bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1993 BMW 730
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39875
Page 1 of 1

Author:  kalli* [ Wed 16. Sep 2009 18:31 ]
Post subject:  1993 BMW 730

Sá þennan á l2c, einum of fallegur bíll...hefði ég séð hann á undan compactinum held ég hefði frekar keypt hann :drool:

http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=87783

Quote:
Til Sölu BMW 730i árgerð 1993.

Ekinn: 250.000

Litur: Steingrár

Slagrými: 2997 og 217 hestöfl

Annað: Leðursæti, beinskiptur,Green Sía, topplúga, rafm í rúðum, 18" felgur og nýleg dekk, útvarp, geislaspilari, bassabox og magnari fylgja með, rafmagn í sætum og speglum, afturhjóladrifinn.

Bílinn var nýlega tekinn í gegn af bílaáttunni þar sem að farið var yfir allt í hjólabúnaði semsé legur, stýrisenda, bremsur klossar og fleira. Vélin var yfirfarin og er hún í toppstandi.

Næsta skoðun er 2010 en bílinn flaug í gegnum skoðun án athugasemda.

Verð: 500 þúsund....

Fleiri upplýsingar í síma 8237887 Kalli

.

Hér koma svo nokkrar myndir.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Author:  Steinieini [ Wed 16. Sep 2009 19:04 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Snyrtilegasta sjöa en það er eins og það hafi verið köttur að dunda sér í leðrinu

Author:  sh4rk [ Wed 16. Sep 2009 20:12 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Nú nú hann er bara kominn úr 800 niður í 500 þúsund

Author:  Alpina [ Wed 16. Sep 2009 20:40 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Er þetta ekki bíllinn sem Schulli átti,,

virkilega clean bíll það 8)

Author:  saemi [ Wed 16. Sep 2009 21:31 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Alpina wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem Schulli átti,,

virkilega clean bíll það 8)


Nákvæmlega það sem ég ætlaði að segja :lol:

Author:  hjolli [ Wed 16. Sep 2009 23:59 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Steinieini wrote:
Snyrtilegasta sjöa en það er eins og það hafi verið köttur að dunda sér í leðrinu


hann föndraði líka smá í nýrunum..

Author:  Aron Fridrik [ Thu 17. Sep 2009 12:33 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

smá lækkun að framan og næring á leðrið og hann er perfect :thup: :thup: :thup:

Author:  Alpina [ Thu 17. Sep 2009 13:07 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Aron Fridrik wrote:
smá lækkun að framan og næring á leðrið og hann er perfect :thup: :thup: :thup:


Lita leðrið með svörtu gerir gæfumuninn :thup:

Author:  Andrinn [ Thu 17. Sep 2009 19:19 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Alpina wrote:
Aron Fridrik wrote:
smá lækkun að framan og næring á leðrið og hann er perfect :thup: :thup: :thup:


Lita leðrið með svörtu gerir gæfumuninn :thup:


Fyrir forvitnissakir, hverni fer það með fötin manns þegar maður situr í beljuskinninu eftir á?

Author:  Alpina [ Thu 17. Sep 2009 19:26 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Andrinn wrote:
Alpina wrote:
Aron Fridrik wrote:
smá lækkun að framan og næring á leðrið og hann er perfect :thup: :thup: :thup:


Lita leðrið með svörtu gerir gæfumuninn :thup:


Fyrir forvitnissakir, hverni fer það með fötin manns þegar maður situr í beljuskinninu eftir á?



1) leðrið er þrifið.. best að nota sprittefni ((að mínu mati))

2) Litur borinn á ((sá sami og leðrið )) ..... látið þorna í 1 klst.

3) Litur AFTUR borinn á ,, látið aftur þorna í 1 klst..

4) þurrkið vel af

5) berið áburð.. feiti og strjúkið af eftir ,, 1 klst

Ef feiti er notuð .. eru meiri líkur á smá .. fitusmiti ,,en hverfandi samt.. áburðurinn er betri að því leiti

Author:  kalli* [ Thu 17. Sep 2009 21:21 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Snilld að hann sé beinskiptur, ekki oft sem maður sér BMW sjöu með V8 og beinskipting 8)

Author:  sh4rk [ Thu 17. Sep 2009 21:52 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Eru ekki bara 2 stk á landinu sem eru með bsk?

Author:  Schulii [ Fri 18. Sep 2009 00:59 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

Jú þetta er gamli minn. Ég er búinn að eiga hann tvisvar meira að segja :lol:

Þetta er mjög skemmtilegur bíll eða var.. veit ekkert hvernig ástandið er á honum núna en ég hef verið að sjá hann reglulega hérna í breiðholtinu og hann lítur ekkert illa út.

Þessi litur er auðvitað ekki grár.. hann er Diamond Black Metallic.

Author:  bubbim3 [ Sun 20. Sep 2009 18:42 ]
Post subject:  Re: 1993 BMW 730

flottar felgur eru þær til sölu eða skypti á öðrum :roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/