bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M5 e39 2002 (OK-044)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=44375
Page 1 of 1

Author:  oddz [ Sat 24. Apr 2010 13:31 ]
Post subject:  BMW M5 e39 2002 (OK-044)

Jæja Þá er hann til sölu !

BMW M5 e39 2002

VIN long WBSDE91010GJ22467
Type code DE91
Type M5 (EUR)
Dev. series E39 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine S62
Cubical capacity 5.00
Power 294
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour CARBONSCHWARZ METALLIC (416)
Upholstery WALK NAPPA/CARAMEL (M1CR)
Prod. date 2002-04-16

Order options
No. Description
261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS
265 TIRE PRESSURE CONTROL (RDC)
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
326 REAR SPOILER, DELETION
358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
441 SMOKERS PACKAGE
455 ACTIVE SEAT F DRIVER AND FRONT PASSENGER
456 COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE
521 RAIN SENSOR
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL
630 CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
752 INDIVIDUAL AUDIO SYSTEM
761 INDIVIDUAL SUN PROTECTION GLAZING
854 LANGUAGE VERSION FRENCH
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
877 DELETION CROSS-OVER OPERATION
881 FRENCH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOO

Series options
No. Description
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)
216 SERVOTRONIC
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
302 ALARM SYSTEM
423 FLOOR MATS, VELOUR
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
520 FOGLIGHTS
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
555 ON-BOARD COMPUTER
710 M LEATHER STEERING WHEEL
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS

Information
No. Description
473 ARMREST, FRONT
694 PREPARATION FOR CD CHANGER
774 INDIVIDUAL WOOD TRIM
776 INDIV. ROOF-LINING ALCANTARA ANTHRACITE


Ný ballanstöng að aftan, Nýjar spindilkúlur að framan, nýleg kúpling.
Nudd í sætum, Kelleners Sport X pipe pústkerfi uppá 750.000
Hér er eins kerfi með hljóðprufu
http://www.youtube.com/watch?v=7dyu3Teac_o&feature=related

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Verð : 4.200.000 Kr

Lán : 3.950000 Hjá Tm íslenskt afb 72.000 mán

Áhugasamir hafið samband

Oddur: 8938643

Author:  Aron M5 [ Sat 24. Apr 2010 16:20 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

Langar þér í flottan 04 545 í skiptum?

Author:  ///MR HUNG [ Sat 24. Apr 2010 17:28 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

Hann er reyndar bara með Kelleners kútunum og resonatorin var tekinn í burtu nema þú hafir látið gera annað.

Author:  MrManiac [ Mon 26. Apr 2010 00:56 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

Þessi bíll er kynlíf á hjólum !!!

Author:  oddz [ Mon 26. Apr 2010 01:33 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

///MR HUNG wrote:
Hann er reyndar bara með Kelleners kútunum og resonatorin var tekinn í burtu nema þú hafir látið gera annað.


Já , ég hélt það einmitt líka en svo talaði ég við bæring, hann sagðist hafa flutt hann inn og að þetta væri kelleners x pipe kerfi undir honum. Þá spurði ég hann hvort það væri rétt að það hefði kostað 750.000 kr þá sagði hann "já úti" hingað komið heim á mikið meira.... Anars væri örguulega bara best að skella honum á lyftu og athuga það betur. Svo geta menn bara sperrt út eyrun og fengið að heyra, hljóðið í þessum ætti ekki að fara framhjá neinum. Því það er eins og maniac segir kynlíf ;)

Author:  bimmer [ Mon 26. Apr 2010 02:03 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

Æ við skulum nú ekki missa okkur í bullinu - þetta kostar ekkert 750.000 úti núna og alls ekki þegar hann
var fluttur inn.

Author:  Dorivett [ Mon 26. Apr 2010 03:31 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

og var það ekki hann nonni sem flutti bílinn inn en ekki bæzi??

Author:  íbbi_ [ Mon 26. Apr 2010 09:28 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

ég hef rifið þetta pústkerfi tvisvar undan bílnum og þetta er orginal kerfið með kelleners kútum og búið að taka resanatorinn

Author:  Kristjan [ Mon 26. Apr 2010 10:24 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

oddz wrote:
///MR HUNG wrote:
Hann er reyndar bara með Kelleners kútunum og resonatorin var tekinn í burtu nema þú hafir látið gera annað.


Já , ég hélt það einmitt líka en svo talaði ég við bæring, hann sagðist hafa flutt hann inn og að þetta væri kelleners x pipe kerfi undir honum. Þá spurði ég hann hvort það væri rétt að það hefði kostað 750.000 kr þá sagði hann "já úti" hingað komið heim á mikið meira.... Anars væri örguulega bara best að skella honum á lyftu og athuga það betur. Svo geta menn bara sperrt út eyrun og fengið að heyra, hljóðið í þessum ætti ekki að fara framhjá neinum. Því það er eins og maniac segir kynlíf ;)


Þegar menn halda svonalöguðu fram þá þykir gott að sýna pappíra eða einhverja sönnun, bara á íslandi finnst mönnum í lagi að nota word of mouth í sölu.

Author:  ///MR HUNG [ Mon 26. Apr 2010 11:12 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

oddz wrote:
///MR HUNG wrote:
Hann er reyndar bara með Kelleners kútunum og resonatorin var tekinn í burtu nema þú hafir látið gera annað.


Já , ég hélt það einmitt líka en svo talaði ég við bæring, hann sagðist hafa flutt hann inn og að þetta væri kelleners x pipe kerfi undir honum. Þá spurði ég hann hvort það væri rétt að það hefði kostað 750.000 kr þá sagði hann "já úti" hingað komið heim á mikið meira.... Anars væri örguulega bara best að skella honum á lyftu og athuga það betur. Svo geta menn bara sperrt út eyrun og fengið að heyra, hljóðið í þessum ætti ekki að fara framhjá neinum. Því það er eins og maniac segir kynlíf ;)

Það er óþarfi að setja hann á lyftu til að skoða.
Ég keypti þetta og setti undir bílinn og það hefði ég nú ekki gert fyrir 750 þús :lol:

Enn minnir nú að kútarnir hafi kostað $2000.

Það eru líka til video af bílnum til að heyra hljóðið.

Author:  Aron Fridrik [ Mon 26. Apr 2010 20:39 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

http://www.streetfire.net/video/iceland ... _48537.htm

kúl hljóð

Author:  oddz [ Mon 26. Apr 2010 23:35 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

Jæja Þá er þetta víst komið á hreint, eins og ég sagði þá var mér sagt þetta og ég tók það líka fram Kristján, enda var ég ekki að fullyrða neitt. Nema þá bara að hljóðið í honum færi ekki framhjá neinum. Ég vona að ég hafi ekki móðgað neinn. :?

Author:  ///MR HUNG [ Mon 26. Apr 2010 23:55 ]
Post subject:  Re: BMW M5 e39 2002 (OK-044)

Hljóðið er geggjað það er engin spurning....Og bíllinn líka :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/