bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mini Cooper S Flottastur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=43348
Page 1 of 2

Author:  Fatandre [ Thu 04. Mar 2010 00:16 ]
Post subject:  Mini Cooper S Flottastur

Er með eftirfarandi bíl til sölu.

Gerð: Mini Cooper S
Árgerð: 2005
Ekinn: 69.000
Breytingar: B&M Short Shifter, Stubby Antena. JCW AERO GRILLE
Litur: Grár
Innrétting: Svart Leður

Nýbuið að skipta um olíu (Sett Castro)
Nýbuið að skipta um bremsuvökva (Settur Motul Dot 4)
Nýbuið að skipta um viftureim
Nýjir diskar og klossar

Bíllinn er hlaðinn búnaði.

Verð: 2.750.000

Frábært staðgreiðsluverð í boði!!


VIN long XXXXXXXXXXXXXXXXX

Type code RE33

Type COOPER S (USA)

Dev. series R53 ()

Line M

Body type COUPE

Steering LL

Door count 3

Engine W11

Cubical capacity 1.60

Power 125

Transmision FRONT

Gearbox MECH

Colour DARK SILVER METALLIC (871)

Upholstery KUNSTLEDER/PANTHER SCHWARZ (K7PN)

Prod. date 2005-03-10


Order options
No. Description
1CA SELECTION COP RELEVANT VEHICLES

210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)

249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL

314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES

383 ROOF AND MIRROR CAPS IN BLACK

403 GLAS ROOF, ELECTRIC

429 INTERIOR SURFACE, ANTHRACITE

450 HEIGHT ADJUSTMENT F FRONT PASSENGER SEAT

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

520 FOGLIGHTS

522 XENON LIGHT

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

550 ON-BOARD COMPUTER

586 LT/ALY WHEELS/S-SPOKE W ALL SEASON TYRES

645 RADIO CONTROL US

650 CD PLAYER

692 CD CHANGER I-BUS PREPARATION

8SP COP CONTROL

895 ADDITIONAL VENTILATOR

9AA EXTERNAL SKIN PROTECTION

925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE


Series options
No. Description
228 SPORTS SUSPENSION SETTINGS PLUS

255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL

262 HEAD AIRBAG

441 SMOKERS PACKAGE

470 CHILD SEAT ISOFIX ATTACHMENT

481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER

493 STORAGE COMPARTMENT PACKAGE

546 REVOLUTION COUNTER

563 LIGHTS PACKAGE

657 RADIO BOOST

736 SECOND RADIO REMOTE CONTROL KEY

823 HOT CLIMATE VERSION

845 ACOUSTIC BELT WARNING

853 LANGUAGE VERSION ENGLISH

876 RADIO FREQUENCY 315 MHZ

992 NUMBER PLATE ATTACHEMENT MANAGEMENT

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Orri Þorkell [ Thu 04. Mar 2010 00:25 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

Nice :twisted: 8SP COP CONTROL og 9AA EXTERNAL SKIN PROTECTION. hvaða búnaður er þetta?

Author:  Aron Fridrik [ Thu 04. Mar 2010 00:45 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

COP control = Coil on plug control

Author:  Birgir Sig [ Thu 04. Mar 2010 00:46 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

er þetta ekki bmwspjallborð?

Author:  gunnar [ Thu 04. Mar 2010 00:51 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

birgir_sig wrote:
er þetta ekki bmwspjallborð?


Og framleiðir BMW ekki þessa bíla?

Author:  Birgir Sig [ Thu 04. Mar 2010 00:54 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

gunnar wrote:
birgir_sig wrote:
er þetta ekki bmwspjallborð?


Og framleiðir BMW ekki þessa bíla?


það má velvera,, en það þýðir ekki að það standi bmw á húddinu á honum :thdown:

Author:  slapi [ Thu 04. Mar 2010 07:31 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

birgir_sig wrote:
gunnar wrote:
birgir_sig wrote:
er þetta ekki bmwspjallborð?


Og framleiðir BMW ekki þessa bíla?


það má velvera,, en það þýðir ekki að það standi bmw á húddinu á honum :thdown:


En það stendur BMW á öllu sem er í bílnum :lol:

Author:  Grétar G. [ Thu 04. Mar 2010 12:51 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

birgir_sig wrote:
gunnar wrote:
birgir_sig wrote:
er þetta ekki bmwspjallborð?


Og framleiðir BMW ekki þessa bíla?


það má velvera,, en það þýðir ekki að það standi bmw á húddinu á honum :thdown:


Gefum okkur að þetta væri audi spjallborð,, ætti þá VW og Skoda að vera þar inni líka ?

Author:  Fatandre [ Thu 04. Mar 2010 12:57 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

Annað hvort hefuru áhuga á bílnum eða ekki. Þú getur ekki breytt því að þetta er bmw þó það se Mini á húddinu. Ertu þá að segja að Alpina séu ekki BMW, því flestir Alpina eigendur segja að BMW sé ekki Alpina. Á mobile er Alpina td flokkuð sér. Hvernig væri nu að taka þennan kraft og gera upp bílinn sinn en ekki vera að tjá sig um eithvað á spjallinu sem að skiptir ekki máli. Þetta er bmw og punktur. Svo afhverju er Mini líka á Realoem?

Author:  20"Tommi [ Thu 04. Mar 2010 13:02 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

Kjaftæði ....Þetta er ekki BMW PUNKTUR. og á ekki heima hérna :thdown:

Author:  Grétar G. [ Thu 04. Mar 2010 13:15 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

Fatandre wrote:
Annað hvort hefuru áhuga á bílnum eða ekki. Þú getur ekki breytt því að þetta er bmw þó það se Mini á húddinu. Ertu þá að segja að Alpina séu ekki BMW, því flestir Alpina eigendur segja að BMW sé ekki Alpina. Á mobile er Alpina td flokkuð sér. Hvernig væri nu að taka þennan kraft og gera upp bílinn sinn en ekki vera að tjá sig um eithvað á spjallinu sem að skiptir ekki máli. Þetta er bmw og punktur. Svo afhverju er Mini líka á Realoem?


Haha what :lol:

En nei þetta er ekki BMW

Toyota er ekki Lexus

Author:  Zed III [ Thu 04. Mar 2010 13:36 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

og er þá Fiat ekki Ferrari ? Mér var amk sagt það.

Fíla Mini samt helvíti vel og fyrir mér má hann vera hér.

Author:  viktord [ Thu 04. Mar 2010 16:25 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

Djöfull getur fólk vælt, það er alveg ótrúlegt, ekkert af því þótt þessi bíll sé hérna, ef einhver hefur ekki áhuga EKKI SKOÐA, svo einfalt er það. Annars töff bíll ;)

Author:  HAMAR [ Fri 05. Mar 2010 00:50 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

Þetta er alveg virkilega flottur bíll og ekki skemmir fyrir hversu gaman er að aka (BMW) Mini :thup:
p.s. ef þú kaupir af mér X5 þá skal ég kaupa af þér Mini :wink:

Author:  Fatandre [ Thu 25. Nov 2010 10:43 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper S Flottastur

ttt

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/