bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

verð á bimmum...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=4430
Page 1 of 2

Author:  Gulag [ Sun 08. Feb 2004 12:41 ]
Post subject:  verð á bimmum...

ég sé að þegar menn auglýsa bimmana sína hérna gera menn lítið annað en að kvarta yfir háu verði, væri ekki gáfulegra að menn og konur hérna reyni að halda verðinu á þessum bílum uppi frekar en að reyna að keyra það niður?

mér finnst kjánalegt að eigendur bmw bíla séu þeir sem eru að reyna að keyra verðin á þessum bílum niður..
erða ekki?

Author:  oskard [ Sun 08. Feb 2004 14:36 ]
Post subject: 

fólk verður nú samt að vera með báðar fætur á jörðinni...

Author:  Gulag [ Sun 08. Feb 2004 14:55 ]
Post subject: 

reyndar er það rétt,,,

ég man bara eftir fyrir mörgum árum að allt í einu urðu allir Audi bílar á íslandi gjörsamlega verðlausir.. engin vissi af hverju,, vil bara ekki að það komi fyrir bmw.. :)

Author:  Jói [ Sun 08. Feb 2004 15:07 ]
Post subject: 

Fyrir mörgum árum síðan kom í ljós að Audi bílarnir voru algert drasl. Þá snarminnkaði eftirspurnin eftir þeim bílum. Núna hefur Audi lagast, þó sísk bilanatíðnin, og með auknu trausti á Audi þá hækkaði eftirspurnin og verðið hækkaði í leiðinni. Aftur á móti, þá er Audi samt sem áður að koma nokkuð illa úr flestum bilanatíðniskönnunum. Audi er kominn í tísku, en var dottinn úr tísku.

Þetta er allaveganna þannig sem ég upplifaði þetta með Audi.

Reyndar sé ég ekki hvernig í ósköpunum BMW eigendur eiga að halda verðinu á BMW uppi. Ætla menn þá að setja fáranlegt verð á bílana og hafa þá á sölu í mörg ár því enginn vill borga svona hátt verð fyrir þessa bíla. :roll: Er það ekki svipað og er núna með marga SAAB bílana. Áhuginn á SAAB er og hefur alltaf verið ákveðinn en takmarkaður og bara ákveðið fólk sem kaupir alltaf SAAB. Hversu oft hefur maður séð fína SAAB á sölu í marga mánuði vegna þess að verðið hefur verið gjörsamlega glórulaust? Ef maður ætlar sér að kaupa 10 ára gamlan SAAB 9000 eða 900, sem þóttu nú ekki merkilegir SAABar, þá þurfti maður að borga nálægt milljón því eigendurnir lita á SAAB sem heilagan hlut.

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2004 15:13 ]
Post subject: 

Einmitt. Það er af og frá að eigendur bíla geti haldið verði uppi á þeim með að selja ekki á lágu verði.

Það er bara markaðurinn sem ræður verðinu.

Það er enginn hlutur meira virði en það sem einhver vill borga fyrir hann

Svo er það annað mál með ásett verð á bíla hérlendis. Ég skil ekki þessa áráttu að setja 20% hærra verð á bílinn sinn, ef ske kynni að það kæmi þessi eini vitleysingur sem er til á landinu og borgaði cash uppsett verð!

Author:  Alpina [ Sun 08. Feb 2004 15:16 ]
Post subject: 

saemi wrote:
eini vitleysingur sem er til á landinu og borgaði cash



Jhonny Cash.......... :rofl: :rofl:

Author:  Gunni [ Sun 08. Feb 2004 15:26 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Einmitt. Það er af og frá að eigendur bíla geti haldið verði uppi á þeim með að selja ekki á lágu verði.

Það er bara markaðurinn sem ræður verðinu.


En ef allir bílarnir væru t.d. verðsettir 30% hærra þá er það markaðsverðið... ;)

Author:  Jói [ Sun 08. Feb 2004 15:28 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
saemi wrote:
Einmitt. Það er af og frá að eigendur bíla geti haldið verði uppi á þeim með að selja ekki á lágu verði.

Það er bara markaðurinn sem ræður verðinu.


En ef allir bílarnir væru t.d. verðsettir 30% hærra þá er það markaðsverðið... ;)

Ef það yrði gert þá mundi enginn kaupa BMW, því þá væri hægt að fá Benz á betra verði og Audi, Lexus og aðra fína bíla og miklu betra verði.

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2004 15:31 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
saemi wrote:
Einmitt. Það er af og frá að eigendur bíla geti haldið verði uppi á þeim með að selja ekki á lágu verði.

Það er bara markaðurinn sem ræður verðinu.


En ef allir bílarnir væru t.d. verðsettir 30% hærra þá er það markaðsverðið... ;)


Nei, markaðsverð er það sem markaðurinn er að borga, ekki það sem eigendurnir setja á bíllinn. :wink:

Ég hélt Það segði sig sjálft að þessi árátta manna að setja 20% meira á bílana er ekki að skila sér í söluverðinu. Heldur virkar þetta þannig að menn eru alltaf að bjóða hitt og þetta í bíla sem eru til sölu, alltaf lægra að sjálfsögðu.

Í stað þess að eigandinn setji það sem hann sættir sig við að fá fyrir bílinn á hann og þá sleppa báðir aðilar við að vera að möndla eitthvað drullumix í steypuhrærivél og eyða tíma beggja í tóma vitleysu :!:

Author:  hlynurst [ Sun 08. Feb 2004 20:39 ]
Post subject: 

Seinastu vitleysingurinn er ekki ennþá fæddur...

En ég miða verðið á mínum bíl við verðið úti... þannig að það borgar sig ekki að flytja inn annan svona bíl frekar að kaupa hann hérna heima og getað jafnvel sett annan upp í. Verðið á t.d. 328 er ekki búið að lækka mikið frá því að ég keypti minn og sérstaklega ekki á þeim bílum sem keyrðir eru undir 100þ km og með góðum aukabúnaði.

Author:  Alpina [ Sun 08. Feb 2004 20:42 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Gunni wrote:
saemi wrote:
Einmitt. Það er af og frá að eigendur bíla geti haldið verði uppi á þeim með að selja ekki á lágu verði.

Það er bara markaðurinn sem ræður verðinu.


En ef allir bílarnir væru t.d. verðsettir 30% hærra þá er það markaðsverðið... ;)


Nei, markaðsverð er það sem markaðurinn er að borga, ekki það sem eigendurnir setja á bíllinn. :wink:

Ég hélt Það segði sig sjálft að þessi árátta manna að setja 20% meira á bílana er ekki að skila sér í söluverðinu. Heldur virkar þetta þannig að menn eru alltaf að bjóða hitt og þetta í bíla sem eru til sölu, alltaf lægra að sjálfsögðu.

Í stað þess að eigandinn setji það sem hann sættir sig við að fá fyrir bílinn á hann og þá sleppa báðir aðilar við að vera að möndla eitthvað drullumix í steypuhrærivél og eyða tíma beggja í tóma vitleysu :!:





HEYR HEYR........vel mælt

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2004 20:49 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Seinastu vitleysingurinn er ekki ennþá fæddur...



Það er alveg rétt. En ef maður ætlar að nota "last fools-theory" - (the last fool aint borne yet) þá getur maður þurft að bíða ansi lengi. En .. það virkar oft.

Author:  Svezel [ Sun 08. Feb 2004 21:02 ]
Post subject: 

Já það er markaðurinn en ekki seljandinn sem ræður verðinu, seljandinn heldur það kannski en staðreyndin er bara að bílar á of háum verðum seljast ekki.

Núna við síðustu bílakaup þá athugaði ég bara verð á þessum bílum úti í D og sá bara hvað væri óhætt að borga. Það kom mér svo skemmtilega á óvart þ.a. ég sló til :P

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2004 21:19 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Núna við síðustu bílakaup þá athugaði ég bara verð á þessum bílum úti í D og sá bara hvað væri óhætt að borga. Það kom mér svo skemmtilega á óvart þ.a. ég sló til :P


Einmitt. Flott plan. Hefur örugglega slegið svona 800 kall af uppsettu verði :!:

Author:  Svezel [ Sun 08. Feb 2004 21:21 ]
Post subject: 

No comment :roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/