BMW E30 325i1989
Delphin Metallic
Aflgjafi: Bensín
2500cc - 170 hestöfl
Skipting: Beinskipting
Ekinn um 167000 km.
Búnaður:Topplúga
Sportstólar tau
ABS
Check tölva
Augabrúnir
Kastarar (óbrotnir)
Vökvastýri
Mtech1 3 arma stýri
Svört nýru
Shadowline
"ZHP" gírhnúður
Alcantara gírstangar og handbremsupoki
Nýjar taumottur
15" felgur á sumardekkjum
IS lip (ekki komið á hann)
Myndir frá því ég fékk hann:



Smá skot af innréttingunni og gírhnúðnum

Ástand:er búinn að taka allt í gegn í bremsum og skipta um plöturnar aftan við diskana að aftan. Vírofnar bremsuslöngur framan og ytri að aftan, á eftir að setja þær innri í, en þær fylgja. Nýr rafgeymir, nýr þéttikantur í skotti og á topplúgu. Svuntan máluð. Ýmislegt fleira pillerí.
Hurðirnar eru frekar blettóttar af ryði og eitthvað mislitar miðað við restina af bílnum. Það eru komnir smá ryðblettir á toppinn einnig. Bílstjórasætið er rifið, en þó eru sætin annars heil og óbrotin. Ég er ekki búinn að finna nákvæmlega hvað er að angra miðstöðina. Þó er kominn annar mótor, ný mótstaða og rofi. Hann gengur hægaganginn svolítið leiðinlega þegar hann er orðinn heitur.
Frekari upplýsingar:Þessi bíll var upphaflega 316i en Bjarki Hallsson breytir honum í 325i.
Skoða skipti á ódýrari.
Verð: 300.000 kr. eða gerið mér tilboð, í versta falli segi ég nei.
Hafið samband í síma 8244886 eða gegnum PM.