bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325IX touring - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=40659 |
Page 1 of 3 |
Author: | Einarsss [ Tue 20. Oct 2009 22:57 ] |
Post subject: | E30 325IX touring - SELDUR |
Til sölu E30 325IX touring Upplýsingar um bílinn: 1988 árg ekinn 194xxx þúsund Skoðaður 2009 með 0 í endastaf Litur: demants svartur Gerð: 4 dyra touring Búnaður: Leður/ljóst Ljós innrétting Sportsæti - óbrotin og heil Hiti í sætum Topplúga Rafdrifnar rúður fram og aftur Rafdrifnir speglar Rafdrifin topplúga (virkar mjög vel) OEM gúmmímottur 4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum) Vökvastýri ABS IX body kit Kastarar að framan 15" baskets án miðja Sumardekk á 3 spoke charade felgum Er á flottum good year nelgdum dekkjum Walbro bensín dæla JiM C tölvukubbur litla OBC - brotinn skjárinn en infoið sést samt ágætlega Strutbrace Það sem ég er búinn að gera fyrir hann er: nýtt púst frá greinum fyrir utan eitt rör, þeas nýr aftasti hluti, 2x túbur og annað rörið frá eldgreinum. Skipti um tímareim,strekkjara,vatnsdælu, vatnslás, flushaði kælikerfið, setti nýjan kælivökva,skipti um vatnsláshús pakkningu,kerti,loftsíu , ný viftu og stýrisdælureim fyrir 1000km. Ný walbro dæla ásamt nýrri bensínsíu og bensínslöngum þar í kring. Ný olía á framdrifi Það sem fylgir með er allt nýtt í handbremsu fyrir utan barka(eru í fínu lagi) en þetta eru ss nýjir hlemmar, handbremsuborðar, úthersla, festingar allt keypt nýtt í umboðinu 60k+ virði. Þetta setja í bílinn fyrir skoðun. Einnig fylgja með nýjar spindilkúlur í vinstri framspyrnu sem voru keyptar af AB varahlutum, þarf að pressa þær í spyrnuna .. Þetta þarf líka að laga fyrir skoðun. The bad: Gat á hólfinu þar sem oem tjakkurinn situr, þyrfti að sjóða plötu þar í .. ætti ekki að vera stórmál, eitthvað af ryði er í bílnum og er ég búinn að bletta í margt af því. Undir loftnetinu á toppnum var komið komið slatta ryð og þegar ég fór að skoða það þá togaði ég loftnetið úr toppnum ![]() ekkert ógurlega fallegt en ryðmyndunin er amk hætt. Svo er hægraframbrettið með stórt ryðgat fyrir aftan hjólskálina svo það þarf að skipta því út. Bakljós virka ekki, fylgir með nýr bakkskynjari. Loga ljós fyrir olíuhæð og númeraplötuljós á checktölvu, fínu lagi með olíuna .. einhver hefur bara klippt á vírana fyrir sensorinn (fylgir annar sensor með), fínu lagi með númeraplötuljósin svo það er sennilega eitthvað sambandleysi á leiðinni í tölvuna. En þegar það er búið að laga þessa hluti með spindilkúlurnar og pússla saman handbremsunni þá er bíllinn klár í skoðun. Ástæða fyrir sölu er: Ég er á leiðinni í fæðingarorlof og þarf þá ekki aukabíl. Verð 290k staðgreitt sem ég tel nokkuð sanngjarnt fyrir solid bíl. Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman og menn komnir þá með læstan rwd e30. Mynd frá því í sumar á úber 3 arma felgunum ![]() Tek nýjar myndir líklega á morgun Hægt er að hafa samband við mig á msn(einarsig_@hotmail.com) eða PM |
Author: | Alpina [ Tue 20. Oct 2009 23:20 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
Jáá. ?? |
Author: | Ragnar [ Wed 21. Oct 2009 02:37 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
Ég verð í sambandi. ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 21. Oct 2009 09:05 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
Ragnar wrote: Ég verð í sambandi. ![]() endilega ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 21. Oct 2009 09:09 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
Þetta væri fullkominn bíll fyrir systir mína í vetur, verst að hún vill ekki touring! ![]() Jæja leitin heldur áfram...... |
Author: | Nonni325 [ Wed 21. Oct 2009 11:13 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
snirtilegur bíll hjá þér... IX er bara snild í vetur!! ![]() |
Author: | Hannsi [ Wed 21. Oct 2009 12:24 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
einarsss wrote: 4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum) Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman og menn komnir þá með læstan rwd e30. Og hvað helduru að komi fyrir þegar þú tekur framdrifið úr sambandi? ![]() Annars er það soldið flóknara að gera IX bílana RWD ![]() |
Author: | T-bone [ Wed 21. Oct 2009 13:32 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
Hannsi wrote: einarsss wrote: 4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum) Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman og menn komnir þá með læstan rwd e30. Og hvað helduru að komi fyrir þegar þú tekur framdrifið úr sambandi? ![]() Annars er það soldið flóknara að gera IX bílana RWD ![]() Ef þú tekur framdrifið úr sambandi þá fer hann bara að snuða, og þú færð aldrei almennilegt afl í afturhjólin. |
Author: | gunnar [ Wed 21. Oct 2009 14:37 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
Enda á ekkert að vera fokka í fjórhjóladrifinu í þessum bílum. Helvítis skítamix að breyta 4wd í 2wd, menn geta þá bara keypt sér 2wd bíl... En annars upp fyrir flottum bíl. |
Author: | Birgir Sig [ Wed 21. Oct 2009 14:59 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
gunnar wrote: Enda á ekkert að vera fokka í fjórhjóladrifinu í þessum bílum. Helvítis skítamix að breyta 4wd í 2wd, menn geta þá bara keypt sér 2wd bíl... En annars upp fyrir flottum bíl. það tekur góða kvöldstund að breyta þessu í afturhjoladrifið, og svo tekur það aðra góða kvöldstund að setja það saman aftur:D |
Author: | ///M [ Wed 21. Oct 2009 15:05 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
pacifica wrote: Hannsi wrote: einarsss wrote: 4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum) Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman og menn komnir þá með læstan rwd e30. Og hvað helduru að komi fyrir þegar þú tekur framdrifið úr sambandi? ![]() Annars er það soldið flóknara að gera IX bílana RWD ![]() Ef þú tekur framdrifið úr sambandi þá fer hann bara að snuða, og þú færð aldrei almennilegt afl í afturhjólin. Það á hann ekki að gera. Aftur á móti þolir transfer caseið svona mix ekki lengi. |
Author: | Birgir Sig [ Wed 21. Oct 2009 15:12 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
///M wrote: pacifica wrote: Hannsi wrote: einarsss wrote: 4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum) Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman og menn komnir þá með læstan rwd e30. Og hvað helduru að komi fyrir þegar þú tekur framdrifið úr sambandi? ![]() Annars er það soldið flóknara að gera IX bílana RWD ![]() Ef þú tekur framdrifið úr sambandi þá fer hann bara að snuða, og þú færð aldrei almennilegt afl í afturhjólin. Það á hann ekki að gera. Aftur á móti þolir transfer caseið svona mix ekki lengi. það þarf að taka millikassan úr lika því annars snuðar millikassinn.. eg er búin að prófa þetta,, ![]() |
Author: | ///M [ Wed 21. Oct 2009 15:13 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
birgir_sig wrote: ///M wrote: pacifica wrote: Hannsi wrote: einarsss wrote: 4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum) Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman og menn komnir þá með læstan rwd e30. Og hvað helduru að komi fyrir þegar þú tekur framdrifið úr sambandi? ![]() Annars er það soldið flóknara að gera IX bílana RWD ![]() Ef þú tekur framdrifið úr sambandi þá fer hann bara að snuða, og þú færð aldrei almennilegt afl í afturhjólin. Það á hann ekki að gera. Aftur á móti þolir transfer caseið svona mix ekki lengi. það þarf að taka millikassan úr lika því annars snuðar millikassinn.. eg er búin að prófa þetta,, ![]() Ég er líka búinn að prufa þetta ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Wed 21. Oct 2009 15:14 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
///M wrote: birgir_sig wrote: ///M wrote: pacifica wrote: Hannsi wrote: einarsss wrote: 4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum) Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman og menn komnir þá með læstan rwd e30. Og hvað helduru að komi fyrir þegar þú tekur framdrifið úr sambandi? ![]() Annars er það soldið flóknara að gera IX bílana RWD ![]() Ef þú tekur framdrifið úr sambandi þá fer hann bara að snuða, og þú færð aldrei almennilegt afl í afturhjólin. Það á hann ekki að gera. Aftur á móti þolir transfer caseið svona mix ekki lengi. það þarf að taka millikassan úr lika því annars snuðar millikassinn.. eg er búin að prófa þetta,, ![]() Ég er líka búinn að prufa þetta ![]() hittu mig bara i kvöld og ég skal sýna þér þetta,, ![]() |
Author: | ///M [ Wed 21. Oct 2009 15:15 ] |
Post subject: | Re: E30 325IX touring - Svartur |
birgir_sig wrote: ///M wrote: birgir_sig wrote: ///M wrote: pacifica wrote: Hannsi wrote: einarsss wrote: 4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum) Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman og menn komnir þá með læstan rwd e30. Og hvað helduru að komi fyrir þegar þú tekur framdrifið úr sambandi? ![]() Annars er það soldið flóknara að gera IX bílana RWD ![]() Ef þú tekur framdrifið úr sambandi þá fer hann bara að snuða, og þú færð aldrei almennilegt afl í afturhjólin. Það á hann ekki að gera. Aftur á móti þolir transfer caseið svona mix ekki lengi. það þarf að taka millikassan úr lika því annars snuðar millikassinn.. eg er búin að prófa þetta,, ![]() Ég er líka búinn að prufa þetta ![]() hittu mig bara i kvöld og ég skal sýna þér þetta,, ![]() Engan áhuga né þörf á því |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |