bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: BMW e23 735
PostPosted: Tue 12. Jan 2010 10:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
Góðan daginn.

Þarsem maður er að fara byrja búa, ætla ég að athuga hvað ég get fengið fyrir bílinn hjá mér.
Ég er ekki að flýta mér að selja og jafnvel ekkert að selja yfir höfuð svo sleppið bulltilboðum.

* Tegund og gerð: Þetta er s.s. BMW e23 735 [Gætu mögulega farið 2 saman, fer eftir ýmsu]
* Árgerð: Annar bíllinn er 1985 árgerð og hinn 1980 báðir fornbílar
* Akstur: það stendur á mæli á 85 bílnum 350.000 ca, og á 80 bílnum 200.000
* Litur: 1980 bíllinn var svartur en er að gera tilbúið fyrir sprautun, hinn er dökkblár
* SSK/BSK: 1980 bíllinn er bsk en sá blái er ssk
* Útbúnaðarlýsing: Þeir eru báðir með leðri og töffaragati[topplúgu] ABS og sá blái er með rafmagn í rúðum og topplúgu, tölva sem segir til um eyðslu og bilun t.d...

* Ástandslýsing: 85 bíllinn= gengur og keyrir, smá truntu gangur á til að koma, hraðamælir virkar ekki, og rúðurnar ekki heldur, hann er skoðaður 09, hann pústar örlítið út frammhjá greinum, og það þarf að stilla tölvuna sem segir til um eyðslu,hita úti og svo framvegis. Svarti bíllinn= er bara í frumeindum og tilbúinn fyrir suðu og uppgerð á motor eða fyrir annan motor ofaní.

* Skipti/engin skipti: Helst ekki en það er hægt að skoða á ódýrari

* VERÐ: 700.000 til að fylla út þetta skylirði, ég tek það fram að ég er ekki að ætlast til þess að fá þessa upphæð fyrir bílinn, en hann selst ekki nema að viðunandi verð fáist fyrir hann!


Á líka hellingur af varahluti í þetta, einnig tausæti, innréttingu og margt fleira svo að jú skúli þú getur kannski loksins fengið sæti frá mér ef þig vantar þau enþá.

Hafa samband í síma: 8659825, getið sent mér pm, en ég er nú ekki rosalega virkur svo að það gæti tekið lengri tíma.

Eitthverjar myndir bara til að sýna hvað ég er að selja hér.

Image

Svarti 1980 bíllinn þegar hann var samansettur.

Image

1985 bíllinn, fæ svo að stela einni frá fyrri eiganda

Image

ATH. Það má eiginlega segja að ég sé bara að sjá hvað ég fæ fyrir þá, svo ef það er alveg ólöglegt þá má bara eyða þessum þræði!!

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 121 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group