bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 740IA ekki til sölu!! Heldur lélegur brandari
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=41029
Page 1 of 2

Author:  sosupabbi [ Sat 07. Nov 2009 18:05 ]
Post subject:  Bmw 740IA ekki til sölu!! Heldur lélegur brandari

Sem betur fer ekki svo illa staddur að þurfa að selja, vinir minir póstuðu þessu..en ef einhver virkilega áhugasamur lumar á góðu tilboði þá um að gera að skjóta :lol:
viewtopic.php?f=5&t=40495

Author:  Aron540 [ Sat 07. Nov 2009 18:14 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

villtu selja felgurnar sér ?

Author:  birkire [ Sat 07. Nov 2009 18:34 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

ojj svekk

Geggjaður bíll.. þokkalega hlaðinn og rosalegt hljjóð úr pústinu

Author:  Einar Örn [ Sat 07. Nov 2009 19:31 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

er hann skoðaður...? og hvaða verð ertu sáttur með staðgreitt?

Author:  Bandit79 [ Sat 07. Nov 2009 20:35 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

allt of ódýrt! 450 þús er ekkert verð fyrir svona krúser!

Author:  Djofullinn [ Sat 07. Nov 2009 20:59 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

Er veðið farið af honum?

Author:  ///MR HUNG [ Sat 07. Nov 2009 23:01 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

Djofullinn wrote:
Er veðið farið af honum?

Hann er allavegna með veðbönd í skránni.

Author:  Sezar [ Sat 07. Nov 2009 23:13 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

///MR HUNG wrote:
Djofullinn wrote:
Er veðið farið af honum?

Hann er allavegna með veðbönd í skránni.


Veðið fylgir frítt með :thup:

Author:  Bartek [ Sun 08. Nov 2009 02:30 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

mjog flottur...og mjog flott Verð... :?

Author:  sosupabbi [ Sun 08. Nov 2009 02:55 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

JÁ! þetta væri mjög flott verð fyrir þennan bíl! en því miður var þetta brandari hjá vinum mínum. Ætla mér ekki að selja, heldur eyða vetrinum í að koma honum í topp stand. Væri samt alltaf gaman að fá e'h góð tilboð frá áhugasömum, aldrei að vita hvort maður selji ef talan er rétt. Veðið er ekki mitt og er því miður en á bílnum, en eigandi þess beðinn að drífa í að taka það af...orðið frekar langdregið! en annars bara afsakið vini mína :wink:

Author:  Bandit79 [ Sun 08. Nov 2009 15:54 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

sosupabbi wrote:
JÁ! þetta væri mjög flott verð fyrir þennan bíl! en því miður var þetta brandari hjá vinum mínum. Ætla mér ekki að selja, heldur eyða vetrinum í að koma honum í topp stand. Væri samt alltaf gaman að fá e'h góð tilboð frá áhugasömum, aldrei að vita hvort maður selji ef talan er rétt. Veðið er ekki mitt og er því miður en á bílnum, en eigandi þess beðinn að drífa í að taka það af...orðið frekar langdregið! en annars bara afsakið vini mína :wink:


Hver er með þetta veð á bílnum ??? Þú veist hvað gerist ef sá aðili bara hættir að borga af láninu sem veðið er byggt á ?

Author:  Djofullinn [ Sun 08. Nov 2009 16:14 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

Bandit79 wrote:
sosupabbi wrote:
JÁ! þetta væri mjög flott verð fyrir þennan bíl! en því miður var þetta brandari hjá vinum mínum. Ætla mér ekki að selja, heldur eyða vetrinum í að koma honum í topp stand. Væri samt alltaf gaman að fá e'h góð tilboð frá áhugasömum, aldrei að vita hvort maður selji ef talan er rétt. Veðið er ekki mitt og er því miður en á bílnum, en eigandi þess beðinn að drífa í að taka það af...orðið frekar langdregið! en annars bara afsakið vini mína :wink:


Hver er með þetta veð á bílnum ??? Þú veist hvað gerist ef sá aðili bara hættir að borga af láninu sem veðið er byggt á ?

Viktor Angelic0

Author:  Alpina [ Sun 08. Nov 2009 16:17 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA Til Sölu

Djofullinn wrote:

Hver er með þetta veð á bílnum ??? Þú veist hvað gerist ef sá aðili bara hættir að borga af láninu sem veðið er byggt á ?

Viktor Angelic0[/quote]

Sá öðlings-drengur

Author:  bimmer [ Sun 08. Nov 2009 16:24 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA ekki til sölu!! Heldur lélegur brandari

Hann getur lengi á sig blómum bætt....... :?

Author:  98.OKT [ Sun 08. Nov 2009 20:29 ]
Post subject:  Re: Bmw 740IA ekki til sölu!! Heldur lélegur brandari

Af hverju í ósköpunum eru menn að versla bíla með veði í, án þess að ganga algjörleg í skugga um að það verði fjarlægt af bílnum ÁÐUR en eigendaskiptin og greiðslur fara fram, og sérstaklega af mönnum eins og Viktori sem hefur lengi haft slæmt orð á sér í sambandi við viðskipti og ýmislegt annað????????????????????????????????????????????????????? :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/