bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ - verð 1.090þ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=44669 |
Page 1 of 5 |
Author: | trigger [ Sat 08. May 2010 22:23 ] |
Post subject: | BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ - verð 1.090þ |
Staðan... til sölu, ásetta verðið 1.090.000kr. Upplýsingar: trigger@pjus.is eða 897-3221 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() * Tegund og gerð: BMW 750i e38 * Árgerð 1997 * Akstur 278.xxx * Litur Grænn * SSK/BSK SSK · Rafmagn í sætum (báðum framsætum, minni í bílstjóra) · Rafmagn í speglum (tengt minni í bílstjórasæti) · Xenon-ljós (frá verksmiðju ekki after-market) · Sjálfvirk hæðarstilling á ökuljós · Sjálfdimmandi baksýnisspegill · Þokuljós í stuðara · Dökkar rúður afturí · Rafmagnsgardína í afturglugga · Gardínur í hliðargluggum afturí · Skriðstilli · Leður (grænt) · Alpine CD með tengi fyrir iPod (í hanskahólfi) og takkar í stýri virka (græjað af Nesradíó í apríl 2008) · Tvívirk topplúga · Sími (milli framsæta og í armpúða afturí) · Hiti í fram og aftursætum · Spólvörn · 17“ vetrardekk á felgum (Mitschelin Ice-X north, ný og góð, negld) · 18“ M Parallelspeiche felgur með sumardekkjum (Dunlop SP Sport 9000) · Nýir bremsudiskar að framan og allir klossar (okt 2009) · Nýlagfærð handbremsa (jan 2010) · Búið að endurnýja millibilsstöng, fóðringar fram/aftur, vatnsdæla o.fl. á síðustu 2 árum · ný framrúða, smurður og síur í jan 2011 · ný vatnsdæla feb 2011 · Skoðaður jan 2011 (án athugasemda) * Annað: Bíllinn er á Akureyri. Það virkar allt sem á að virka nema aðfellingin á speglunum. Eftir mikla endurnýjun og yfirlegu er hann orðinn mjög þéttur og fínn í akstri (var í bullinu). Lakkið er að mínu mati ekki meira en sæmilegt en innrétting er góð. * Skipti: Já, ódýrara. * Áhvílandi 0 kr * Myndir ... alveg haugur og svo er ALLT um þennan bíl HÉR * VERÐ: 1.090.000kr. * Upplýsingar: trigger@pjus.is eðs GSM: 897-3221 |
Author: | Benzari [ Sat 08. May 2010 22:33 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Algjörlega þess virði fyrir áhugasama E38 kaupendur að skoða þennann. Ekkert verið sparað í "viðhaldi" hjá núverandi eiganda. Tek það fram að ég þekki viðkomandi ekki neitt. |
Author: | trigger [ Sat 08. May 2010 22:39 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Get alveg staðfest það að ég þekki hann ekkert ![]() |
Author: | Steini B [ Sat 08. May 2010 22:50 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Benzari wrote: Algjörlega þess virði fyrir áhugasama E38 kaupendur að skoða þennann. Ekkert verið sparað í "viðhaldi" hjá núverandi eiganda. Tek það fram að ég þekki viðkomandi ekki neitt. Er þetta gamli þinn? |
Author: | Benzari [ Sat 08. May 2010 22:59 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Steini B wrote: Benzari wrote: Algjörlega þess virði fyrir áhugasama E38 kaupendur að skoða þennann. Ekkert verið sparað í "viðhaldi" hjá núverandi eiganda. Tek það fram að ég þekki viðkomandi ekki neitt. Er þetta gamli þinn? Nei mun aldrei þora í V12. Back on topic... |
Author: | trigger [ Sun 09. May 2010 21:47 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Af gefnu tilefni þá eru felgurnar ekki til sölu í lausu ![]() |
Author: | trigger [ Wed 12. May 2010 17:35 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Af gefnu tilefni þá hef ég ekki áhuga á skiptum á minni BMW (þristum og fimmum). kv Tryggvi 8973221 |
Author: | trigger [ Sat 22. May 2010 22:30 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Svona í tilefni af því að maður bónaði í dag og setti BMWKraftur.is rammana á koma nokkrar myndir. (færðar efst) Kveðja Tryggvi 897-3221 |
Author: | trigger [ Fri 28. May 2010 22:16 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Búið að nefna ýmis skipti en má s.s. alltaf prófa. Núna er búið að þrífa að innan og utan og koma ný númer á hann í næstu viku til að láta BMWKraftur rammana njóta sín betur. Kv Tryggvi 897-3221 |
Author: | -Hjalti- [ Mon 31. May 2010 02:45 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Helvíti er allt orðið sumarlegt hjá ykkur fyrir norðan ![]() ![]() |
Author: | trigger [ Mon 31. May 2010 21:15 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Það er alveg að mestu hætt að vera næturfrost ![]() |
Author: | trigger [ Thu 03. Jun 2010 12:49 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Við erum líklega búin að leysa "stóru bíla" þörfina okkar eftir öðrum leiðum. Svo það má s.s. skoða hvaða skipti sem er á móti þessum (jafnvel skipti á peningum og bílnum). Kv Tryggvi 897-3221 |
Author: | Nice1 [ Fri 04. Jun 2010 06:08 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
skoðaru skipti á 98 540i ekinn 130þ ? ég vil að sjálfsögðu fá smá aur á milli ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Fri 04. Jun 2010 06:15 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Nice1 wrote: skoðaru skipti á 98 540i ekinn 130þ ? ég vil að sjálfsögðu fá smá aur á milli ![]() Bjartur ![]() ![]() trigger wrote: Af gefnu tilefni þá hef ég ekki áhuga á skiptum á minni BMW (þristum og fimmum).
kv Tryggvi 8973221 |
Author: | Nice1 [ Fri 04. Jun 2010 06:17 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 (e38) - 1997 - ekinn 278þ |
Lestu betur Hjalti ![]() trigger wrote: Við erum líklega búin að leysa "stóru bíla" þörfina okkar eftir öðrum leiðum. Svo það má s.s. skoða hvaða skipti sem er á móti þessum (jafnvel skipti á peningum og bílnum).
Kv Tryggvi 897-3221 |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |