bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
///Flottur e46 Bmw 318ci https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=42542 |
Page 1 of 1 |
Author: | Skúli [ Sun 24. Jan 2010 13:54 ] |
Post subject: | ///Flottur e46 Bmw 318ci |
Jæja, ég er svona að skoða markaðinn og er helst að leita að skiptum á 5 dyra Bmw e46 og e39 Um ræðir, Bmw 318ci e46 árgerð 2001 beinskiptur Akstur: 165 þ kílómetrar Vélarstærð: 1.9 Litur: Dökkblár, mjög flottur litur. Þyngd: 1312 M43TUB19 heitir vélin og upplýsingar um hana: hp : 87 kW (117 hp) @ 5500 tog: 180 N·m (133 ft·lbf) @ 3900 Rosalega ljúfur og góður í akstri, ekkert vélar eða veghljóð og mjög þæginlegur í alla staði. Eyðsla: 9-10 innanbæjar í grófri keyrslu, 6-7 utanbæjar. Hægt að ná honum mun neðar. Viðhald: Nýr rafgeymir Nýr altinator Nýjir klossar og diskar hringinn Nýjir stýrisendar Smurt læsingar og liðkað Ný viftureim Skipt um pakkningu í olíu húsi og O - hringi Nýjar spindilkúlur Nýr ballanstangarendi Ný spyrna framan vinstra megin Nýr vatnskassi Nýr viftuskynjari, ný membra og vacum slöngur ofl ofl. Var að koma úr smurningu og hjólastillingu Nýleg kúpling Allar kvittanir fylgja með uppá 400-500 þúsund krónur. Ný michelin alpin pilot vetrardekk að aftan (59 þ stykkið) allar felgur ballanseraðar og sýna þær allar góða tölu. (ekkert skakkar) Innrétting: ljóst leður með viðarinnréttingu. Mjög flott og nýtískuleg innrétting. Hljóðkerfi: Bmw buisiness hljóðkerfi, 6 hátalarar og 6 diska magasín Aukabúnaður: Aksturstölva Cruize control Hiti í bílstjóra sæti og farþega sæti Bakkskynjarar, mjög nákvæmir og góðir Digital miðstöð Statív fyrir síma sem er tengt inná stýri og hátalara. Aðgerðarstýri, getur stjórnað útvarpi, cruize control og síma. Filmur afturí frá vip 17" m3 replicur Kastarar Beintenging fyrir passport og beltronics radarvara Spólvörn Skriðvörn Abs Rafmagn í gluggum frammí og afturí Rafmagn í speglum Það sem ég er búinn að gera síðan ég fékk hann: Nýru sprautuð svört Afturljós reyklituð með svörtum stefnuljósum Glær stefnuljós að framan með svörtum botni Stefnuljós í brettum sprautuð svört Massaði bílinn Þreif leður og bar á það næringu Skipti um viftuskynjara og lagaði hægagangstruflanir sem voru í honum Keypti ný dekk að aftan Gallar: Farin spyrnufóðring h/m framan Startari orðinn eitthvað slappur (grípur stundum ekki fyrr en eftir 2-3 tilraunir) Aldrei lent í tjóni, innfluttur 2006 og 3 eigendur Myndir: ![]() ![]() ![]() Innréttingin: ![]() Verð í skiptum: 1490 Stgr: 990 Ekkert áhvílandi Vill helst bara fá pm, skoða þessa síðu oft á dag þannig þið fáið svar fljótt. Vill eins og ég segi helst skipta á móti bmw e46 5 dyra, bmw e39 5 dyra, turbo imprezu (wrx/gt) eða álíka. Mega vera sjálfskiptir og bensín/diesel |
Author: | benni2807 [ Sun 24. Jan 2010 15:46 ] |
Post subject: | Re: ///Flottur e46 Bmw 318ci |
hvað er hann mörg hestöfl ? |
Author: | Skúli [ Sun 24. Jan 2010 16:39 ] |
Post subject: | Re: ///Flottur e46 Bmw 318ci |
benni2807 wrote: hvað er hann mörg hestöfl ? hp : 87 kW (117 hp) @ 5500 tog: 180 N·m (133 ft·lbf) @ 3900 |
Author: | Skúli [ Wed 27. Jan 2010 11:35 ] |
Post subject: | Re: ///Flottur e46 Bmw 318ci |
Á enginn 4 dyra e46 eða e39 handa mér? |
Author: | bjarnidh [ Thu 08. Apr 2010 00:59 ] |
Post subject: | Re: ///Flottur e46 Bmw 318ci |
er þessi enþá til sölu? |
Author: | Aron M5 [ Thu 08. Apr 2010 10:40 ] |
Post subject: | Re: ///Flottur e46 Bmw 318ci |
seldur |
Author: | Skúli [ Thu 08. Apr 2010 21:20 ] |
Post subject: | Re: ///Flottur e46 Bmw 318ci |
Mikið rétt Aron, hann er seldur þessi |
Author: | Nonni325 [ Thu 08. Apr 2010 21:57 ] |
Post subject: | Re: ///Flottur e46 Bmw 318ci |
hver keypti? ![]() |
Author: | binnikey [ Fri 09. Apr 2010 15:51 ] |
Post subject: | Re: ///Flottur e46 Bmw 318ci |
hann skipti upp í wrx |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |