bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 318ia '95 SELDUR!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=42206
Page 1 of 1

Author:  Grétar G. [ Fri 08. Jan 2010 20:38 ]
Post subject:  BMW E36 318ia '95 SELDUR!

Sælir er að auglýsa fyrir vin minn.

BMW E36 318ia
Númerið á bílnum er TJ-333
Skráður: 10.05.1995
Sjálfskiftur
Ekinn 194.xxx km.
Grænn á litinn
Coupe týpa.. semsagt 2 dyra
Plúss áklæði
Xenon

Það sem er að hrjá bílinn er:
Brotið púst
Lekur úr bensíntanki ef hann er fylltur
Sprunga í framrúðu
Húddopnunar júnitið er eitthvað leiðinlegt og þyrfti að skifta um það
Þarf að kíkja á bremsurnar á honum
Ljósastilla
Laga skottlæsinguna

Júnitið fyrir húddopnunina fylgir
Bensín tankur fylgir líka

Verð 150þús

Get reynt að svara einhverju hérna en best væri að hafa samband við eiganda
Upplísingar veitir Gunni s. 661-0778

Author:  Hinrikp [ Fri 08. Jan 2010 21:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318ia '95

Síðast þegar að ég vissi þá var þessi bíll 318is

Author:  danmodan [ Fri 08. Jan 2010 21:27 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318ia '95

hmmm

Author:  omar94 [ Fri 08. Jan 2010 22:52 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318ia '95

péturs wrote:
Síðast þegar að ég vissi þá var þessi bíll 318is

er hann þá ekki beinskiptur, ef svo er þá máttu láta mig vita :D

Author:  Hinrikp [ Fri 08. Jan 2010 22:55 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318ia '95

b1mm3r wrote:
péturs wrote:
Síðast þegar að ég vissi þá var þessi bíll 318is

er hann þá ekki beinskiptur, ef svo er þá máttu láta mig vita :D


nebb, hann er ekki beinskiptur.

Author:  GnZ [ Sat 09. Jan 2010 00:42 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318ia '95

hann er seldur ég er gunnar fyrrum eigandi ;D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/