sælir, er að selja hér BMW systur minnar og vill byrja að benda á það hann þarfnast viðgerðar og smá ástar. Þetta er ágætis winterbeater og líka fínn bíll ef einhver tímir að gera við hann.
Nýskráður 28.5. 1998 og er keyrður 148.000
Læt hér fæðingarvottorðið fylgja:
VIN long WBACA71060JE35763
Type code CA71
Type 316I (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M43
Cubical capacity 1.60
Power 75
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STOFF AMARETTA SIERRAROT (E7ZR)
Prod. date 1997-09-26
Order options
No. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
246 STEERING COLUMN ADJUSTMENT MECHANICAL
296 LT/ALY WHEELS/CLASSIC
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
441 SMOKERS PACKAGE
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
520 FOGLIGHTS
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
690 CASSETTE HOLDER
704 M SPORT SUSPENSION
715 M AERODYNAMICS PACKAGE
719 SPORTS EDITION
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT
850 ADD FUEL TANK FILLING FOR EXPORT
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE
Series options
No. Description
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
Hann er með
endurskoðun frá því 2008 og selst þannig!
hann er rispaður og dældaður á h/hlið og einning á v/frambretti
hann er á ónýtum sumardekkjum en það fylgja honum einhver vetrardekk sem ég hef ekki sjálfur séð
Stýrið er skakkt og hann leitar til hægri, þarf að hjólastilla
endurskoðunin var útá stýrisenda, mengun og olíuleka. sýnist hann vera framan á vélinni, einhver pakkdós líklegast.
annars er bíllinn vel búinn og hefur verið dýr á sínum tíma býst ég við.
Myndir:








Ásett verð er 350þ
fleirri upplýsingar í síma 691-7282 eða í PM