bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR á klink :(
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=44297
Page 1 of 1

Author:  bmwgæi [ Mon 19. Apr 2010 23:18 ]
Post subject:  SELDUR á klink :(

er með 740i Bimma ekinn 192þúsund fallegt og gott eintak.

Nýskoðaður með 11 miða ÁN ÁTHUGASEMDA

Uppsett verð er 800 þús. stgr.

Bíllin er AlpineWeiss, flottu góðu lakki, með svartri comfort inréttingu, mjög heil og flott. Pixlum sér aðeins á en allt vel nothæft nema í miðstöð er hitastigið horfið, hún virkar samt fínt.

ATH bílnum fylgir auka stýriskonsóll með rafmagns velti- og aðdráttarmekanisma

og kemur hann með
-Leðri
-Rafmagn í ÖLLU, líka höfuðpúðum afturí
-Rafmagnsgardína
-Glasahaldarar frammí og afturí
-CD magasín
-Xenon ljós
-Facelift afturljós
-Aðgerðarstýri
-Cruise control
-PDC fjarlægðarskynjarar
-ASC spólvörn
-Digital miðstöð
-Sími
- 18" Styling 22 felgur

Eftirfarandi hefur verið gert við bílinn síðastliðinn mánuð:

Ný framstífa (spindill) vinstri
Ný afturstífa vinstri
Ný ballansstangarstöng vinstri

Ný framstífa vinstri
Ný afturstífa vinstri
Ný ballansstangarstöng vinstri

Ný millistöng
Nýr stýrisendi vinstri
Nýr stýrisendi hægri
Nýr stýrisupphengja með nýrri fóðringu

Ný fóðring í afturstífu vinstri
Ný fórðing í afturhásingu vinstri
Ný stífa fremri vinstri
Ný stífa aftrati vinstri

Ný fóðring í afturstífu hægri
Ný fórðing í afturhásingu hægri
Ný stífa fremri hægri
Ný stífa aftrati hægri

Nýir bremsudiskar framan
Nýir bremsuklossar framan

Nýir bremsudiskar aftan
Nýir bremsuklossar aftan

Nýjir handbremsuborðar

Ný hjólastilltur í lasertæki
Nýr ABS skynjari í vinstra afturhjóli

Annað
Nýr geymir settur í í fyrra
uppl í síma 7716400 Gæi

Author:  bmwgæi [ Mon 19. Apr 2010 23:20 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

á myndir en kann ekki að setja þær inn hérna :santa: en get sent þær á mail.

Author:  Nonni325 [ Mon 19. Apr 2010 23:37 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

Image

Image

Nettur þessi :thup:

Author:  bmwgæi [ Mon 19. Apr 2010 23:38 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

takk :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Apr 2010 13:22 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

Allt nýtt í þessum :shock:

Author:  bmwgæi [ Tue 20. Apr 2010 13:24 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

prutty damn mutch 8) en ég er að glíma við eithvað skynjara problem núna, Eðalbílar eru að fara í málið.

Author:  Axel Jóhann [ Tue 20. Apr 2010 19:35 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

DOOOOO WANT! :drool: :drool: :drool: :drool:

Author:  bmwgæi [ Sat 24. Apr 2010 02:00 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

upp með W-POWER.

Author:  bmwgæi [ Wed 19. May 2010 18:56 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

jæja ég er búinn að setja lipp á skottlokið og spauler á afturrúðuna+ felgur sem eru 10" að aftan og 8" að framan, eina sem þarf að gera fyrir bílinn er einn abs skynjari í afturhjóli.

Author:  bmwgæi [ Thu 20. May 2010 18:54 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

gerðu mér tilboð :) mér vantar Turing eða jeppa + smá monsa.

Author:  Bjarki [ Fri 21. May 2010 11:41 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

huggulegur bíll, vantar ekki mynd af afturrúðunni??
Er þetta ekki bíllinn með stóra bmw merkinu þar sem stendur G Æ I en ekki B M W ??

Author:  bmwgæi [ Fri 21. May 2010 17:52 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

já þetta er hann :) ég skal taka myndir ef einhver nennir að setja þær inn, þá vantar mér mail.

Author:  Sarot [ Sat 22. May 2010 06:52 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

Sælir, ekkert að bílnum né verðmiðanum. Gangi þér vel með söluna. Eða viltu ekki bara geyma hann inn í skúr þangað til í september? Kem nefnilega aftur í bæinn eftir sumarvinnu með cash, tíhí :angel:

Author:  bmwgæi [ Sat 22. May 2010 11:01 ]
Post subject:  Re: BMW 740i 1995 til sölu.

takk fyrir það, en er einhver til í að setja inn myndir af bílnum fyrir mig ?? :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/