Góðan daginn, Um er að ræða BMW E39 525 disel station. Bullandi kraftur, mikið tog og frábær krúser í þokkabót.
Helstu upplýsingar:
BMW 525 diesel station
Ekinn 233.xxx km.
Beinskiptur
2.5L, 6 cyl, 168 hestöfl
Árgerð 2003
Nýskráður 4/2003
Fluttur inn til landsins árið 2005 frá Þýskalandi
skoðaður 2010 (án athugasemda)
6 diska magasín
cruisecontrol
aðgerðarstýri
AC
Digital miðstöð
Svört leður innrétting
ABS
DCS stöðuleikakerfi (spólvörn og hliðarskriðvörn)
Rafdrifnir speglar
Rafdrifnar rúður
Fjarstýrðar samlæsingar
Þjófavörn
Aksturstölva
Filmaður allann hringinn
Kastarar
Er á 6 mánaða gömlum 15" heilsársdekkjum
Álfelgur
Eyðir 5,2 - 5,5 ltr á 100
Eyðir 7 - 9 ltr innanbæjar
Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Þéttur og góður enda bara búinn að vera á autobaninum
Áhvílandi er um 700 þús, alÍslenskt lán. Fastar afborganir sem eru ekkert að hækka.
ásett verð er 1890 þús
bilasöluauglýsingin:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1Upplýsingar í síma 6151556 eða á mailið
arnarb@gmail.com (er sjaldan hérna inni á síðunni)
