bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 630M Shadowline
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=43799
Page 1 of 2

Author:  0rvar [ Tue 23. Mar 2010 23:04 ]
Post subject:  BMW 630M Shadowline

BMW 630M Shadowline
2005
Svartur
Aflgjafi: Bensín
3000cc - hestöfl -
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn 36000 km.

Image

Búnaður:

Aksturstölva
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Handfrjáls búnaður
Höfuðpúðar aftan
Litað gler
Líknarbelgir
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Reyklaust ökutæki
Leður
Samlæsingar
Smurbók
Útvarp
Xenon aðalljós
Þjófavörn
Þjónustubók

Er sennilega að gleyma eitthverju.

Ástand:

Mjög gott, hefur alltaf verið þrifinn af fagmönum bæði að utan sem að innan

Frekari upplýsingar:

20'' Felgur á microskornum sumardekkjum og eru ný pólýhúðaðar, er ný Shadowline'aður, Filmaður allan hringinn, M6 bodykit nema aftur stuðari.

Image
Image

Áhvílandi: 3,700,000 kr
Afborganir: 80,000 kr

Skoða skipti á dýrari og ódýrari.
Bæði bílum og sleðum

Verð: 7,800,000 kr

Hafið samband í síma 6605000 Hafþór eða pm.

Author:  Kristjan [ Tue 23. Mar 2010 23:16 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

Haha ég bý þarna sem efsta myndin er (þegar ég er á íslandi)

Author:  hjolli [ Tue 23. Mar 2010 23:56 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

A.... S... D.... F..!!!!

Author:  Grétar G. [ Wed 24. Mar 2010 09:16 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

! G J Ö Ð V E I K U R !

Author:  EggertD [ Wed 24. Mar 2010 09:46 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

! K L E K K A Ð Ö R !!!

Author:  arnibjorn [ Wed 24. Mar 2010 09:48 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

hjolli wrote:
A.... S... D.... F..!!!!


Grétar G. wrote:
! G J Ö Ð V E I K U R !


EggertD wrote:
! K L E K K A Ð Ö R !!!


Hvað er að frétta?

Þetta er nóg, reynum að halda einum söluþræði bull fríum.

Author:  Hreiðar [ Wed 24. Mar 2010 11:40 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

Rugl flottur bíll! Hvað er þessi búinn að vera lengi á Íslandi? Hef aldrei séð hann á götunni.

Author:  0rvar [ Wed 24. Mar 2010 12:19 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

Hreiðar wrote:
Rugl flottur bíll! Hvað er þessi búinn að vera lengi á Íslandi? Hef aldrei séð hann á götunni.


Er ekki alveg viss held að hann hafi komið hingað í kringum 2008

Author:  Berteh [ Wed 24. Mar 2010 12:52 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

Umboðsbíll, nýskráður 20.05.05 hér á landi

Author:  0rvar [ Wed 24. Mar 2010 16:03 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

Berteh wrote:
Umboðsbíll, nýskráður 20.05.05 hér á landi


já okey, var buið að segja annað við mig, en takk fyrir þetta :)

Author:  Aron M5 [ Wed 24. Mar 2010 16:33 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

Þetta verð?.....er það alveg í takt við tíman??

Author:  dabbiso0 [ Wed 24. Mar 2010 17:57 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

aron m5 wrote:
Þetta verð?.....er það alveg í takt við tíman??

Æji.... byrjar einhver svona verð umræða enn og aftur.
Ef að einstaklingur verðmetur bílinn sinn of hátt... Nær sá hinn sami ekki að selja bílinn.. Svo einfalt er það

BTW: Sjúklega flott sexa! fallegasti lúxusbíll sem ég hef séð á íslandinu

Author:  batti [ Wed 24. Mar 2010 18:06 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

dabbiso0 wrote:
aron m5 wrote:
Þetta verð?.....er það alveg í takt við tíman??

Æji.... byrjar einhver svona verð umræða enn og aftur.
Ef að einstaklingur verðmetur bílinn sinn of hátt... Nær sá hinn sami ekki að selja bílinn.. Svo einfalt er það

BTW: Sjúklega flott sexa! fallegasti lúxusbíll sem ég hef séð á íslandinu


oft koma þessháttar bull umræður en þetta fer að slaga í e60 m5 verð og finnst mér persónulega ekkert að því að spurja að því hvernig þessa tala er fundin.

Author:  lulex [ Thu 25. Mar 2010 13:25 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

Bara flottur bíll... enginn verður svikinn af þessum.

Author:  Jón Ragnar [ Thu 25. Mar 2010 13:30 ]
Post subject:  Re: BMW 630M Shadowline

Ótrúlega skuggalegur :)


Hef orðið svo frægur að keyra svona sexu, reyndar 645 en þetta eru snilldar bílar :drool:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/