bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 540 til sölu [SELDUR]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=40558
Page 1 of 2

Author:  Arnarf [ Thu 15. Oct 2009 19:44 ]
Post subject:  e34 540 til sölu [SELDUR]

Til sölu:
BMW 540iA SHADOWLINE



Árgerð 7/1994, ekinn 203.000km., svartur.

Búnaður:
- leður sportsæti
- rafmagn í sætum
- minni í sætum og speglum
- hiti í sætum
- rafmagns rúður
- rafmagns speglar
- gardína
- stóra aksturstölvan
- topplúga
- skíðapoki
- leður innrétting
- cruise control
- flottur alpine spilari með ipod dóti
- 3.45 LSD

Vélin:
V8 4.0l 286hö 400Nm

Annað:
Bíllinn var að koma úr skoðun, sem hann stóðst án athugasemda og er nýsmurður.
Bíllinn er núna á 15" stálfelgum með mjög nýlegum ónegldum toyo vetrardekkjum.
Með fylgja auðvitað Throwing Star felgurnar en á þeim eru 2 mjög góð toyo dekk og 2 dekk sem eru eiginlega alveg búin.

Ívar Andri hefur gert mikið fyrir bílinn, svo vonandi getur hann kommentað hérna á í hvernig standi bíllinn er í.

Myndir:
Image
Image

Þessar myndir eru um 2 ára, en hér koma myndir frá því að bíllinn skreið upp í 200k (júní/júlí á þessu ári)
Image
Image

Verð:
700.000kr.

Ef þið viljið skoða hann, endilega hringið þá í mig
s: 8470627

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Oct 2009 19:51 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Systir mín bíður 500þúsund. :lol:

Author:  Arnarf [ Thu 15. Oct 2009 20:41 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Hehe :p

Author:  HemmiR [ Thu 15. Oct 2009 20:43 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Arnarf wrote:
Eða álíka bílum sem eyða litlu og ódýrt er að laga

uppgjöf? :lol: Annars stórglæsilegur bíll hjá þér, gangi þér vel að selja :wink:

Author:  ValliB [ Thu 15. Oct 2009 20:51 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Bara rugl flottur bíll! :drool:

Author:  Alpina [ Thu 15. Oct 2009 20:53 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

mymojo wrote:
Bara rugl flottur bíll! :drool:


jebb :thup:

Author:  Bui [ Thu 15. Oct 2009 22:33 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

ssk eða bsk 8)?

Author:  ///M [ Thu 15. Oct 2009 22:47 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Bui wrote:
ssk eða bsk 8)?

540ia

Author:  Hjöddi [ Thu 15. Oct 2009 23:09 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

ekkert smá svalur hjá þér 8)

Author:  Bjarki [ Thu 15. Oct 2009 23:26 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Þessi bíll er rosalega góður, hefur hlotið fásinnu gott viðhald hjá Arnari!

Author:  bimmer [ Thu 15. Oct 2009 23:28 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Glæsilegur þessi :thup:

Author:  birkire [ Fri 16. Oct 2009 01:20 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Vona að hann lendi í góðum höndum. Rosalega fallegur bíll

Author:  tomeh [ Fri 16. Oct 2009 11:41 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Er þetta m60 vélin ?

Author:  Arnarf [ Fri 16. Oct 2009 12:02 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

tomeh wrote:
Er þetta m60 vélin ?


já þetta er M60B40

M62 kom ekki fyrr en í e39 ef þú varst að pæla í því

Author:  tomeh [ Fri 16. Oct 2009 12:06 ]
Post subject:  Re: e34 540 til sölu

Arnarf wrote:
tomeh wrote:
Er þetta m60 vélin ?


já þetta er M60B40

M62 kom ekki fyrr en í e39 ef þú varst að pæla í því


já veit, bara pæla því á er þetta sama vél og er í E38 bilnum hjá mér

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/