bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=43467 |
Page 1 of 2 |
Author: | Djofullinn [ Tue 09. Mar 2010 21:29 ] |
Post subject: | BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+turbo |
Til sölu ef viðunandi verð fæst ![]() BMW E30 Touring M20B28 Turbo Þetta er s.s upprunalega 320i umboðsbíll. Árgerð 1989. Ekinn 200 þús á boddýi. Ca 3000 km á mótornum sem er í honum frá því að hann var gerður upp, strókaður í 2.8 og túrbóaður af Gunna GSTuning. Hann er á mappi núna sem er ~290 hö og 450nm og fokking snarvirkar! Síðan eru 2 önnur möpp, annað er 330 hö og 570nm og hitt er 400 hö og 627nm staðfest á Dyno í UK frá því að Gunni smíðaði hann. Gunni setur snúningstakka í bílinn í sumar til að skipta á milli mappa að sögn Mása. Eina sem þarf til að fara yfir 400 höin er að hækka þrýstinginn á spíssana með fuel pressure regulator og er þá líklega hægt að fara upp í ca 500 hö. Speccar á bílnum: M20B28 Turbo TCD kúpling sem styður 450lb tog átak ARP heddboltar MLS heddpakkning TCD turbo grein top mount T4 TCD Stage III túrbína T4 60-trim 3tommu ryðfrítt downpipe og púst, púst : er rör og kútar, 3tommur rör og 3tommu túbur. Intercooler og tengdar pípur Tial 38mm wastegate Tial 50mm blow off valve 42lb spíssar Boost control ventill Walbro bensíndæla VEMS Standalone system MSD Blaster ll háspennukefli NGK race sparkplugs Xenon 4600k Topplúga rafdrifnar rúður Lok í stað spilara OEM Hátalarar Alacantara Handbremsupoki Alacantara Gírpoki Vynil hurðaspjöld Mtech l stýri - litla gerðin OEM Gúmmí mottur OEM kringlóttur skiptihnúður Brún Comfort sæti Leður afturbekkur Carbon Fiber í innréttingu 52mm mælahattur í hólfinu fyrir ofan öskubakkann Boost mælir Dynamat Xtreme á öllu gólfinu og inní hurðum Original Svart teppi á gólfi fínni gerðin Rauðar nálar í mælaborði (///M3 Style) Shadowline listar Shadowline nýru 280x22mm Bilstein diskar að framan 260mm Bilstein diskar að aftan ABS Klossar að framan og aftan Bottlecaps felgur á vetrardekkjum Original afturljós Hella dark í háu ljósum Augabrúnir Dökk stefnuljós að framan Volvo lipp að framan Zender aftursvunta SE sílsar BMWkraftur.is rammar Bilstein sport framdemparar Jamex 60 gormar að framan Bilstein sport afturdemparar GST coilovers að aftan Ireland Engineering poly urethane mótorpúðar Ireland Engineering poly urethane gírkassapúðar Ireland Engineering poly urethane rear subframe fóðirngar (boddý púðar (að aftan)) Ireland Engineering poly urethane trailingarmfóðringar (spyrnufóðringar (að aftan)) Tree House Racing controlarm fóðringar OEM swaybar linkar BMW e46 m3 afturdempara fóðringar Á næstu dögum fer síðan í hann 3.25 LSD og Recaro SRD replica körfustólar. Það er gott lakk á honum fyrir utan bílskúrssprautun á framenda, topplúguloki, afturstuðara og aftursvuntu. Ég ætla að láta hann með bottlecaps felgum á vetrardekkjum, 15" basket felgum með svörtum miðjum og póleruðum kanti á Toyo Proxes dekkjum sem eru orðin kantslitin og síðan fylgja líka flottar 16" felgur án dekkja. Verðið á honum er 1,5 milla eða tilboð Skoða skipti á ódýrari Ég er hugsanlega til í að selja vélina ásamt öllu turbo dótinu, Vems + kúplingu fyrir 800 þús kr. Sem er minna en bara turbodótið kostar+Vems og kúpling heimkomið. |
Author: | ///M [ Tue 09. Mar 2010 21:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Það er ekki upprunalegt lakk á honum og ef þetta er xenonið sem ég mixaði í þá er það oem e39 (væntanlega 4600k) Ég setti líka infinity hátalara að aftan og pioneer hátalara að framan (gæti verið búið að taka það í burtu svo sem) ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 09. Mar 2010 21:43 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
///M wrote: Það er ekki upprunalegt lakk á honum og ef þetta er xenonið sem ég mixaði í þá er það oem e39 (væntanlega 4600k) Ég setti líka infinity hátalara að aftan og pioneer hátalara að framan (gæti verið búið að taka það í burtu svo sem) ![]() Takk búinn að leiðrétta þetta ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 10. Mar 2010 08:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
///M wrote: Það er ekki upprunalegt lakk á honum og ef þetta er xenonið sem ég mixaði í þá er það oem e39 (væntanlega 4600k) Ég setti líka infinity hátalara að aftan og pioneer hátalara að framan (gæti verið búið að taka það í burtu svo sem) ![]() Þessir hátalarar eru löngu farnir úr honum, ég setti spilara í bílinn einusinni og notaði þá eitthvað, tók svo allt græju dótið úr bílnum og setti lokið í bílinn aftur. en Xenonið er enþá í bílnum sem þú græjaðir. ps. þessi bíll er bara mikil græja, vona að hann fari í góðar hendur ![]() |
Author: | Beemer [ Wed 10. Mar 2010 09:05 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Er þetta KT-670 ? ... Er hann þá ekki keyrður töluvert meira en 200.000 km á body, ekki að það skipti máli en ég átti þennann bíl árið 2003 þegar hann var óbreyttur. Þá hafði hann verið nýlega heilsprautaður af fyrri eiganda og var keyrður um 190.000 km minnir mig þegar ég seldi hann árið 2003. Finnst frekar ólíklegt að hann hafi bara verið keyrður 10.000 km á síðustu 7 árum þeas body'ið, en það má svo sem vel vera. |
Author: | Djofullinn [ Wed 10. Mar 2010 09:14 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Beemer wrote: Er þetta KT-670 ? ... Er hann þá ekki keyrður töluvert meira en 200.000 km á body, ekki að það skipti máli en ég átti þennann bíl árið 2003 þegar hann var óbreyttur. Þá hafði hann verið nýlega heilsprautaður af fyrri eiganda og var keyrður um 190.000 km minnir mig þegar ég seldi hann árið 2003. Finnst frekar ólíklegt að hann hafi bara verið keyrður 10.000 km á síðustu 7 árum þeas body'ið, en það má svo sem vel vera. Ég veit svosem ekki annað en það sem stendur á mælinum. Ég veit ekki alveg hvað Óskar keyrði hann mikið. En þegar ég átti hann þá keyrði ég hann nánast ekkert. Og Mási keyrði hann 7-8 þús km og átti hann í einhver 2 ár minnir mig. Hann er reyndar keyrður eitthvað rúmlega 200 þús í dag, 206-207 þús held ég ![]() |
Author: | ///M [ Wed 10. Mar 2010 09:16 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Ég keypti hann rétt yfir 180þús. og seldi undir 190. Veit ekki betur en að skoðunar tölur standist allar ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 10. Mar 2010 09:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Beemer wrote: Er þetta KT-670 ? ... Er hann þá ekki keyrður töluvert meira en 200.000 km á body, ekki að það skipti máli en ég átti þennann bíl árið 2003 þegar hann var óbreyttur. Þá hafði hann verið nýlega heilsprautaður af fyrri eiganda og var keyrður um 190.000 km minnir mig þegar ég seldi hann árið 2003. Finnst frekar ólíklegt að hann hafi bara verið keyrður 10.000 km á síðustu 7 árum þeas body'ið, en það má svo sem vel vera. þetta eru alveg öruglega réttar tölur, ég hef farið yfir öll skoðunarvottorð á bílnum og allt passaði saman, en það er ekki einsog aksturinn á bílnum skipti nokkru máli þarsem búið er að skipta um ALLAR fóðringar og flesta slit hluti í minni eigu tók ég bremsurnar í gegn frá A-Ö nýjir diskar hringinn nýjir klossar hringinn dælur gerðar upp með nýjum stimpilgúmmíum einnig skipti ég um báða stýrisenda alla leið, semsagt alveg frá maskínu og út í naf báðu meginn. búið er að taka allt gólfið í gegn í bílnum, EKKERT ryð þar, allur tjörupappi var plokkaður gersamlega af gólfi og nýjir tappar smíðaðir í gólfið, allt saman unnið niður, grunnað og lakkað með Hammerade lakki svo að lokum voru setta Dynamat Xtreme mottur yfir allt gólfið. ég skipti um gersamlega allt inní bílnum, það eina sem er eftir inní honum er mælaborð og toppur! EKKERT annað, ekki einusinni belti né skrúfa. setti svört vínil hurðaspjöld í hann og einnig leðraðann afturbekk. get endalaust haldið áfram, ég á fullt af nótum úr BogL og fleira fyrir dóti sem ég verslaði í þennan bíl sem eigandi getur fengið ef hann vill. gríðarlega heill og þéttur bíll hér á ferð ![]() ég get svarað öllum spurningum varðandi bílinn einnig, hef rifið hann miljón sinnum í sundur og sett saman, gert og græjað og tekið í gegn. það eina sem þessum bíl vantar er bara nýtt lakk og þá er hann geðveikur. mesta græja sem ég hef átt og nokkurntímann keyrt, aflið er alveg í lagi. ![]() Kv, Már |
Author: | Zed III [ Wed 10. Mar 2010 09:34 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Mazi! wrote: Beemer wrote: Er þetta KT-670 ? ... Er hann þá ekki keyrður töluvert meira en 200.000 km á body, ekki að það skipti máli en ég átti þennann bíl árið 2003 þegar hann var óbreyttur. Þá hafði hann verið nýlega heilsprautaður af fyrri eiganda og var keyrður um 190.000 km minnir mig þegar ég seldi hann árið 2003. Finnst frekar ólíklegt að hann hafi bara verið keyrður 10.000 km á síðustu 7 árum þeas body'ið, en það má svo sem vel vera. þetta eru alveg öruglega réttar tölur, ég hef farið yfir öll skoðunarvottorð á bílnum og allt passaði saman, en það er ekki einsog aksturinn á bílnum skipti nokkru máli þarsem búið er að skipta um ALLAR fóðringar og flesta slit hluti í minni eigu tók ég bremsurnar í gegn frá A-Ö nýjir diskar hringinn nýjir klossar hringinn dælur gerðar upp með nýjum stimpilgúmmíum einnig skipti ég um báða stýrisenda alla leið, semsagt alveg frá maskínu og út í naf báðu meginn. búið er að taka allt gólfið í gegn í bílnum, EKKERT ryð þar, allur tjörupappi var plokkaður gersamlega af gólfi og nýjir tappar smíðaðir í gólfið, allt saman unnið niður, grunnað og lakkað með Hammerade lakki svo að lokum voru setta Dynamat Xtreme mottur yfir allt gólfið. ég skipti um gersamlega allt inní bílnum, það eina sem er eftir inní honum er mælaborð og toppur! EKKERT annað, ekki einusinni belti né skrúfa. setti svört vínil hurðaspjöld í hann og einnig leðraðann afturbekk. get endalaust haldið áfram, ég á fullt af nótum úr BogL og fleira fyrir dóti sem ég verslaði í þennan bíl sem eigandi getur fengið ef hann vill. gríðarlega heill og þéttur bíll hér á ferð ![]() ég get svarað öllum spurningum varðandi bílinn einnig, hef rifið hann miljón sinnum í sundur og sett saman, gert og græjað og tekið í gegn. það eina sem þessum bíl vantar er bara nýtt lakk og þá er hann geðveikur. mesta græja sem ég hef átt og nokkurntímann keyrt, aflið er alveg í lagi. ![]() Kv, Már Það verður nú ekki tekið af Máza að hann fórnaði sér fyrir þennan bíl og lagði haug af TLC í hann. |
Author: | ///M [ Wed 10. Mar 2010 09:37 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Zed III wrote: Það verður nú ekki tekið af Máza að hann fórnaði sér fyrir þennan bíl og lagði haug af TLC í hann. Ekki var hann nú slæmur fyrir ![]() Ég væri alveg til í þennan aftur en þá bara með stock m20b25 eða m50b25. (sérstaklega ef ég fengi hann á því verði sem ég keypti hann á ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 10. Mar 2010 09:39 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Er nokkuð hægt að fá myndir af bílnum eins og hann er núna? Miðað við allt sem er búið að taka í gegn í þessum bíl þá yrði hann alveg sjúkur ef útlitði yrði tekið almennilega í gegn. |
Author: | Einarsss [ Wed 10. Mar 2010 09:45 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Hann væri mega hot með skvettu af lakki og flottum felgum |
Author: | Mazi! [ Wed 10. Mar 2010 09:56 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Zed III wrote: Mazi! wrote: Beemer wrote: Er þetta KT-670 ? ... Er hann þá ekki keyrður töluvert meira en 200.000 km á body, ekki að það skipti máli en ég átti þennann bíl árið 2003 þegar hann var óbreyttur. Þá hafði hann verið nýlega heilsprautaður af fyrri eiganda og var keyrður um 190.000 km minnir mig þegar ég seldi hann árið 2003. Finnst frekar ólíklegt að hann hafi bara verið keyrður 10.000 km á síðustu 7 árum þeas body'ið, en það má svo sem vel vera. þetta eru alveg öruglega réttar tölur, ég hef farið yfir öll skoðunarvottorð á bílnum og allt passaði saman, en það er ekki einsog aksturinn á bílnum skipti nokkru máli þarsem búið er að skipta um ALLAR fóðringar og flesta slit hluti í minni eigu tók ég bremsurnar í gegn frá A-Ö nýjir diskar hringinn nýjir klossar hringinn dælur gerðar upp með nýjum stimpilgúmmíum einnig skipti ég um báða stýrisenda alla leið, semsagt alveg frá maskínu og út í naf báðu meginn. búið er að taka allt gólfið í gegn í bílnum, EKKERT ryð þar, allur tjörupappi var plokkaður gersamlega af gólfi og nýjir tappar smíðaðir í gólfið, allt saman unnið niður, grunnað og lakkað með Hammerade lakki svo að lokum voru setta Dynamat Xtreme mottur yfir allt gólfið. ég skipti um gersamlega allt inní bílnum, það eina sem er eftir inní honum er mælaborð og toppur! EKKERT annað, ekki einusinni belti né skrúfa. setti svört vínil hurðaspjöld í hann og einnig leðraðann afturbekk. get endalaust haldið áfram, ég á fullt af nótum úr BogL og fleira fyrir dóti sem ég verslaði í þennan bíl sem eigandi getur fengið ef hann vill. gríðarlega heill og þéttur bíll hér á ferð ![]() ég get svarað öllum spurningum varðandi bílinn einnig, hef rifið hann miljón sinnum í sundur og sett saman, gert og græjað og tekið í gegn. það eina sem þessum bíl vantar er bara nýtt lakk og þá er hann geðveikur. mesta græja sem ég hef átt og nokkurntímann keyrt, aflið er alveg í lagi. ![]() Kv, Már Það verður nú ekki tekið af Máza að hann fórnaði sér fyrir þennan bíl og lagði haug af TLC í hann. þakka þetta, jú ég eyddi öllum mínum mánaðalaunum og frítíma í þennan bíl í nánast tvö ár, svo manni má þykja vænt um hann. og ein kellinginn losaði sig einnig við mig útaf því ég var alltaf að hamast í bílnum en ekki á henni ![]() ![]() .... er að ryfja upp ég setti einnig nýja bilstein dempara hringinn ásamt JAMEX 60 lækkunargormum að framan og GST coilovers að aftan. er endalaust að ryfja upp. |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 10. Mar 2010 11:20 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
Hefðir átt að fá þér kerlingu sem hjakkast í bílnum með þér líka og fara svo heim og hjakkast á henni! ![]() sorry offtopic |
Author: | Mazi! [ Wed 10. Mar 2010 11:22 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Turbo. Hugsanlega til í að selja vél+tur |
John Rogers wrote: Hefðir átt að fá þér kerlingu sem hjakkast í bílnum með þér líka og fara svo heim og hjakkast á henni! ![]() sorry offtopic það er rétt ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |