bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 Turbo touring M20B28 TURBO!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=41018
Page 1 of 3

Author:  Mazi! [ Fri 06. Nov 2009 21:52 ]
Post subject:  e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

Hættur við sölu, get ekki selt hann, væri einsog að selja mömmu
Kv, Mazi!

Author:  siggik1 [ Fri 06. Nov 2009 21:57 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

1.5m og engar myndir ? :(

Author:  Jet [ Fri 06. Nov 2009 22:54 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

Nice.

Author:  Einarsss [ Fri 06. Nov 2009 22:58 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

lol .. þú snýst í marga hringi drengur!

Author:  Birgir Sig [ Fri 06. Nov 2009 23:50 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

einarsss wrote:
lol .. þú snýst í marga hringi drengur!



já það má nu segja að það séu komnir nokkrir hringir

Author:  Ásgeir [ Sat 07. Nov 2009 00:29 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

:lol:

Mazi! wrote:
já sé til hvað ég geri,, allaveganna er það 100% ljóst að ég mun alls ekki losa mig við dótið :?


Mazi! wrote:
mun aldrey láta þetta dót frá mér ALDREY!!!



Vona allavega að þú leysir peningavandann ;)

Author:  Mazi! [ Sat 07. Nov 2009 02:23 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

þetta er bara ekki hægt!!!


Var að drekka í kvöld og Ingó undir stýri


Turbo FTW!!


ekki hægt að losa sig við þetta,,, redda þessum peninga vandræðum öðruvísi,,,

rasssinn á IngóGT er til sölu í staðinn PM me... :naughty:

Author:  agustingig [ Sat 07. Nov 2009 02:27 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

SKAMM!!! :shock: mátt ekki seljann, alltof gaman að sitja í þessu hjá þér :lol:

Author:  Mazi! [ Sat 07. Nov 2009 02:34 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

of skemtileg græja orðin, og maður er búinn að henda mörgum tugum klukkustunda af vinnu í þetta ásamt rosalegum peningaupphæðum

rugl að selja klárlega

klára bílinn bara sem er ekkert voðalega vinna og peningar endilega

Author:  arnibjorn [ Sat 07. Nov 2009 09:40 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

:bawl: :santa:

Author:  Alpina [ Sat 07. Nov 2009 10:09 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

Mazi! wrote:
of skemtileg græja orðin, og maður er búinn að henda mörgum tugum klukkustunda af vinnu í þetta ásamt rosalegum peningaupphæðum

rugl að selja klárlega

klára bílinn bara sem er ekkert voðalega vinna og peningar endilega


Er þetta ekki einhver skyndi fljótfærnis ákvörðun.. ertu í vandræðum með afborganir ???

ef svo er ekki ,, reyndu þá að harka af þér ,,

en ef staðan er slæm,, þá er þetta kannski það sem þarf að gera

Author:  gunnar [ Sat 07. Nov 2009 12:11 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

And there we go again...

Már, næst þegar þú íhugar sölu á bílnum hugleiddu það þá í svona alla vega 24 klst og póstaðu svo... :lol:

Author:  Kristjan [ Sat 07. Nov 2009 12:17 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

Byrjaðu á því að hætta að drekka, það hefur oft bjargað fjárhagsvanda margra, ótrúlegt hvað það fara miklir peningar í fyllerí.

Author:  Jón Ragnar [ Sat 07. Nov 2009 12:25 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

Kristjan wrote:
Byrjaðu á því að hætta að drekka, það hefur oft bjargað fjárhagsvanda margra, ótrúlegt hvað það fara miklir peningar í fyllerí.


Alltof margir aurar :lol:

Author:  Einarsss [ Sat 07. Nov 2009 12:51 ]
Post subject:  Re: e30 Turbo touring M20B28 TURBO!

einarsss wrote:
lol .. þú snýst í marga hringi drengur!



Mazi! wrote:
þetta er bara ekki hægt!!!


Var að drekka í kvöld og Ingó undir stýri


Turbo FTW!!


ekki hægt að losa sig við þetta,,, redda þessum peninga vandræðum öðruvísi,,,

rasssinn á IngóGT er til sölu í staðinn PM me... :naughty:


Mazi! wrote:
of skemtileg græja orðin, og maður er búinn að henda mörgum tugum klukkustunda af vinnu í þetta ásamt rosalegum peningaupphæðum

rugl að selja klárlega

klára bílinn bara sem er ekkert voðalega vinna og peningar endilega


:rofl:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/