bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 740IA E38 1995 150þús SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=40551
Page 1 of 2

Author:  tomeh [ Thu 15. Oct 2009 13:42 ]
Post subject:  BMW 740IA E38 1995 150þús SELDUR

SELDUR
Hann er klesstur á framan og beyglaður á fremri hurðini farþegameginn og ryðgaður á skott lokinu.
Það vantar nýjan sviss,nýtt húdd,skipta um stýrisendan v/m (fylgir með bílnum) og það þarf að hjólastilla hann að framan, rúðuþurkurnar virka ekki og hanskahóflið er bilað. Bakk og fram skynjararnir virka ekki. það er gat á plast rörinu sem kemur frá loftsíuboxinu, en teypaði fyrir gatið þá runnaði vélin alveg eðlilega.
Svo það sé hægt að keyra hann þarf bara nýjan sviss, lykillin snýst bara í hringi.
Það eru nýjar bremsur á honum allan hringin og keyrðar um 1þús km.
Fékk endurskoðun út á Bremsur, stýrisendan, rúðuþurkurnar,
* BMW E38 740IA
* 286hö 4.0L M60B40 vélin
* Árgerð 1995
* Akstur 295þús
* Grár
* SSK
* Það er leður áklæðning,
* Í tölvuni eru pixlarnir í rugli en pixlarnir í mælaborðinu eru í lagi
* Rúðu upphalarin bílstjóramegin er bilaður
Bíllinn er rafmagnslaus
Vatnskassin kyldist aðeins inn þegar ég klessti hann en hann hitar sig eðlilega, gat keyrt hann þangað til að svissin gaf sig.
http://img399.imageshack.us/img399/7058/picturey.jpg
http://img71.imageshack.us/img71/8338/picture003c.jpg
Verðið er 150þ.
Sími 8482153, Tómas eða pm.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  dropitsiggz [ Thu 15. Oct 2009 13:54 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

Flottur og þægilegur bíll, hef prófað hann og virkar hann mjög vel! :)

Author:  Einarsss [ Thu 15. Oct 2009 13:57 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

swapp material!! 8)

Author:  ingo_GT [ Thu 15. Oct 2009 14:03 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

Er einhver að rífa svona bíl ? eða á varahluti?

Langar í þennan 8)

Author:  ValliFudd [ Thu 15. Oct 2009 14:34 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

SKULI! SWAPPA I E28 TAKK! :D

Author:  maxel [ Thu 15. Oct 2009 18:04 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

Hmmm...væri nú alveg hægt að bjarga þessum töffara

Author:  GunniSteins [ Thu 15. Oct 2009 18:12 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

maxel wrote:
Hmmm...væri nú alveg hægt að bjarga þessum töffara



Mátt svo selja mér hann þegar heddpakkningin fer

Author:  maxel [ Thu 15. Oct 2009 18:23 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

GunniSteins wrote:
maxel wrote:
Hmmm...væri nú alveg hægt að bjarga þessum töffara



Mátt svo selja mér hann þegar heddpakkningin fer

Afhverju ætti hún að gefa sig?

Author:  GunniSteins [ Thu 15. Oct 2009 19:50 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

maxel wrote:
GunniSteins wrote:
maxel wrote:
Hmmm...væri nú alveg hægt að bjarga þessum töffara



Mátt svo selja mér hann þegar heddpakkningin fer

Afhverju ætti hún að gefa sig?


Nei hef bara séð þig selja alveg nokkra bíl sem eru með ónýtri heddpakkningu..

Author:  ingo_GT [ Thu 15. Oct 2009 19:50 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

GunniSteins wrote:
maxel wrote:
GunniSteins wrote:
maxel wrote:
Hmmm...væri nú alveg hægt að bjarga þessum töffara



Mátt svo selja mér hann þegar heddpakkningin fer

Afhverju ætti hún að gefa sig?


Nei hef bara séð þig selja alveg nokkra bíl sem eru með ónýtri heddpakkningu..


:lol:

Author:  maxel [ Fri 16. Oct 2009 04:53 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

GunniSteins wrote:
maxel wrote:
GunniSteins wrote:
maxel wrote:
Hmmm...væri nú alveg hægt að bjarga þessum töffara



Mátt svo selja mér hann þegar heddpakkningin fer

Afhverju ætti hún að gefa sig?


Nei hef bara séð þig selja alveg nokkra bíl sem eru með ónýtri heddpakkningu..

Ég hef selt 2 bíla með skemmda heddpakkningu, skiptir það einhverju máli eða ertu bara að reyna vera pæja fyrir framan almenning?

Author:  dabbi7 [ Fri 16. Oct 2009 07:59 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

Einhver skipti eda eingongu cash?

Author:  GunniSteins [ Fri 16. Oct 2009 09:45 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

maxel wrote:
GunniSteins wrote:
maxel wrote:
GunniSteins wrote:
maxel wrote:
Hmmm...væri nú alveg hægt að bjarga þessum töffara



Mátt svo selja mér hann þegar heddpakkningin fer

Afhverju ætti hún að gefa sig?


Nei hef bara séð þig selja alveg nokkra bíl sem eru með ónýtri heddpakkningu..

Ég hef selt 2 bíla með skemmda heddpakkningu, skiptir það einhverju máli eða ertu bara að reyna vera pæja fyrir framan almenning?



Neinei :)

Afsakaðu þetta, var bara í eitthverjum l2c fíling enda er ég veikur :wink:

En já upp með þráðinn ég ætla ekki að skemma hann.

Author:  tomeh [ Fri 16. Oct 2009 09:53 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

dabbi7 wrote:
Einhver skipti eda eingongu cash?

Engin skipti

Author:  maxipop [ Tue 20. Oct 2009 09:05 ]
Post subject:  Re: BMW 740IA E38 1995 150þús

Þú sem keyptir bílinn....til að laga rúðuþurkurnar þarftu að skoða víraflækjuna í svarta boxinu vinstrameginn í húddinu upp við hvalbakinn. Það er sambandsleysi þar.

M

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/