bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 29. Aug 2010 12:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
SELDUR SELDUR

Quote:
Ég kannaði áhugan en ég er fara kaupa VR4 aftur þess vegna þarf ég að losna við hann strax. Eg gæti hafað selt hann mörgu sinnum í allsskonar skiptum og tekið bíl upp í og pening og allskonar en ekki enn fengið tilboð sem ég er alveg fullkomnlega sáttur við þegar hann bílaði. Það komið tilboð upp á 1.350 mln strg þegar hann var 100% standi og gaur var á leiðini að kikja á hann en hann byrjaði að vera skritinn, þess vegna hann er ennþá til, en væri fint ef einhver myndi nenna að skipta um þetta fæðidælu, því ég get það þvi miður ekki nuna og ég get ekki eyða pening í hann ég verð að klára bíllinn sem ég fæ í næstu víku!

BMW E38 - 2.5 Túrbo Dísel.

Bara clean bíll, æðislegt að keyra hann, flottur og mjöög þægilegur!

Hér eru smá speccs um hann:

- árgerð [b]1998
en fluttur til landsins 1999
- Svartur
- ekinn: 170.000 km áður stóð 170þús í km stöðu árið 2008 en fyrireigandi búinn að skipta um mælaborðið árið 2008 ég á nótur og bók og það stendur þar og nýja mælaborðið segir hann ekinn 220þús.
- 2.5 lítra túrbo dísel vinnur mjög ágætlega,
- 5 gíra sjálfskiptur
- svartar kastrarar
- svartur grill
- 16" álfelgur á vetrardekkjum
- xenon
- sjónvarp og navi
- glerlúga
- filmur
- 8x airbag
- innbyggður sími í honum
- Hiti í sætum
- Hraðastillir
- ABS bremsur
- Aksturstölva
- Armpúði
- Fjarstýrðar samlæsingar,
- Handfrjáls búnaður
- Höfuðpúðar aftan
- Innspýting
- Leðuráklæði
- Líknarbelgir,
- Loftkæling,
- Rafdrifin sæti,
- Rafdrifnar rúður,
- Rafdrifnir speglar,
- Reyklaust ökutæki,
- Samlæsingar,
- Stöðugleikakerfi
- Útvarp,
- Veltistýri,
- Vökvastýri
- myndavél og bakkskynjarar að aftan
- gardínur afturí
- angel eyes, facelift ljós að framan og að aftan

-bíllinn er með keðju ekki tímareim

Eyðsla: á langkeyrslu er 5,5-6,0 lítrar og innanbæjar fer alveg undir 8-9L/100km :cool:

búinn að gera:

- lagaði ryð
- kastrarar og svart grilliððð
- stýrasendar keyptar
- 4stk. dekk
- Nýjr bremsudiskar að framan
- nýr geymir
- bremsuklossarar

Bíllinn þarfnast lítilleg lagfæringu, þarf að setja nýtt fæðidælu sem er í tanknum sem sagt fuel pompe

[SIZE="5"]Verð: 1.350.000 kr. í 100% standi[/SIZE] ekkert áhvilandi.

950.000 kr. eins og hann er

Ég vil helst engin skipti, bara cash money.

Svona er hann núna.
Image
Image

Image
Image

Image

25.07.2010:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image



SELDUR SELDUR

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Last edited by BOKIEM on Sun 10. Oct 2010 18:16, edited 13 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Aug 2010 18:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
er búið að skipta um sjálfskiptingu?vissi að bakkgírinn virkaði ekki á sínum tíma

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Aug 2010 19:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
kristjan535 wrote:
er búið að skipta um sjálfskiptingu?vissi að bakkgírinn virkaði ekki á sínum tíma


long time ago vínur, hann er bara í 110% toppstandi

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
bensíndæla í díselbíl? :shock: :shock:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
sosupabbi wrote:
bensíndæla í díselbíl? :shock: :shock:


Er ekki fæðidæla í tanknum og svo tímakeðjudrifin olíudæla í vélinni sem fer upp í railið fyrir spíssana. Passar betur m.v. verðmuninn.

PS: Bíllinn er hrikalega flottur

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Tue 31. Aug 2010 00:18, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Aug 2010 21:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 12. Feb 2010 03:39
Posts: 77
Location: Reykjavík
hvernig gerðiru kastarana svarta ? og kemur flott lýsing af þeim svona ?

_________________
BMW 730i E38 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Aug 2010 04:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Andri4 wrote:
hvernig gerðiru kastarana svarta ? og kemur flott lýsing af þeim svona ?


hann spreyjaði þá... og NEI :lol:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 11:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
Bjarki wrote:
sosupabbi wrote:
bensíndæla í díselbíl? :shock: :shock:


Er ekki fæðidæla í tanknum og svo tímakeðjudrifin olíudæla í vélinni sem fer upp í railið fyrir spíssana. Passar betur m.v. verðmuninn.

PS: Bíllinn er hrikalega flottur


Já, þetta! :)

Andri4 wrote:
hvernig gerðiru kastarana svarta ? og kemur flott lýsing af þeim svona ?


Hjalti_gto wrote:
Andri4 wrote:
hvernig gerðiru kastarana svarta ? og kemur flott lýsing af þeim svona ?


hann spreyjaði þá... og NEI :lol:


svolitið fyndið en kastarar brotna, finnst það fara honum miklu flottara en áður þarf að bíða lengi eftir pakka og hann var orðinn frekar ljótur að framan og svona.. þaning málaði ég kastarar..

Image

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 91 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group