bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 13:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW e34 525ix RWD/4WD
PostPosted: Wed 07. Apr 2010 10:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Apr 2010 10:37
Posts: 2
[SIZE="3"]BMW e34 525ix[/SIZE]
Árgerð 1995

Ekinn um 230 þús
Verðhugmynd set á hann 350 þús opinn fyrir tilboðum
Áhvílandi og þá mánaðarleg afborgun ekkert
Skipti möguleg: helst ekki. en þó allt í lagi að prufa skipti á ódýrari
Litur dökk blár
Bsk / ssk SSK
Ástand bifreiðar mjög gott.
Kostir:
ný kerti
nýtt vökvastýri
fín sumardekk á flottum felgum
Glæ ný vetrardekk!!
mjög vel með farin innrétting. sést ekkert á sætum né mælaborði
"smooth" í akstri. virkilega þæginlegur
fjórhjóladrifinn. hefur farið algjörlega á kostum í vetur!!
skiptingin er mjög góð.

Eldsneyti bensín
Sætafjöldi 5
Hurðafjöldi 4
Dekk/Felgur fín sumardekk á flottum felgum og glæný vetrardekk
Símanúmer / netfang 8498468 / fridriksvavars@gmail.com
Myndir

Image
(það er BMW merki á bílnum þótt það sé ekki á mynd)

Endilega bara heyra í mér ef áhugi er fyrir að koma og skoða.
Ég er á akureyri.


Last edited by frikkz15 on Wed 07. Apr 2010 23:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Apr 2010 11:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Virkar clean og flottur bíll.

525ix er bara snilld í snjónum, get alveg vottað það sjálfur :)

En sem 1995 árgerð, ætti hann þá ekki að vera með breiðari framendann?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Apr 2010 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sýnist hann hinsvegar vera með plastsílsana?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Apr 2010 14:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
fallegur bíll, flott verð og æðisleg auglýsing. Færð sko hrós fyrir hana!

:thup:

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Apr 2010 23:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
sé þennan bíl á hverjum degi uppí skóla, lítur bara vel út..

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Apr 2010 23:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Apr 2010 10:37
Posts: 2
saemi wrote:
Virkar clean og flottur bíll.

525ix er bara snilld í snjónum, get alveg vottað það sjálfur :)

En sem 1995 árgerð, ætti hann þá ekki að vera með breiðari framendann?


ja svo lítur út fyrir ekki. :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Apr 2010 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Samkvæmt vin númeri bílsins:

Production date 1994 / 11

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 01:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
srr wrote:
Samkvæmt vin númeri bílsins:

Production date 1994 / 11



Fyrst skráður: 30.12.1994

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
er þetta ekki bara bíllinn sem er með framendann af '89 525 sem ég reif? Sýnist þetta allavega vera smá öldruð mynd af þeim sem gæti jafnvel verið tekin á AK city.

Seldi allavega manni sem var að gera við einhvern svona ix húdd, bretti, framstykki og stuðara og sitt lítið af hvoru ásamt ljósum hringinn. Vantaði einmitt merkið á húddið sem ég seldi honum.

Anyways þá sá ég þann bíl aðeins og grúskaði smá í honum og það var alveg fine ass bifreið. Þykir ekki ólíklegt að þetta sé sá.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Líkleg tilgáta :o

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Dannii wrote:
srr wrote:
Samkvæmt vin númeri bílsins:

Production date 1994 / 11



Fyrst skráður: 30.12.1994

Og?

Ég er bara að segja hvenær hann var framleiddur.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Jun 2010 19:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 25. Jun 2010 13:18
Posts: 8
Seldur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Jul 2010 08:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Jul 2006 15:26
Posts: 83
Location: 101 RVK
Sylvía wrote:
Seldur?




Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group