bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW X5 4.4i 01" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=41457 |
Page 1 of 2 |
Author: | boomer [ Fri 27. Nov 2009 10:24 ] |
Post subject: | BMW X5 4.4i 01" |
Er með einn bmw X5 til sölu. Hann er keirður 124.xx mílur en lætur allveg eins og nýr. Eg er búinn að eiga hann rétt yfir tvö ar núna og hefur hann reynst mer mjög vel fyrir utan sígildu bilanatíðni i bmw. Er búinn að láta endurnýja heilan helling í honum, vasskassa, loftpúðafðr., tölvu fyrir fðr, knastásskynjara, alternator og margt fleira. Það eru ný michelin heilsárs dekk undir honum. Hef látið sprauta mikið á honum eins og felgur, ljós,dæluhús og fl. Það er lán sem hljómar uppa 3.2 og er 50%íslenskt og 50%dollarar. Er helst að leita mér að skiptum benz, bmw, audi , porshce og verðið er bara voða svipað og lánið og get borgað á milli.... Það er eflaust margt sem ég er að gleyma hér þannig endilega sendið pm ef þið hafið áhuga... Bílasölu linkur http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=2 ![]() |
Author: | sjava [ Fri 27. Nov 2009 12:17 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
BATMAN FOREVER ![]() |
Author: | Papa.V [ Fri 27. Nov 2009 13:02 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
skuggalega svalur ![]() |
Author: | Hreiðar [ Fri 27. Nov 2009 15:57 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
Flottur bíll, svoldið svartur ![]() |
Author: | Rafnars [ Fri 27. Nov 2009 18:35 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
Linkurinn á bilasolur.is virkar ekki. En virkilega flottur bíll hjá þér ![]() ![]() |
Author: | boomer [ Fri 27. Nov 2009 20:03 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
linkurin a söluna kominn i lag...... |
Author: | Bartek [ Fri 27. Nov 2009 21:38 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
virkilega flottur hef sje hann oft,,, spurning með ljosin...hvedny kemst þu i gegnum skodun |
Author: | Bjarki [ Fri 27. Nov 2009 21:59 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
Slatti mikið áhvílandi á 8 ára gömlum bíl!! annars röff bíll... |
Author: | íbbi_ [ Fri 27. Nov 2009 22:14 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
Bjarki wrote: Slatti mikið áhvílandi á 8 ára gömlum bíl!! annars röff bíll... mjög langt yfir raunvirði, en gífurega svalur bíll. innrétingin er geðveik |
Author: | Raggi M5 [ Fri 27. Nov 2009 22:23 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
SHADOWLINE ![]() |
Author: | Roark85 [ Sat 19. Dec 2009 23:08 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
hvað eru menn alltaf að væla yfir raunvirði??? fariði og kaupið ykkur venjulegan x5 sem er á 2,4 eða einhvað álika, og takið saman allan þann pening sem t.d. ég og þessi strákur eru búnir að eyða í bílana okkar (breytingar og viðhald) ef þið mynduð fá ykkur sona bíl ekna svipað en ekkert breytta þá eru miklar líkur að það bíði ykkar viðhald uppá mörg hundruð þúsund!! hvað þá allar breytingar!! (ef áhugi er fyrir einhverjum breytingum) ég er búin að eiga minn i rúmt ár og er búin að skifta út hlutum fyrir 1200þús kr og ég held að þessi strákur sé búin að eyða svipuðum aur í viðhald ef ekki meira,enda er þetta toppbíll í toppmálum í dag og alveg drulluflottur fyrir utan ljósin. fullt af x5 bílum á góðu verði en það er einhvað AÐ þeim flestum og eru flestir bara ógeðslega ljótir og sjoppulegir!! þegar þessir bílar eru komnir í um 130þús kemur að miklu viðhaldi í hjóla,bremsubúnaði og allskins pakningum og rusli sem í mínu tilviki er allt nýtt. en allavega gangi þér vel með söluna kall;) þetta er bara mín skoðun,ég á alveg eins bíl nema silvurlitaðan. |
Author: | Alpina [ Sun 20. Dec 2009 00:59 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
Þessi bíll er ekinn ca 200.000 km og ásett verð er ca 3.6,, mestmegnis er áhvílandi,, þessi bíll er tæplega 3 x dýrari en E39 540 af sambærilegri árgerð.. er þetta venjulegt verð á slíkum bíl,, þekki það ekki sjálfur en foreldrar mínir eiga 2006 3.0d ekinn undir 70.000,,,,,,,,, hvað kostar hann þá ![]() ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 20. Dec 2009 01:10 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
Roark85 wrote: hvað eru menn alltaf að væla yfir raunvirði??? fariði og kaupið ykkur venjulegan x5 sem er á 2,4 eða einhvað álika, og takið saman allan þann pening sem t.d. ég og þessi strákur eru búnir að eyða í bílana okkar (breytingar og viðhald) ef þið mynduð fá ykkur sona bíl ekna svipað en ekkert breytta þá eru miklar líkur að það bíði ykkar viðhald uppá mörg hundruð þúsund!! hvað þá allar breytingar!! (ef áhugi er fyrir einhverjum breytingum) ég er búin að eiga minn i rúmt ár og er búin að skifta út hlutum fyrir 1200þús kr og ég held að þessi strákur sé búin að eyða svipuðum aur í viðhald ef ekki meira,enda er þetta toppbíll í toppmálum í dag og alveg drulluflottur fyrir utan ljósin. fullt af x5 bílum á góðu verði en það er einhvað AÐ þeim flestum og eru flestir bara ógeðslega ljótir og sjoppulegir!! þegar þessir bílar eru komnir í um 130þús kemur að miklu viðhaldi í hjóla,bremsubúnaði og allskins pakningum og rusli sem í mínu tilviki er allt nýtt. en allavega gangi þér vel með söluna kall;) þetta er bara mín skoðun,ég á alveg eins bíl nema silvurlitaðan. Sko, þú getur ekki fullyrt að allir aðrir X5 séu með einhverja hundslappa eigendur sem sinna ekki viðhaldi og ef maður ætlaði að kaupa bara einhvern X5 útí bæ þá væri það alveg bókað að maður ætti von á því að standa í mörg hundruð þúsund króna viðhaldi um leið og maður fengi bílinn afhentan. |
Author: | Roark85 [ Wed 23. Dec 2009 03:18 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
Kristjan wrote: Roark85 wrote: hvað eru menn alltaf að væla yfir raunvirði??? fariði og kaupið ykkur venjulegan x5 sem er á 2,4 eða einhvað álika, og takið saman allan þann pening sem t.d. ég og þessi strákur eru búnir að eyða í bílana okkar (breytingar og viðhald) ef þið mynduð fá ykkur sona bíl ekna svipað en ekkert breytta þá eru miklar líkur að það bíði ykkar viðhald uppá mörg hundruð þúsund!! hvað þá allar breytingar!! (ef áhugi er fyrir einhverjum breytingum) ég er búin að eiga minn i rúmt ár og er búin að skifta út hlutum fyrir 1200þús kr og ég held að þessi strákur sé búin að eyða svipuðum aur í viðhald ef ekki meira,enda er þetta toppbíll í toppmálum í dag og alveg drulluflottur fyrir utan ljósin. fullt af x5 bílum á góðu verði en það er einhvað AÐ þeim flestum og eru flestir bara ógeðslega ljótir og sjoppulegir!! þegar þessir bílar eru komnir í um 130þús kemur að miklu viðhaldi í hjóla,bremsubúnaði og allskins pakningum og rusli sem í mínu tilviki er allt nýtt. en allavega gangi þér vel með söluna kall;) þetta er bara mín skoðun,ég á alveg eins bíl nema silvurlitaðan. Sko, þú getur ekki fullyrt að allir aðrir X5 séu með einhverja hundslappa eigendur sem sinna ekki viðhaldi og ef maður ætlaði að kaupa bara einhvern X5 útí bæ þá væri það alveg bókað að maður ætti von á því að standa í mörg hundruð þúsund króna viðhaldi um leið og maður fengi bílinn afhentan. enda var eg ekki að fullyrða að allir seu drasl, það stendur flestir ef þú kannt að lesa,og ég er búin að keyra nánast alla þessa bíla sem eru svipað gamlir sem hafa farið á þessar sölur og það var einhvað að þeim nánast öllum!! serstaklega þeim ódýrustu. en já að vera keyrður næstum 200þús er náttla soldið mikið ég veit það! og 3,2 er lika soldið mikið fyrir bílinn,een við erum að ræða um bíl í toppstandi og bíl sem er búið að gera helling fyrir í flottum breytingum og útlitsupplyftingum sem kosta líka alveg sitt,veit ekki betur en það sé einhvað rándýrt púst undir honum t.d. og fullt af öðrum flottu stöffi (fyrir utan ljósin) |
Author: | Angelic0- [ Sat 26. Dec 2009 13:40 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 4.4i 01" |
eitthvað grunar mér að Roark85 og seljandinn þekkist ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |