bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=42253
Page 1 of 1

Author:  skaripuki [ Sun 10. Jan 2010 20:10 ]
Post subject:  BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

NÝSMURÐUR, NÝSKOÐAÐUR,
rosalega þétt og gott eintak, bónaður minnst tvisvar í mánuði!!

félagi minn búinn að eiga hann síðastliðin 2 ár rúmlega, aldrei neitt vesen bara keyra og njóta.
bíllinn selt nýkominn úr skoðun hjá eðalbílum þar sem bjarki mun yfirfara hann.

bíllinn er samlitur , filmaður og á 17" felgum á mjög góðum heilsársdekkjum, einnig er hann með M3 stuðara að framan.

þetta er eins og fram kemur í fyrirsögn umboðsbíll,

ABS bremsur, Aksturstölva, Armpúði, Álfelgur, Fjarstýrðar samlæsingar, Geislaspilari, Hraðastillir, Höfuðpúðar aftan, Innspýting, Kastarar, svart leður, Líknarbelgir, Loftkæling, Rafdrifnar rúður, Rafdrifnir speglar, Reyklaust ökutæki, Samlæsingar, Spólvörn, Stöðugleikakerfi, Útvarp, Veltistýri, Vökvastýri

leðrið í bílnum lítur MJÖG vel út og er bíllinn ÓTRÚLEGA heill að innan, leðrið er svart og er svo viðarinnrétting í bílnum.
bíllinn er með aðgerðarstýri sem er með cruize control og stillingar fyrir útvarpið.

bíllinn er ekinn í dag 162 þús km og er 1999 árgerð

bíllinn er yndislegur í akstri og ekki til neitt skrölt eða óeðlilegt hljóð, skemmtileg vinnsla er í þessari vél sem skilar 170 hö og er hún ótrúlega sparsöm miðað við afl ( 9-10 innanbæjar)
bíllinn er með steptronic skiptingu.

ásett verð: komið endilega með tilboð, er ekki búinn að ákveða verðið eins og er. (skoða ýmis skipti)

[img]<a%20href="http://s838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/?action=view&current=IMG_0515.jpg"%20target="_blank"><img%20src="http://i838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/IMG_0515.jpg"%20border="0"%20alt="Photobucket"></a>[/img]

[img]<a%20href="http://s838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/?action=view&current=IMG_0514-1.jpg"%20target="_blank"><img%20src="http://i838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/IMG_0514-1.jpg"%20border="0"%20alt="Photobucket"></a>[/img]

[img]<a%20href="http://s838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/?action=view&current=IMG_0520.jpg"%20target="_blank"><img%20src="http://i838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/IMG_0520.jpg"%20border="0"%20alt="Photobucket"></a>[/img]

[img]<a%20href="http://s838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/?action=view&current=IMG_0518.jpg"%20target="_blank"><img%20src="http://i838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/IMG_0518.jpg"%20border="0"%20alt="Photobucket"></a>[/img]

[img]<a%20href="http://s838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/?action=view&current=IMG_0519.jpg"%20target="_blank"><img%20src="http://i838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/IMG_0519.jpg"%20border="0"%20alt="Photobucket"></a>[/img]

[img]<a%20href="http://s838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/?action=view&current=IMG_0512.jpg"%20target="_blank"><img%20src="http://i838.photobucket.com/albums/zz307/oskarss/IMG_0512.jpg"%20border="0"%20alt="Photobucket"></a>[/img]

Author:  skaripuki [ Sun 10. Jan 2010 20:11 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

toppbíll

Author:  skaripuki [ Sun 10. Jan 2010 21:40 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

væri einhver til í að vera svo mikill snillingur að laga fyrir mig myndirnar ég gleymi alltaf hvernig á að gera þetta :?

Author:  Grétar G. [ Sun 10. Jan 2010 21:47 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  kalli* [ Mon 11. Jan 2010 09:44 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

hvað varstu með sirka í huga fyrir hann :P ?

Author:  skaripuki [ Mon 11. Jan 2010 13:17 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

milljón +

Author:  skaripuki [ Tue 12. Jan 2010 13:37 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

upp upp upp á topp

Author:  Nökkvi [ Tue 12. Jan 2010 21:08 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

Er til símanúmer til að ná í eigandann?

Author:  skaripuki [ Wed 13. Jan 2010 00:04 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

já hringið bara í mig fyrir frekari upplýsingar 6623455 kv óskar

Author:  skaripuki [ Thu 14. Jan 2010 13:14 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

vinsamlega hættið að bjóða 700-800 hundruð þús kr tilboð í bílinn, hann fer ekki á því,

komið er boð uppá milljón sem verið er að íhuga en helst vill hann fá AÐEINS meira,

IH segir 1500þús fyrir hann, (þeir flettu upp bílnúmeri og þetta er tala frá þeim)

mér finnst raunhæft að fá 1100 fyrir hann þó

Author:  skaripuki [ Mon 18. Jan 2010 13:54 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

mikið af fyrirspurnum, en enginn búinn að koma og taka hann,

Author:  Kwóti [ Mon 18. Jan 2010 19:33 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

fallegur fákur

mmmmmmmm e46

Author:  bjarnidh [ Mon 18. Jan 2010 19:38 ]
Post subject:  Re: BMW 323 e46 Frábær bíll (umboðsbíll) ´99

bara svona forvitinn, hvar fékkstu m stuðarann?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/