bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 til sölu, þarnast viðgerða MYNDIR KOMNAR A SIÐU 2!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=42587
Page 1 of 3

Author:  BMWPOWER [ Tue 26. Jan 2010 18:24 ]
Post subject:  E30 til sölu, þarnast viðgerða MYNDIR KOMNAR A SIÐU 2!!!

til sölu er 2ja dyra BMW E30 argerð 1987 með 1800 IS motor

kostir:
5 gira beinskiftur með shortshifter
læst drif(veit ekki hlutföll)
fylgir með annar bill fyrir utan boddy og bilstjorasætið sem var brotið, (astæðan fyrir að boddyið fylgir ekki með er su að hann var skraður onitur og ekki hægt að endurskra hann.)

gallar.
hægra frambretti klesst,
þarf að kikja a hjolabunað að framan(misslitur vinstra framdekki),
þarf að skifta um motorpuða,
þyrfti helst að taka bara bilinn i gegn.

verð 200.000 eða tilboð
hafa samband i sima 6161916

Author:  T-bone [ Tue 26. Jan 2010 18:55 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

kondu með myndir af kvikindinu!

Author:  omar94 [ Tue 26. Jan 2010 23:17 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

endar bílnúmerið á -916?

Author:  gulli [ Wed 27. Jan 2010 01:41 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

b1mm3r wrote:
endar bílnúmerið á -916?


þetta er undirskriftinn hja honum:
_____________________
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 coupe '87 IT 916

:D :D :D

Author:  omar94 [ Wed 27. Jan 2010 13:32 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

Gulli wrote:
b1mm3r wrote:
endar bílnúmerið á -916?


þetta er undirskriftinn hja honum:
_____________________
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 coupe '87 IT 916

:D :D :D


haha okey:D ef hann vill þá get ég sett inn mynd sem var tekin 2008-2009.

Author:  Grétar G. [ Wed 27. Jan 2010 13:49 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

Er þetta bíllinn sem að læsti aftur dekkjonum og fór inní hliðina á bíl á ak nýlega ?

Author:  BMWPOWER [ Thu 28. Jan 2010 20:13 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

astæðan fyrir þvi að han læsti dekkjunum er su að hemskur felagi minn tok i handbremsuna hja mer og tok hana það hatt um að eg naði henni ekki niður fyrr en of seint

Author:  EggertD [ Thu 28. Jan 2010 20:14 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

BMWPOWER wrote:
astæðan fyrir þvi að han læsti dekkjunum er su að hemskur felagi minn tok i handbremsuna hja mer og tok hana það hatt um að eg naði henni ekki niður fyrr en of seint



hvað gerðiru svo við félagann þinn :|

Author:  saemi [ Thu 28. Jan 2010 20:21 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

EggertD wrote:
BMWPOWER wrote:
astæðan fyrir þvi að han læsti dekkjunum er su að hemskur felagi minn tok i handbremsuna hja mer og tok hana það hatt um að eg naði henni ekki niður fyrr en of seint



hvað gerðiru svo við félagann þinn :|



Gerði það sama við nærbuxurnar hans :wink:

Author:  Mánisnær [ Thu 28. Jan 2010 20:21 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

Haha :thup:

Author:  agustingig [ Fri 29. Jan 2010 00:38 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

Reddaðu myndum af þessu ;)

Author:  BMWPOWER [ Fri 29. Jan 2010 01:05 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

er með myndir i tölvunni, en kemst ekki inna photobucketsiðuna mina, ef einhver myndi vilja vera vænn að setja þær inna netið fyrir mig væri það æðislegt

P.S. syndi felaga minum hvernig fer fyrir folki sem tekur i hammarann hja mer an þess að eg leyfi

Author:  Birgir Sig [ Fri 29. Jan 2010 01:14 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

BMWPOWER wrote:
er með myndir i tölvunni, en kemst ekki inna photobucketsiðuna mina, ef einhver myndi vilja vera vænn að setja þær inna netið fyrir mig væri það æðislegt

P.S. syndi felaga minum hvernig fer fyrir folki sem tekur i hammarann hja mer an þess að eg leyfi





HA þú ert að grínast?..

en hinn bíllinn sem þú átt er það coupe bíll eða sedan?

Author:  BMWPOWER [ Fri 29. Jan 2010 14:33 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

hann var coupe

Author:  jens [ Fri 29. Jan 2010 14:39 ]
Post subject:  Re: E30 til sölu, þarnast viðgerða

Sendu mér myndina, skal smella henni inn.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/