bavaria C Reverse
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
945 BERUECKS. PREISABHAENGIGKEIT
954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER
Frekari upplýsingar:Skoða skipti á dýrari og ódýrari, er mest heitur fyrir e39 eða góðum e46.
Myndir





Skiptiverð: 450.000 kr.Tilboð 380.000 stgr Fast verðEr eiginlega bara rukka fyrir verðið á felgunum síðan ég keypti þennan bíl.