bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 523i e39 98 árg. ##### SELDUR ##### https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=42981 |
Page 1 of 3 |
Author: | Frikki91 [ Fri 12. Feb 2010 22:57 ] |
Post subject: | BMW 523i e39 98 árg. ##### SELDUR ##### |
Sælir spjallverjar! ég er sem sagt að selja þennan ágæta BMW, vel séð um hann, vel með farinn og alltaf þrifinn reglulega. Mjög þæginlegt að keyra þessa bíla verð ég að segja. ![]() ![]() - Árgerð: 1998 (25.09.97) - Ssk - 2.5l vél - 170 hö - 245 Nm torque - Litur: dökk-dökk blár (Orientblau) - Keyrður 214 þús. (kom til landsins í 167 þús. s.s. aðeins keyrður 47 þús. hérlendis) - Eyðir ca 8-10 utanbæjar - Eyðir ca 12-14 innan bæjar (fer svo líka bara eftir því hvernig maður keyrir ![]() - Xenon í aðalljósum og kösturum (mjög flott og lýsir vel) - Tvívirk topplúga - Aksturstölva - Leður áklæði (ljóst, kemur mjög vel út) - Ljóst teppi og svartar teppamottur á gólfi - Stillanlegt stýri - Tvískipt miðstöð - Rafmagn í rúðum (allar rúður sjálfvirkar) - Rafmagn í speglum - Birtuskynjari fyrir spegla - Cruise control - Aðgerðarstýri - Viðarlistar í innréttingu - Sjúkrakassi undir sæti - Samlæsingar - ABS - Regnskynjari á rúðuþurrkum - Loftpúðar farþega megin - Loftpúðar ökumanns megin - Hliðarloftpúðar - ESP (Skriðvörn) - ASC (Spólvörn) - Hiti í sætum - 16" Styling 33 felgur á sumardekkjum (varadekk er á Styling 33 felgu líka) - 16" álfelgur á ónegldum vetrarardekkjum geta fylgt með - Hvít hliðarstefnuljós - REYKLAUS!!!! Og alveg örugglega eitthvað fleira sem ég er að gleyma ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Verð: 800-900 þúsund ef hann fer í vikunni!!!!!!!!! Annars bjóðið mér hvað sem er ég hlusta á allt, er til í beina sölu eða skipti á öðrum bíl + pening, ekki dýrari bíl! |
Author: | Frikki91 [ Wed 17. Feb 2010 21:10 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
ttt! |
Author: | Alpina [ Wed 17. Feb 2010 22:48 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
Mjög snyrtilegur bíll ..... en 1200.000 ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 18. Feb 2010 15:18 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
Alpina wrote: Mjög snyrtilegur bíll ..... en 1200.000 ![]() word |
Author: | skaripuki [ Thu 18. Feb 2010 16:45 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
13 ára gamall ekinn 210 þús, 523, mjög flottur bíll og allt það held meira segja að ég hafi selt þér þessi framljós eða fyrri eiganda, en anyway þá er þetta verð meira að segja aðeins of hátt þótt þetta væri LOADED 540! þú auðvitað ræður hvað þú setur á bílinn hjá þér en ef þú vilt selja þennan bíl fljótlega þá held ég að verðmiðinn á svona bíl sé um 750-850 fer eftir eintaki að sjálfsögðu, ps. ég er ALLS ekki að skíta yfir bílinn þinn þetta er bara vinsamleg ábending og ef þú vilt þá skal ég eyða henni aftur, mér fannst ég bara verða að segja eitthvað vegna þess að mér finnst eins og verðlagning á e39 (með minni vélunum) sé rosalega há, og ef þetta er bull sem ég er að segja þá bara endilega einhver að láta mig heyra það hérna og ég skal éta það ofan í mig um leið ef ég sé að ég hef á röngu að standa. |
Author: | . [ Thu 18. Feb 2010 21:56 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
mér líst bara helvíti vel á þetta verð ![]() |
Author: | Frikki91 [ Fri 19. Feb 2010 08:24 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
ttt! |
Author: | Rafnars [ Fri 19. Feb 2010 16:42 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
. wrote: mér líst bara helvíti vel á þetta verð ![]() Verð að vera sammála þér í því, finnst alltof lágt verið að setja á þessa bíla miðað við aðra. |
Author: | GunniClaessen [ Fri 19. Feb 2010 17:05 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
Framboð og eftirspurn... |
Author: | Frikki91 [ Fri 19. Feb 2010 22:30 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
ttt! |
Author: | gardara [ Fri 19. Feb 2010 23:21 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
. wrote: mér líst bara helvíti vel á þetta verð ![]() Ok keyptu hann þá! ![]() Ekki myndi ég kaupa hann á þessu verði ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 19. Feb 2010 23:42 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
skaripuki wrote: 13 ára gamall ekinn 210 þús, 523, mjög flottur bíll og allt það held meira segja að ég hafi selt þér þessi framljós eða fyrri eiganda, en anyway þá er þetta verð meira að segja aðeins of hátt þótt þetta væri LOADED 540! þú auðvitað ræður hvað þú setur á bílinn hjá þér en ef þú vilt selja þennan bíl fljótlega þá held ég að verðmiðinn á svona bíl sé um 750-850 fer eftir eintaki að sjálfsögðu, ps. ég er ALLS ekki að skíta yfir bílinn þinn þetta er bara vinsamleg ábending og ef þú vilt þá skal ég eyða henni aftur, mér fannst ég bara verða að segja eitthvað vegna þess að mér finnst eins og verðlagning á e39 (með minni vélunum) sé rosalega há, og ef þetta er bull sem ég er að segja þá bara endilega einhver að láta mig heyra það hérna og ég skal éta það ofan í mig um leið ef ég sé að ég hef á röngu að standa. Mér finnst að 540 og 523 sem eru jafn gamlir og eins búnir eiga að vera á svipuðu verði því eðlilega eru ekki allir sem vilja kaupa gamlann v8 upp á viðahald að gera og kaupa þá frekar sexu. |
Author: | Frikki91 [ Sun 21. Feb 2010 03:01 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
ttt! |
Author: | 1badtt [ Sun 21. Feb 2010 17:57 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
Er með Toyotu corollu til i skipti og pening á svoleiðis? |
Author: | Frikki91 [ Sun 21. Feb 2010 20:55 ] |
Post subject: | Re: BMW 523i e39 98 árg. skoða öll skipti! |
1badtt wrote: Er með Toyotu corollu til i skipti og pening á svoleiðis? Já má skoða það, sendu mér pm með fleiri upplýsingum um bílinn og kannski myndir.. og verðhugmynd á toyotunni ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |