bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

fallegur 1970 BMW 2002 tti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=43988
Page 1 of 2

Author:  joiS [ Sat 03. Apr 2010 10:05 ]
Post subject:  fallegur 1970 BMW 2002 tti

Vegna óviðráðanlegrar aðstæðna verður bróðir minn að láta þennan bíl fara,,

um er verið að ræða nokkuð mikið ekinn bmw 2002tti,
með veltibúri, útvíkunum, flæktur,nýjir þétti kanntar, smá rið á hliðunum á honum
það er komið smá slit í spyndilkúlur, en fer alla morgna strax í gang án feilpústs í mörg ár , það fer lítið fyrir þessum bíl en það er tekið eftir honum þegar hann er þrifinn og bónaður,,

Bíllinn fæst á 40 þús ef hann verður sóttur í dag

ekki pm mig hringið í hann ..8605994 Arnar

Author:  Alpina [ Sat 03. Apr 2010 10:26 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

40 þús :shock:

Author:  Einarsss [ Sat 03. Apr 2010 10:28 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

Þetta hlítur að vera eitthvað djók :shock:

Author:  Djofullinn [ Sat 03. Apr 2010 10:34 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

ÉG TEK HANN EF ÞETTA ER EKKI GRÍN!

Er búinn að vera að reyna að hringja í Arnar en hann svarar ekki

Author:  Einarsss [ Sat 03. Apr 2010 10:36 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

Djofullinn wrote:
ÉG TEK HANN EF ÞETTA ER EKKI GRÍN!

Er búinn að vera að reyna að hringja í Arnar en hann svarar ekki



Ætli hann sé sofandi eftir massa fyllerí og jói að fokka í honum :lol: Kæmi mér ekki mikið á óvart

Author:  Djofullinn [ Sat 03. Apr 2010 10:37 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

Einarsss wrote:
Djofullinn wrote:
ÉG TEK HANN EF ÞETTA ER EKKI GRÍN!

Er búinn að vera að reyna að hringja í Arnar en hann svarar ekki



Ætli hann sé sofandi eftir massa fyllerí og jói að fokka í honum :lol: Kæmi mér ekki mikið á óvart

Það eru miklar líkur á því :D

Author:  ///M [ Sat 03. Apr 2010 10:41 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

Ég býð 50k :lol:

Author:  Djofullinn [ Sat 03. Apr 2010 10:59 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

///M wrote:
Ég býð 50k :lol:

Vertu úti :arrow:

:lol:

Author:  doddi1 [ Sat 03. Apr 2010 11:16 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

100 :lol:

þetta er pottþétt grín

Author:  tinni77 [ Sat 03. Apr 2010 12:46 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

One million

Author:  Grétar G. [ Sat 03. Apr 2010 13:10 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

Náði í þennan hjá þeim bræðrum áðan. Hann situr núna inní skúr hjá mér og bíður uppgerðar ;)

Author:  Stebbtronic [ Sat 03. Apr 2010 13:23 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

Magnað, til lukku með þennan, hef séð hann og hann er alls ekki það slæmur, fínn efniviður. Svo fyrir utan bílinn ertu kominn með svolítið RARE-hlut þarna líka sem er 2,0 M10 :thup:

Author:  Svenni Tiger [ Sat 03. Apr 2010 15:20 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

lol

Author:  ///MR HUNG [ Sat 03. Apr 2010 15:35 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

Er þetta ekki 2 dögum of seint á ferðinni :lol:

Author:  jens [ Sat 03. Apr 2010 17:28 ]
Post subject:  Re: fallegur 1970 BMW 2002 tti

Var að kveikja á kraftinum og er miður mín að hafa mist af jafnaldra mínum, hefði verið töff á Alpina felgunum og fleira töff stuffi í þennan M42 og fl. Og já þessa líka gerðarlegu Marsmottu í stíl 8)

Til hamingju með bílinn Grétar.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/