bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e32 730 1991 [seldur] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39921 |
Page 1 of 1 |
Author: | Olafur_Eiriksson [ Sat 19. Sep 2009 08:49 ] |
Post subject: | BMW e32 730 1991 [seldur] |
Brúnsanseraður Ekinn 172 sjálfskiptur Rafdrifnar rúður ljósbrún pluss innrétting 15" álfelgur gamlar - sumardekk. samlæsingar hraðastillir Spólvörn og ABS rafdrifin sæti almennt lítið ryðgaður Skoðaður síðast 08 Ekkert áhvílandi Er á Selfossi ![]() Flest í þokkalegu lagi í þessum bíl. Skipt um knastás, rokkerarma, heddpakkningu, tímakeðju, tímakeðjusleða, vatnsdælu, viftu, viftukúplingu, vantslás, slípaðir ventlar í 162 þús km (3 ár síðan) Bremsudiskar og klossar endurnýjað, skipt um stimpla í dælum og þéttingar. Gert fyrir 2 árum, ekinn síðan 5 þús km - fínar bremsur. Mjög nýlegur rafgeymir. Það sem þarf að laga í honum fyrir skoðun - sem ég veit af. Ljósbotn í framlukt ónýtur. Pústkerfi - aftasta kútinn vantar. Mögulega gúmípúðar í afturstelli. Tilboð óskast Hægt er að ná í mig í síma 8956349 eða email; oli68 hjá simnet punktur is |
Author: | BjarkiHS [ Sat 19. Sep 2009 11:44 ] |
Post subject: | Re: BMW e32 730 1991 |
80 þúsund ? |
Author: | Olafur_Eiriksson [ Sat 19. Sep 2009 12:19 ] |
Post subject: | Re: BMW e32 730 1991 |
Það má athuga það nema einhver bjóði betur. |
Author: | pasi [ Sat 19. Sep 2009 23:05 ] |
Post subject: | Re: BMW e32 730 1991 |
81.000kr er til í að skoða hann ![]() |
Author: | saemi [ Sat 19. Sep 2009 23:47 ] |
Post subject: | Re: BMW e32 730 1991 |
Flott mynd, Héraðsflóinn?? |
Author: | BjarkiHS [ Sat 19. Sep 2009 23:50 ] |
Post subject: | Re: BMW e32 730 1991 |
pffff 81.001kr. |
Author: | Olafur_Eiriksson [ Sun 20. Sep 2009 00:12 ] |
Post subject: | Re: BMW e32 730 1991 |
Bíllinn er fullkomlega ökuhæfur og er á Selfossi, stendur fyrir utan Miðengi 15. Ég verð heima á morgun og ef einhver vill skoða þá er bara að slá á þráðinn 8956349. Sæmi- já, þetta er Héraðsflói. |
Author: | Olafur_Eiriksson [ Sun 20. Sep 2009 00:25 ] |
Post subject: | Re: BMW e32 730 1991 |
Ég fékk símtal í dag þar sem var spurt um ryð í bílnum. Hlífðarplast í hjólskál bílstjórameginn að framan vantar og hann hefur kastað grjóti í bitann sem heldur húddlæsingunni. Hann er á bletti talsvert ryðgaður og þarfnast suðuviðgerðar fyrr eða síðar. Að öðru leyti er bíllinn heill og á mörg ár eftir áður en ryð verður vandamál. Lakkið er gamalt og það eru einhverjar ryðbólur í honum. Ekkert alvarlegt samt. Undirvagninn er það ég best veit ryðlaus. Það hefur verið hugsað vel um þennan bíl þar til ég eignaðist hann og hann er ójaskaður og mjög fínn að innan. Hvergi rifa á sætum eða innréttingu. |
Author: | Olafur_Eiriksson [ Sun 20. Sep 2009 21:41 ] |
Post subject: | Re: BMW e32 730 1991 [seldur] |
Bíllinn er seldur. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |