bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540i árg. 10/2003
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=41526
Page 1 of 2

Author:  fritz900 [ Tue 01. Dec 2009 17:07 ]
Post subject:  BMW 540i árg. 10/2003

Til sölu glæsilegur BMW 540i árgerð 2003. Ekinn 60 þús km. Glæsilegt eintak eins og nýr að innan sem utan. Á í vandræðum að setja inn mynd svo ég set inn slóð:
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=2

Ásett verð 2.690.000 en fæst á 2.100.000 staðgr.

Nánari upplýsingar í EP eða síma 8978266 eða 8206022

Helstu uppl.
Bensín knúinn. Skráður 5 manna. Sjálfskiptur
4398cc slagrými. 4 dyra. 291 hestöfl.
4 sumardekk.
Afturhjóladrif

Aukahlutir
ABS hemlar - Aksturstölva - Álfelgur - Filmur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geisladiskamagasín - Geislaspilari - Glertopplúga - Hraðastillir - Innspýting - Kastarar - Leðuráklæði - Litað gler - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifið sæti ökumanns - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Smurbók - Spólvörn - Stöðugleikakerfi - Topplúga - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn - Þjónustubók -

Author:  Zed III [ Tue 01. Dec 2009 20:40 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Image

Image

Image

Author:  Alpina [ Tue 01. Dec 2009 21:35 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Magnaður bíll :shock:

en er ekki litamunur á fremri og aftari hurðinni :?

Author:  Leikmaður [ Tue 01. Dec 2009 21:41 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Alpina wrote:
Magnaður bíll :shock:

en er ekki litamunur á fremri og aftari hurðinni :?


Innflutt tjónabifreið.

Author:  Alpina [ Tue 01. Dec 2009 21:45 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Leikmaður wrote:
Alpina wrote:
Magnaður bíll :shock:

en er ekki litamunur á fremri og aftari hurðinni :?


Innflutt tjónabifreið.


OK,,,,,, vond saga eða bara smá stuð eða skella

Author:  Mánisnær [ Tue 01. Dec 2009 22:13 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

60þús km er ekki neitt :shock:

Author:  Aron Fridrik [ Tue 01. Dec 2009 22:27 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

þetta er usa bíll...


eru þetta ekki frekar 60þús mílur :shock:

Author:  Mánisnær [ Wed 02. Dec 2009 01:56 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Er þetta skuldlaus bíll?

Author:  fritz900 [ Wed 02. Dec 2009 21:11 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Bíllinn er einungis keyrður 60.000 km ekki mílur, bíll er allur yfirfarin og eru í mjög góðu standi. Það er ekki neinn litarmunur á hurðunum og það er ekkert áhvílandi.


kv, f

Author:  IngóJP [ Wed 02. Dec 2009 21:29 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Skoðaði þennan hjá Guffa.. Þetta er alveg topp eintak aldrei lennt í tjóni :thdown: :thdown:

Guffi er fífl

Author:  Mánisnær [ Wed 02. Dec 2009 21:59 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

IngóJP wrote:
Skoðaði þennan hjá Guffa.. Þetta er alveg topp eintak aldrei lennt í tjóni :thdown: :thdown:

Guffi er fífl


Haha, heiðarlegasti.

Author:  íbbi_ [ Fri 04. Dec 2009 16:53 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

hann var innfluttur tjónaður, þá ekinn undir 30þús km, tjónið var á vinstra framhorn, hann er 6/2003 ekki 10/2003

Author:  Stefan325i [ Sun 06. Dec 2009 04:24 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Ég elska kraftinn sölulega séð á bílum það kemst enginn upp með neitt

Þetta er mjög flottur bíll annars bara hafa söguna á hreinu áður en póstað er.

Author:  Alpina [ Sun 06. Dec 2009 12:28 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

Stefan325i wrote:
Ég elska kraftinn sölulega séð á bílum það kemst enginn upp með neitt

Þetta er mjög flottur bíll annars bara hafa söguna á hreinu áður en póstað er.



Algerlega sammála Stefáni,,

ef bíllinn er með sögu sem ekki kemur fram,, þá fá menn aldeilis það leiðrétt,, GRATIS :lol:

Author:  Nonni325 [ Wed 23. Dec 2009 03:22 ]
Post subject:  Re: BMW 540i árg. 10/2003

er bíllinn bara alveg ómögulegur því hann lenti í smá tjóni á hliðinni?

Mjög flottur þessi :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/