bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 525ia árgerð 1993. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=4324 |
Page 1 of 1 |
Author: | Auðunn [ Mon 02. Feb 2004 13:38 ] |
Post subject: | BMW 525ia árgerð 1993. |
Jæja, þá kem ég með nákvæma lýsingu á bílnum. Stórglæsilegur grár BMW 525ia árgerð 1993. 210hö. (Nýr tölvukubbur) Innfluttur frá Þýskalandi og kom fyrst á götuna 25.03.93 þar í landi. Bíllinn kemur svo á götuna á Íslandi 04.09.97 (keyrður 150.000 km) og er nú keyrður 227 þúsund. Í bílnum má m.a. finna: Svart leður, topplúga, ABS hemlavörn, fjarstýrð samlæsing, hiti í sætum, hraðastillir, líknarbelgir, loftkæling, rafdrifnar rúður, rafdrifnir speglar, útvarp, geislaspilari, bassabox 700W, 600W Magnari, veltistýri, vökvastýri, 4 vetradekk á 15” Bmw álfelgum, 4 sumardekk low profile á 17” Momo álfelgum 235/45, viðarinnrétting, þjónustubók, aksturstölva. Nýjar bremsur og bremsudiskar (des 2003) Þessi bíll er einstaklega vel með farinn og má þá helst nefna að lakkið er eins og nýtt og undir vélarhlífinni má sjá að allt er tandurhreint og vel með farið. Reyklaus. Sjón er sögu ríkari. TILBOÐ, öll skipti koma til greina. Áhugasamir hafi samband í síma 6901552, eða ausi20@hotmail.com |
Author: | bjahja [ Mon 02. Feb 2004 15:10 ] |
Post subject: | |
Má ég segja eitt, getum við sleppt því í þetta skiptið að fara að böggast út í hestaflatölur sem fólk gefur upp ![]() En annars töff bíll |
Author: | GHR [ Mon 02. Feb 2004 15:12 ] |
Post subject: | |
Stórglæsilegur bíll sem ég væri örugglega búinn að versla af þér ef hann væri bsk ![]() Er virkilega svona erfitt að trúa 18hö hestaflaaukningu? Ég meina tölvukubbar hafa nú gert annað eins ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 02. Feb 2004 15:14 ] |
Post subject: | |
GHR wrote: Stórglæsilegur bíll sem ég væri örugglega búinn að versla af þér ef hann væri bsk
![]() Er virkilega svona erfitt að trúa 18hö hestaflaaukningu? Ég meina tölvukubbar hafa nú gert annað eins ![]() Ég trúi þessari hestafla tölu svosem alveg. Undan farið er bara búið að vera svo mikið rifrildi um uppgefin hestöfl, hahahh uppgefin hestöfl ![]() |
Author: | BMW 628csi [ Mon 02. Feb 2004 15:17 ] |
Post subject: | |
þetta er virkilega flottur bíll. hver er verðhugmyndin? |
Author: | Auðunn [ Thu 05. Feb 2004 09:57 ] |
Post subject: | |
verð hugmynd er svona 750 stgr. En skoða allt, vantar líka bíl til að komast frá A til B.. |
Author: | Guest [ Sun 15. Feb 2004 21:27 ] |
Post subject: | |
Hvernig skipti ertu að leyta að?? ódýrara eða dýrara? |
Author: | Wolf [ Mon 16. Feb 2004 00:37 ] |
Post subject: | . |
Er það bara ég sem get ekki séð myndirnar ? humm... |
Author: | BMWaff [ Mon 16. Feb 2004 01:41 ] |
Post subject: | Re: . |
Wolf wrote: Er það bara ég sem get ekki séð myndirnar ? humm...
ööö ég sé ekki neitt.. og hef aldrei getað séð neinar myndir af þessum bíl... |
Author: | Jss [ Mon 16. Feb 2004 01:54 ] |
Post subject: | |
Ef ég man rétt þá er þetta þessi Biðst afsökunar ef þetta er ekki réttur bíll. |
Author: | Bjarki [ Mon 16. Feb 2004 10:21 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Ef ég man rétt þá er þetta þessi Biðst afsökunar ef þetta er ekki réttur bíll.
Er þetta ásetta verð ekki aðeins, bara aðeins, of hátt! Eru bílasalar komnir með nýja formúlu fyrir ásett verð? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |