ATH. ég á ekki þennan bíl sjálfur þið getið haft samband í númerið niðri!!
-Tegund & undirtegund: BMW e34, þessi er með m50 mótor
-Árgerð: Samkvæmt skoðunarvottorði er hann 1990
-Litur: Dökk grænn eitthvernveginn
-Vélarstærð: 2,0
-Sjálfskiptur/Beinskiptur: SSK
-Akstur skv mæli: 217.xxx
-Næsta skoðun: Bíllinn fór athugasemdalaust í gegnum skoðun og fékk 11 miða að ég held
-Verð eða verðhugmynd: Verðhugmynd er 450.000 en eigandi sættir sig við smá prútt
-Áhvílandi : Ekkert
-Eldsneyti : Bensín
-Dyrafjöldi : 4
-Ástand bifreiðar : Með þeim bestu
-Dekk/Felgur : Bíllinn er á 15'' álfelgum með hálfslitnum nagladekkjum
-Aukabúnaður : Þarf að hafa samband við eigenda
-Símanúmer seljanda: 8928028 Bósi
-Myndir: Síma myndir








Það er nýtt í bremsum, og nýir afturdemparar í bílnum samkvæmt eiganda, innrétting er sem ný, með tausætum en leður hurðaspjöldum ásamt innréttingu.
Þessi bíll fær góða dóma frá mér, ég hef sjaldan skoðað heillegri e34 bíl áður, ég tek það fram samt að ég sá hann fyrst áðan, þekki manninn ekkert sem á hann heldur bað yfirmaður minn að auglýsa þetta.
Svo að, það gæti verið e-ð sem ég veit ekki að. Endilega fara kíkja á þennan. [bíllinn er í keflavík]