bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu BMW 740i E32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=43553 |
Page 1 of 2 |
Author: | sh4rk [ Sat 13. Mar 2010 14:26 ] |
Post subject: | Til sölu BMW 740i E32 |
Er að auglýsa fyrir félaga minn BMW 740i Gerð - Bmw 740i Árgerð - 1993 Ekinn - 303000 Vélarstærð - 4,0l V8 286hp Gírskipting - Sjálfskipting. Eldsneytistegund - Bensín. Litur - Vínrauður Dekk / felgur - 215/60R16 Aukabúnaður: Topplúga Tvöfalt gler Comfort sæti Rafdrifnar rúður Höfuðpúðar með rafmagni afturí hiti í sætum rafmagn í sætum gardína í afturglugga Skift var um skiftingu 2007 og sú skifting var eitthvað yfirfarin, og það er búið að skifta um allt í bremsum En það er smá dæld á hægri framhurð og á vinstra frambretti og það fylgir annað með, það eru smá lakkskemdir á afturhurð og aftur bretti bílstjóra megin, og kastarana vantar á hann Sæmi tók myndir af bínum fyir mig og hann hendir þeim kannski inn fyrir mig Bíllinn er staddur í reykjavík Verðið er 300 þúsund stgr info í síma 6900659 Jóhannes. Og ekki senda mér Pm eða svoleiðis ég get svarað spurningum hérna í söluþræðinum |
Author: | Bartek [ Sat 13. Mar 2010 16:35 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
PICTURES?? |
Author: | sh4rk [ Sat 13. Mar 2010 17:33 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Er að vinna í því að redda myndum |
Author: | saemi [ Sun 14. Mar 2010 00:12 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Myndir komnar |
Author: | Alpina [ Sun 14. Mar 2010 00:17 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Fínt verð ps,, gott þrif hefði ekki sakað ![]() |
Author: | sh4rk [ Sun 14. Mar 2010 00:58 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Takk Sæmi. Og eg veit Sveinki tad hefdi matt trifa hann betur ad innan en eg hef bara ekki tima i tad eins og er tvi ad tad er marg annad sem eg tarf ad redda tegar eg er i bænum. En eg gleymdi ad taka tad fram ad tad er nybuid ad skipta um ventlapakkningar a bilnum. En endilega hringidi bara i eigandan og skjotid tilbodi a hann, verdid er ekkert heilagt og eigandinn byr a Eskifirdi en billinn er i bænum og tad er hægt ad skoda hann tar Og eg bid velvirdingar a stafsetningunni lyklabordid a tessara MAC tolvu tussu er i fokki tannig ad tad koma ekki allir islensku stafininr |
Author: | Schulii [ Sun 14. Mar 2010 09:47 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Sá þig í umferðinni á honum í gær. Leit ágætlega út. Prófaði þennan bíl þegar Wolf átti hann 2005 en endaði þá á að fá Skúra-Bjarka til að flytja inn fyrir mig E34 540i bílinn. Þá var nefnilega eitthvað vesen á skiptingunni í honum sem endaði illa. Vel búinn og skemmtilegur bíll annars fyrir lítinn pening. Var ekki Webasto olíufíring í honum líka??? |
Author: | sh4rk [ Sun 14. Mar 2010 11:47 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Jú það er Webasto fíring í honum en ég kann ekkert á hana |
Author: | TheGreat [ Sun 14. Mar 2010 12:51 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
![]() |
Author: | Alpina [ Sun 14. Mar 2010 14:37 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Ótrúlega góð kaup í þessum bíl miðað við verð..... 1700 € ![]() |
Author: | sh4rk [ Sun 14. Mar 2010 15:24 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Ætli það sé ekki bara best að hafa beint samband við mig ef menn vilja skoða bílinn hérna í bænum og síminn hjá mér er 8681742 Siggi En svo er bara eigandinn ef það á að skjóta tilboðum í bílinn. |
Author: | Wolf [ Sun 14. Mar 2010 19:39 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Það var leiðinlegur bakkgírinn í honum en menn hafa greinilega látið sig hafa það í tvo ár í viðbót eftir að ég seldi hann. En mér fynnst þetta nú bara nokkuð gott verð fyrir að virðist heillegan E32 með M60B40,, svo er líka tvöfallt gler í þessum... algjör eðal fleki.. ![]() |
Author: | sh4rk [ Sun 14. Mar 2010 21:01 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
Já ég fékk skiftingu hjá Sæma í þennan meðan ég átti hann og lét þá í TB skifta um hana vegna þess að ég hafði ekki tíma í það og það er bara ljúft að keyra þennan, fann ekki fyrir því að keyra á 140 frá Eskifirði til Rvk á fimmtudagkvöldið |
Author: | Alpina [ Mon 15. Mar 2010 18:51 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
sh4rk wrote: Já ég fékk skiftingu hjá Sæma í þennan meðan ég átti hann og lét þá í TB skifta um hana vegna þess að ég hafði ekki tíma í það og það er bara ljúft að keyra þennan, fann ekki fyrir því að keyra á 140 frá Eskifirði til Rvk á fimmtudagkvöldið ![]() |
Author: | sh4rk [ Mon 15. Mar 2010 19:44 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 740i E32 |
![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |