bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 316i ___m20b25
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=41507
Page 1 of 4

Author:  Robbi318is [ Mon 30. Nov 2009 22:44 ]
Post subject:  E30 316i ___m20b25

Hef ákveðið að setja þennan á sölu. Ég keypti þennan af pabba fyrir 9 árum, en hann keypti hann nýjan árið 1990. Mikill tími og peningar búnir að fara í hann frá því ég fékk hann. Bíllinn er þarfnast smá viðgerða. Það þarf líka að klára að setja hann saman og sprauta.

Upplýsingar um bíllinn:
BMW E30 316i árg 1990, keyrður ca 250þús á boddy og 182þús á vél
M20B25 mótor sem kom úr CABRIO
Nýtt hedd
Flækjur
Læst stórt drif 3.73
Bilstein sport demparar
Eibach gormar
OMP körfustólar með 4punkta beltum
Short shifter
Subframe að aftan keypt nýtt fyrir 7árum
BBS "15 felgur
Diskabremsur að aftan
Hella dark framljós
IS hliðar sílsar
IS lip að framan
SMT6 tölva frá gstuning

Síðan er ég með "17 Kerscher KCS felgur sem geta fylgt með

Verð 500þús eða besta tilboð
ásett 700þús með felgum

Author:  eythort2 [ Mon 30. Nov 2009 23:06 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Ertu með myndir? :oops:

Author:  arnibjorn [ Mon 30. Nov 2009 23:09 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Ég er nú ekki hrifinn af 17" undir E30 en ég væri til í að eiga börn með felgunum hans Robba.
Lítil rauðryðguð felgubörn.

Author:  Robbi318is [ Mon 30. Nov 2009 23:12 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Er á maca, get ekki sett inn myndir, enn hérna er linkur á þráðinn um bílinn.
viewtopic.php?f=5&t=14006

Author:  arnibjorn [ Mon 30. Nov 2009 23:31 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Ég ætla að henda inn nokkrum myndum fyrir Robba, þetta eru einu myndirnar sem að virka í þræðinum hans :(

Þetta eru nýlegustu myndirnar hans, af vélinni og innréttingu.
Image
Image
Image
Image
Image

Mynd af felgunum. Þetta kit er ekki lengur á bílnum.
Image
Image

Author:  reynirdavids [ Mon 30. Nov 2009 23:35 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Þetta væri ég til í, hvað þarf að gera fyrir þennan bíl?

Author:  Axel Jóhann [ Mon 30. Nov 2009 23:51 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

reynirdavids wrote:
Þetta væri ég til í, hvað þarf að gera fyrir þennan bíl?



Bíllinn er þarfnast smá viðgerða. Það þarf líka að klára að setja hann saman og sprauta.

Author:  Robbi318is [ Mon 30. Nov 2009 23:53 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Stýrismaskínan lekur
Hann er með endurskoðun, það sem var sett út á var, tengja flautuna, stefnuljós, rúðupiss og eitthvað lítilræði.

Author:  reynirdavids [ Tue 01. Dec 2009 00:07 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Axel Jóhann wrote:
reynirdavids wrote:
Þetta væri ég til í, hvað þarf að gera fyrir þennan bíl?



Bíllinn er þarfnast smá viðgerða. Það þarf líka að klára að setja hann saman og sprauta.


það segir lítið til um hvaða parta þarf að sprauta, hversu mikið. :lol:

Author:  Birgir Sig [ Tue 01. Dec 2009 00:57 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

arnibjorn wrote:
Ég er nú ekki hrifinn af 17" undir E30 en ég væri til í að eiga börn með felgunum hans Robba.
Lítil rauðryðguð felgubörn.



ég get nú ekki verið sammála þér þessar felgur eru GEÐVEIKAR og ekkert verra að hafa þær 17"

Author:  Grétar G. [ Tue 01. Dec 2009 01:11 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Ég er nú ekki hrifinn af 17" undir E30 en ég væri til í að eiga börn með felgunum hans Robba.
Lítil rauðryðguð felgubörn.



ég get nú ekki verið sammála þér þessar felgur eru GEÐVEIKAR og ekkert verra að hafa þær 17"


Ertu í 3 bekk ?

Lestu betur.. hann segir að sér þykir þær flottar lúði :lol: Hann bara sagðist ekki fýla 17" almennt undir E30

Author:  Birgir Sig [ Tue 01. Dec 2009 01:27 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Grétar G. wrote:
birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Ég er nú ekki hrifinn af 17" undir E30 en ég væri til í að eiga börn með felgunum hans Robba.
Lítil rauðryðguð felgubörn.



ég get nú ekki verið sammála þér þessar felgur eru GEÐVEIKAR og ekkert verra að hafa þær 17"


Ertu í 3 bekk ?

Lestu betur.. hann segir að sér þykir þær flottar lúði :lol: Hann bara sagðist ekki fýla 17" almennt undir E30



farða væla kona.

Author:  gulli [ Tue 01. Dec 2009 03:11 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

birgir_sig wrote:
Grétar G. wrote:
birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Ég er nú ekki hrifinn af 17" undir E30 en ég væri til í að eiga börn með felgunum hans Robba.
Lítil rauðryðguð felgubörn.



ég get nú ekki verið sammála þér þessar felgur eru GEÐVEIKAR og ekkert verra að hafa þær 17"


Ertu í 3 bekk ?

Lestu betur.. hann segir að sér þykir þær flottar lúði :lol: Hann bara sagðist ekki fýla 17" almennt undir E30



farða væla kona.


Jæja,,, eruði ekki alltaf í boltanum strákar :santa:

Author:  Einarsss [ Tue 01. Dec 2009 08:36 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

svaraðu PM útaf hjólinu robbi ;)

Author:  kalli* [ Tue 01. Dec 2009 09:09 ]
Post subject:  Re: E30 316i ___m20b25

Sjá þessar felgur :shock: :shock: :shock: !!!!

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/