eða bara posta því sem stendur á þessari síðu hér.
Til sölu svartur E36 318is 5 gíra 11.1994 ekinn 152þús.
Mjög skemmtilegur og sprækur miðað við vélastærð en það er samt 140 helstafla fjölventla vél í honum ekki sama og kom í 318i og ia.. S stendur fyrir sport og þá er ákveðinn sportpakki með bílnum til dæmis sport púst og fjöðrun.. Ég skipti um aftur dempara í gær 17.01.2004 !!! (M-technick) en frammdempararnir eru í góðu lagi.
Bíllinn eyðir eitthvað um 10-12 innanbæjar og allt niður í 7 L/100 utanbæjar fer suður á undir 30 lítrum frá Akureyri en bíllinn er búinn að vera á Akureyri síðustu ár þannig að hann er ekki í saltinu í rvk.Bíllinn var fluttur árið 1999 til landsins. Nýlega buið að skipta um spindilkúlu að framan og þá var lika skipt um bremsuklossa svo var hann settur í tölvu um daginn og kom gallalaus þaðan, lakkið er mjög gott á honum ryðlaus (á vini sem vinna við bílaþvott sem hafa mikið séð um hann fyrir mig

)
það fylgja svo með honum 2 gangar af álfelgum annar orginal 15” sem er á vetrar dekkjunum og 16” á sumrin.. öll dekk eru ný og sumarfelgurnar lika er buinn að keira sumardekkin og felgurnar í mánuð en vetrardekkin í svona tvo.
En hérna er smá listi yfir það sem er í honum:
Beinskiptur
Sport fjöðrun
Sport Pústkerfi
ABS bremsur
Líknarbelgir
Vökvastýri
Tregðulæsing á dryfi
Reyklaus
M leðurstýri
Leður gírhnúður
Rafmagns Topplúga
Útvarp
CD
Rafmagn í rúðum og speglum
Dökkar rúður
Svart pluss áklæði
Fjarstýrðar samlæsingar
Þjófavörn
Álfelgur allt árið
Ný sumar og vetrardekk
Bíllinn er með 04 miða
Ásett verð er 950þús svo er það bara að gera tilboð
Skoða skipti á ódýrari
En hér eru svo myndir og kassinn sem er fyrir magnarann og þéttinn í skottinu getur vel fylgt en græjurnar verða ekki seldar og svo er þetta ekki sami cd sem fer með bílnum og er á myndunum en það fer samt Alpine með honum sem er í stíl við mælaborðið.
Einar Ingi
867-8095
Akureyri