bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bíllinn hefur faktíst séð bara verið í eigu tveggja eigenda á undan mér.
Ég tel ekki með þriðja eigandann, sem seldi mér bílinn, þar sem hann átti hann bara í nokkrar vikur. No offense....
Fyrsti eiganda átti hann frá 1986 og til 1995. Þá var bíllinn staddur á suðurlandi, amk fór hann alltaf í skoðun á Selfossi.
Næsti eigandi átti hann frá 1995 og þangað til í nóvember 2009.
Sá eigandi er búsettur á Siglufirði og var bíllinn þar síðustu 14 ár.
Bíllinn fór svo í hendur á þeim seldi mér bílinn í rúman mánuð og svo eignast ég hann 16. desember 2009.

BMW 518i E28
Nýskráður 17.09.1986 á Íslandi.
Framleiddur í maí 1986.
M10B18 mótor
Ekinn 333.500 km
Beinskiptur
Blár að lit og liturinn heitir Saturnblau

Aukabúnaður:
Samlæsingar
Höfuðpúðar að aftan
Drullusokkar að aftan
Upphækkunarklossar 1" allan hringinn.
14" álfelgur, Alpina look.

Bíllinn hefur einhvern tímann verið með krók samkvæmt skráningunni á honum.
17.10.1992 Tengibúnaður
En hann er amk horfinn af honum í dag. Synd því það er snilld að vera með krók.
Einnig er ekkert útvarp í honum en það eru hátalarar til staðar fram í og einnig í afturhillunni.

Það sem ég hef gert fyrir bílinn síðan ég keypti hann:
1. Glæný heilsársdekk 195/60 R 14 undir hann allan hringinn. Þau eru núna ekin um 1500 km.
2. Skipti um gorm vinstra megin að aftan, hann var brotinn. Gormurinn sem fór í var einnig úr 518i E28.
3. Skipti um framljósið vinstra megin, þar sem aðalljósaglerið var brotið.
4. Tók kertin úr og hreinsaði þau upp.
5. Setti nýjan kveikjuhamar í.
6. Hreinsaði upp kveikjulokið.
7. Tók loftflæðiskynjarann úr og hreinsaði hann upp.
8. Lagaði lofthosu sem sér um útöndun úr ventlalokinu. Hún var skítamixuð en er núna með 90° plasthné eins og á að vera.
9. Tengdi bensínslöngu í kaldstartventilinn eins og á að vera. Hana vantaði þegar ég fæ bílinn.

Ég fór með bílinn í skoðun í tvígang og hann fékk skoðun 2010 og svo 2011 án athugasemda.
Svo það hlýtur að vera í lagi með þennan bíl :)

Gallar:
1. Það er gat á pústinu undir honum miðjum. Það er búið að laga það til bráðabirgða en það fylgir með honum heilt rör, sem myndi laga vandamálið.
2. Lakkið er ekki í sínu besta ástandi. Það eru skellir, rispur og ryð. Ekki við öðru að búast af 24 ára gömlum bíl.
Ég á samt eftir að lakkhreinsa bílinn og mun hann verða mun skárri á eftir. Ég mun klára það áður en hann verður seldur.
3. Loftnetið á honum á frambrettinu er eitthvað laust. Mig grunar að það þurfi að taka innrabrettið úr og herða á rónni sem heldur því.

Stór kostur:
Á næsta ári verður þessi bíll 25 ára og mun því flokkast undir að vera Fornbíll.
Samkvæmt því munu bifreiðagjöld falla niður og tryggingar verða í kringum 20.000 kr á ári.
Það þýðir ekkert annað en lítill rekstrarkostnaður :)


Verð: 130.000 kr.
Skúli Rúnar, s: 8440008
Bíllinn er staddur í Keflavík


Einnig óska ég eftir því að ef næsti eigandi ákveður svo í framtíðinni að losa sig við bílinn.....
að ég verði látinn vita og með forkaupsrétt á honum :thup:

Læt fylgja myndir af honum frá því ég sótti hann og einnig eftir fyrsta þvott.
Tek svo myndir þegar ég er búinn að lakkhreinsa og bóna hann sem verður á næstu dögum.

Image
Image
Image

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Thu 11. Feb 2010 20:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 09:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jan 2006 23:32
Posts: 93
Location: Selfoss/Reyðarfjörður
Daginn. Bara forvitni spurning. Hvert er ástand drifbúnaðar? Kúpling og drif og svoleiðis í fínu standi?

Ætla að hugsa málið. Læt heyra frá mér eftir helgi :)

_________________
BMW E28 '87 518i IT-629 Kaput!
BMW E34 '93 540ia TMK-79 Seldur!
BMW E30 '88 325ix RO-130 Seldur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ragnar wrote:
Daginn. Bara forvitni spurning. Hvert er ástand drifbúnaðar? Kúpling og drif og svoleiðis í fínu standi?

Ætla að hugsa málið. Læt heyra frá mér eftir helgi :)

Drifbúnaður er í góðu lagi.
Ekkert óeðlilegt við kúplingu, drifskaptsupphengju né drif.
Ég hef átt marga E28 bíla og myndi hafa tekið eftir einhverju ef það væri athugavert.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég hef verið í þessum bíl og verð að segja að hann kom mér mikið á óvart, ótrúlega þéttur og góður miðaðvið aldur og reynslu.
Ekki er það verra að hann verði 25 ára á næsta ári.

Gangi þér vel með söluna Skúli

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
25 ára...ekkert bifreðagjald og mjog cheap insuranse :D.... BARA GOTT...

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Stefan325i wrote:
Ég hef verið í þessum bíl og verð að segja að hann kom mér mikið á óvart, ótrúlega þéttur og góður miðaðvið aldur og reynslu.
Ekki er það verra að hann verði 25 ára á næsta ári.

Gangi þér vel með söluna Skúli

Takk fyrir það Stefán :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Feb 2010 20:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 09. Feb 2010 18:59
Posts: 1
þú átt pm;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Og á næsta ári þegar bíllinn fer í skoðun, þá fær hann 13 miða því hann verður orðinn fornbíll :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
SELDUR

Ég er ánægður með kaupandann, hann kann að meta gamalt BMW dót :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Verð 130.ooo.

Hvernig nennirðu að standa í þessu brasi fyrir engan pening???

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Feb 2010 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
///MR HUNG wrote:
Verð 130.ooo.

Hvernig nennirðu að standa í þessu brasi fyrir engan pening???

Eftir á,,,,þá fatta ég það stundum ekki sjálfur :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Oct 2010 16:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Sep 2005 17:23
Posts: 105
Location: Reykjavík
Geggjaður litur!!

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos :)(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2010 01:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Óli wrote:
Geggjaður litur!!

Dude! alger óþarfi að bömpa þetta :roll:

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2010 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
srr wrote:
SELDUR

Ég er ánægður með kaupandann, hann kann að meta gamalt BMW dót :thup:


Hver keypti ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Oct 2010 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
jens wrote:
srr wrote:
SELDUR

Ég er ánægður með kaupandann, hann kann að meta gamalt BMW dót :thup:


Hver keypti ?


:lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 72 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group