bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SELDUR - BMW e34 535i BEINSKIPTUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=42508 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarki [ Fri 22. Jan 2010 10:42 ] |
Post subject: | SELDUR - BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
Til sölu BMW 535i ![]() Kom af færibandinu 07.03.1990 Diamantschwarz Metallic að utan (svartur) og dökkgrár að innan. Beinskiptur. Ekinn 276þkm, innfluttur '04 þá ekinn 237þkm Skoðaður '10 Bíllinn er á ágætis vetrardekkjum og álfelgum. Topplúga, rafstýrð Skíðapoki Sportsæti fyrir ökumann og farþega með armpúðum. Bara töff innrétting, tau sportsæti. Hiti í sætum fyrir ökumann og farþega Höfðupúðar að aftan Staðalbúnaður í 535i er nokkur ABS, stór aksturstölva, kortaljós og rafmagn í öllum rúðum, náttúrlega check control og BMW SoundSystem o.fl. Hella Dark að aftan en ljósið vm er aðeins brotið. Mögulega hægt að dekkja venjulegt ljós og fá rétta litinn. Virkilega gott boddy, nánast ryðlaus og lakkið gott. e34 sem hafa verið á Íslandi lengi eru margir orðnir ansi ljótir af ryði. Hitinn í sætinu farþegamegin er eitthvað leiðinlegur en með bílnum kemur nýr hitaþráður. Í bílnum er svartur Blaupunkt spilari með amber lýsingu, virkilega huggulegt í BMW. Ný heddpakkning er í bílnum og heddið sem fór á bílinn er ekið 170þkm. Leit allt mjög vel út. Held samt að heddið sem var á honum hafi verið í góðu lagi, átti hitt bara til planað og yfirfarið. Olíuljósið hverfur hratt og örugglega Aftari hlutinn í pústinu er nýr! Pústupphengjur nýjar. Diskar og klossar framan/aftan mjög nýlegir. Ný drifskaftsupphengja. Það var einhver Bjarki sem flutti bílinn inn á sínum tíma. Hef séð og átt marga e34 og þessi bíll er mjög góður. Verð 390þús Ekkert áhvílandi, bara bein sala. Upplýsingar í S: 895 7866 / EP ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 22. Jan 2010 16:31 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
Geggjaður bíll Reyndi mikið að fá að kaupa þennan áður en ég eignaðist 318 ![]() |
Author: | Viggóhelgi [ Fri 22. Jan 2010 16:31 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
þetta er svo ótrúlega fallegur bíll! ... ótrúlega gott eintak. sjón eru sögu ríkari myndi maður segja |
Author: | Alpina [ Fri 22. Jan 2010 17:27 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
Viggóhelgi wrote: þetta er svo ótrúlega fallegur bíll! ... ótrúlega gott eintak. sjón eru sögu ríkari myndi maður segja Viggó Helgi er MEGA hlutdrægur,,, en þó að svo sé ,,,,,,, ![]() er bíllinn Fásinnu góður ég get vottað það |
Author: | aronjarl [ Fri 22. Jan 2010 18:13 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
Þetta er ansi góð kaup mundi ég halda.! Þetta fer vel með mann og vel hægt að mæta uppá braut á þessu og fá útrás að spóla. ![]() |
Author: | Bartek [ Fri 22. Jan 2010 18:55 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
þetta er flottur og sterkur bill...alvoru leitæki ![]() fint verð ![]() |
Author: | Bjarki [ Sat 30. Jan 2010 23:23 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
virkilega huggulegur bíll hérna á ferðinni... |
Author: | maxel [ Sat 30. Jan 2010 23:39 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
Ha? Viltu svona mikið Explorer? Ókei. Ég skal alveg skipta. |
Author: | Bjarki [ Sun 31. Jan 2010 00:09 ] |
Post subject: | Re: BMW e34 535i BEINSKIPTUR |
maxel wrote: Ha? Viltu svona mikið Explorer? Ókei. Ég skal alveg skipta. nei engin skipti þetta er svo lítil upphæð |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |