Jæja þá ætla ég að prófa að setja kaggann á sölu.
Hann er ssk og keyrður 280.000km með m50 í flottu lagi.
1991 módel
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Colour GRANITSILBER METALLIC (237)
Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0411) -
Í bílnum er núna MINT comfort leður með hita í bossanum og armrest, einnig er armrest með hólfi afturí og hauspúðar. Svo eru velour mottur allann hringinn.Prod. date 1991-11-04
Order options
No. Description
288 LT/ALY WHEELS
- Bíllinn er á 15" Basketweaves, allar miðjur og varadekkið er eins.320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC -
Virkar mjög vel.410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT -
Virka jög vel, nýbúið að taka i gegn.428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM -
Fyrsti E34 sem ég hef séð þetta virka í520 FOGLIGHTS -
Báðir kastarar í lagi.652 BMW BAVARIA C II -
Flottur Pioneer spilari í honum, ágætis hátalarar líka.708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II -
Ágætis standi, ekkert rifið801 GERMANY VERSION
Fleira semt vert er að nefna:+ Skoðaður fram í Júlí 2010.
+ Ný stýrisstöng.
+ Nýkominn úr pústi.
+ Flottur í akstri.
+ Ofur hreinn vélarsalur.
+ m50b25 mótorinn vinnur vel.
+ Lesljós í öllum bílnum.
+ Allar perur í mælaborði virka.
+ Ný löm í bensínloki.
+ Búið er að taka margt í gegn í þessum bíl nýlega.
+ Búið að sjóða í sílsann og sprauta (það var ryðskemmd)
+ Búið að taka marg i gegn á boddýi.
+ Samlæsingar komnar i lag.
Gallar:- Það heyrist aðeins "tikk" í skiptingunni þegar hann er í "P". Þetta hefur engin áhrif á aksturinn og annars mjög solid skipting.
- Nokkrar ryðbólur á lakki (einungis yfirborðsryð)
Fínn og flottur bíll með ýmsum kósýheitum. Boddý orðið gott og mótorinn vinnur mjög vel.
Stal nokkrum myndum frá fyrri eiganda (maxel)




Ásett verð 320þus, skoða einnig skipti á Vitörum og þannig dóti.